Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 16
 Gæjarnir eUka me-ð aug tinum, en skvísurnar meó eyrunum, . • . * Sjónvarpsnetið teygir sig upp úr niæninum á prests setrinu a'ð Borg á Mýrum, þar sem íslenzk fornaldar trægff bjó eitt sinn. . . Yísir. Viðkoman er rétt eins og 1 að stökkva af skrifborði nið 4 nr á grólf. . .. Vísir. Fæðing; prinsessunuar í Grikklandi virðist liafa aukið vinsældir konungshjónanna meðal almennings, meðan á hinu pólitiska stríði við Papandreou forsætisráðherra stendur. í tilefni af því hefur hinn Siijalli teiknari danska stjórnarblaðsins AKTUELT, Morgen Juul, teiknað þessa skopmynd. Texti henn ar er svohljóðandi: — Nú held ég að fullt jafnvægi hafi fengizt . . . •ti/KS/m inn upp að Árbæ, og þar verður hann vel geymdur. — Eitt af því sem mest er spurt eftir í Árbæ er mikil hella, afgirt fyrir framan aðalhliðið. Þetta er stór og slétt ísaldar klöpp, sem finnskur jarðfræðing Up tók fyrst eftir árið 1864, er liann var hér á ferð- Klöppin er með jökulristum sem eru misvís andi, eða ganga í kross. Þær rist ur sem eru máðari eru um 15 þúsund ára gamlar og þær yngri um 14 þúsund ára. Á þessu tíma bili hefur Seltjarnarnesið verið að myndast, og má segja að þess . ar jökulristur séu byrjunin á sögu . Reykjavíkur. — Lítið hefur bætzt við af nýj um byggingum í vor, en tekin var i notkun bygging sem er ná kvæm eftirlíking af gamla skrúð húsinu í Arnarbæli- Er það byggt •af nýjum viðum eftir forsögn fróðra manna, og er notað hér sem brúðhjónahús, en skrúðhús ið í Arnarbæli var reyndar not að sem slikt líka. Það hrundi í jarðskálftunum árið 1896 og var aldrei endurreist. — Af öllu því sem skoða má í Árbæ held ég, að Dillonshús sé vinsælast og ekki sízt kaffið þar og finnst mér að fólk ætti að nota sér það betur, ekki aðeins Aðsóknin að Árbæ er mun meiri í ár en í fyrra, í þær þrjár vik. ur sem safnið hefur verið opiö hafa yfir 3 þúsund gestir lieim sótt það, upplýsti Lárus Sigur björnsson í viðtali viö Alþýðublað ið- —. Sérstaklega er kaffið í Dill onshúsi vinsælt og fara margir gestir í kaffið þangað án þess að skoða safnið að öðru leiti. Búið er að gera bílastæði að austanverðu við húsið og er enginn aðgangseyr ir tekinn af þeim gestum sem eingöngu koma i Dillonshús, nema á sunnudögum, en aðgöngumiða verðið er það sama og þegar Ár bær var fyrst opnaður sem safn eða aðeins 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr. fyrir börn. Allt það kaffi brauð sem þama er framreitt er bakað í Dillonshúsi og eru það pönnukökur, kleinur, skonsur og jólakökur, allt þjóðlegt og gott brauð. Og svo eru allar fram reiðslustúlkurnar í islenzkum bún ingum- Enn má geta þess að Dill onshús er eina kaffihúsið í bæn um þar sem hægt er að drekka kaffi út undir berum himni. — Hingað kemur ákaflega niik ið af útlendingum og eru þeir f meirihluta á vii'kum dögum. Þetta fólk kemur alls staðar að úr heím inum. og liefur margvíslegan liör undslit. — Alltaf bætast safninu mikið af munum en fæst af því getum við sýnt þegar í stað vegna rúm leysis- Mest af þeim munum sem okkur áskotnast eru gefnir 'af hin um og þessum aðilum. Nýlega er kominn upp eftir gamli landa merkjasteinninn milli Skildinga ness og Reykjavikur gamall hesta steinn er nýsettur niður fyrir smiðjudyrum og f Árbæ er kom inn Sá frægi apótekarasteinn frá 1746, var liann í Öfirisey. Fyrir skömmu var hann laus frá klöpp þar og sendi liafnarstjóri stein um helgar, en þá er þar alltaf fullt, heldur einnig á virkum dög um. Iíona, sem vinnur sigur á karlmanni, fyrirlítur liann. Kona, sem karlmaður vinn ur sigur á, elskar hann. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.