Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 3
Sérmenntun verk- stjóra verði aukin Verkstjórasamband íslands hélt 11 þing sitt að Varmalandi í Borg arfirði dagana 3. og 4. júlí sl. VEGLEGAR GJAFIR Stokkseyri — HGJ HJÓNIN MAGNEA Einarsdóttir og Ároni Tómasson hreppsstjóri í Bræð.'atungu áttu gullbrúðkaup bann 17. júní sl. og var þar mikið fjölmenni. í því tilefni gáfu þau hjón Stokkseyrarkirkju 20 þúsund krónur. Þá gaf skipshöfnin á mb. Fróða kirkjunni 5 þúsund krónun um síðustu vertíðarlok, og í fyrra gáfu útgerðarmenn mb. Bjarna Ól- afssonar kirkjunni 5 þúsund krón- ur í lokin. Frá Stokkseyri eru gerðir út nú í sumar 5 bátar á humarveiðar, og hefur afli þeirra verið góðun síð- ustu dagana. Sláttur er almennt byrjaður og lrefur spretta vcr*ð góð. Til þings komu 58 fulltrúar frá 9 félögum, á þinginu komu fram margvísleg mál sem snerta hags- muni verkstjórastéttarinnar og voru gerðar margar samþykktir um þau efni. Þingið lýsti sérstaklega ánægju sinni yfir verkstjóranámskeiðun- um og taldi þau þýðingarmikið skref í áttina til sérmenntunar manna í verkstjórastörf, en taldi að auka mætti þessa menntun til hagsbóta fyrir þjóðarbúið. Á þinginu mætti forseti nor- rænu verkstjórasambandanna hr. Sune Eriksson, en verkstjórasam- band íslands er aðili að þeim sam tökum, og hefur átt mjög ánægju- leg samskipti við þau á liðnum árum. Hr. Sune Eriksson flutti þing- inu kveðjur og árnaðaróskir verk- stjórasamtakanna á hinum Norð- urlöndunum en meðlimir þeirra eru nú um 115 þúsund talsins, enda eru innan þeirra samtaka flestir þeir menn sem teljast hafa mannaforráð syo sem vélstjórar, pramh. á 14. síðu Malbikun gatna gengur vel á Selfossi. (Mynd: Guðm, Agústsson). 300 M. MALBIKAÐIR Á SELFOSSI f SUMAR Reykjavíkf — KB. ÞAÐ er mikiff um aff vera á þessari mynd, en hún er tek in austur á Selfossi, þar sem eiga sér staff talsverðar fram kvæmdir í vegamálum, og er veriff aff vinna aff því aff skipta um jarffveg í bæði Austurvegi og Eyrarvegi til undirbúnings •metjiLun.' Viff litHsar fram kvæmdir eru notaffar stórvirk ar vinnuvélar og eins og sjá má af myndinni, viff jarffvegis skiptinguna er t.d notuff mjög stórvirk grafa frá vegagerðinni og fleiri smærri gröfur koma þar einnig viff sögu. Þessar framkvæmdir í vegamálum Sel foss hófust fyrir alvöru síff ast liffiff sumar, og verffiu- þeim haldiff áfram í sumar, en bú izt er viff aff á þessu sumri verffi malbikaffir eitthvaff um 300 lengdarmetrar- Heildaraflinn er nú orðinn 703.170 mál og tunnur SÍLDVEIÐI var allgóff um viku en glæddist nokkuff síðari hluta vikunnar. Flotinn var affal- lcga á veiffum 130—140 sjóm. SSA frá Gerpi og 110—170 sjóm. SA frá Scley. Síldin er fremur smá og mögur og lítt söltunarhæf. Vikuaflinn nam aðeins 58.854 málum og tunnum, en var í sömu viku í fyrra 156.256 mál og tn. Heildaraflinn frá vertíðarbyrjun til laugardagsins 10. júlí s 1 var orðinn 703.170 mál og tn.. sem Framh. á 14. síðu. Fyrsta stökkið Reykjavík — OÓ. FYRSTA fallhlífarstölrkið á vegum ' FallhlífarklúDös Reykjavíkur var stokkiff á sjö unda tímanum sl. laugardag Stokkiff var yfir Sandskeiff af Stewart E. Eanes, sem ráffinn hefur veriff kennari klúbbsins. Margt manna var samankom ið á Sandskeiði til að horfa á fallhlífarstökkið, bæði meðlim ir úr Fallhlífaklúbbnum og for vitnir vegfarendur. Eanes stökk úr eins hreyfils flugvél Framh. á 14 síffn MYNDIN til vinstri er tek- in rétt um þaff leyti sem Ea- vens lenti á Sandskeiði. Á liinni myndinni ræffa þeir sam an Eavens, Agnar Koefood Hansen, flugmálastjóri og Sverrir Ágústson, formaffur Fallhlífaklúbbs Reykjavíkur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. júlí 1965 3 ; \ »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.