Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 14
J VLÍ
l*nA)ml<i!iur
U«nd.,UK«/ b/rj*
Ameríska bókasafni'ð
er opiO yfir sumarmánuðina
mánudaga til föstudags frá kl. 12
til 18.
Sídarskýrslan
Framhald af 3- síðu
skiptist þannig eftir verkunarað
ferðum.
í salt 28.542 upm. tn.
í fyrstingu 2.380 upps. tn.
í bræðslu 672.248 mál.
Heildaraflinn á sama tíma í
fyrra var 1.022.371 mál og tn.
Upplýsingar skortir enn frá
nokkrum söltunarstöðvum og vant
ar því á afla einstaka skipa.
Eftirtalin skip fengu 4000 mál
og tunnur og þar yfir:
Akurey RE 6 7.881
Arnar RE 21 4.100
Arnfirðingur RE 212 4.817
Árni Magnússon GK 5 8.640
Bára SU 526 5.889
Barði NK 120 8.891
Bergur VE 44 ' 5.062
Bjarmi II EA 110 7.498
Bjartur NK 121 10.203
Björgvin EA 311 4.043
Björgúlfur EA 312 4.281
Dagfari ÞH 40 8.826
Eldborg GK 13 7.509
Eldey KE 5.044
Eliiði GK 4.563
Fíjxi GK 44 6.392
Gjafar VE 8.083
Grótta RE. 8.870
Guðbjartur Kristján ÍS 280 7.184
V
^Wngj;
'a f aíma .
ð
<
••
f
0*'
Guðbjörg ÓF 4.538
Guðbjörg GK. 5.102
Guðmundur Péturs ÍS' 4.744
Guðrún GK 7-637
Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 5.315
Guð.ún Jónsdóttir ÍS. 5.960
Gullberg NS 11 6.312
Gullvdt NS 10.569
Hafrún ÍS 400 5.912
Halkion VE 205 7.137
Hnlldór Jónts’son SH 5.829
Hamravík KE 7-970
Hannes Haf tein EA 11-119
Haraldur AK 7.927
Heimir SU 11.811
Helga RE 4.146
Helga Guðmundsdóttir BA 9.933
Helgi Flóventsson ÞH 8.693
Hrafn Sveinbjarnars. III GK 6.166
Hugrún ÍS 5.230
Höfrungur AK 8.141
Ingiber Ólafsson 4-838
Jón Kjartansson SU 12.887
Jón á Stapa SH 4.802
Jón Þórðarson BA 5.351
Jörundur II RE 6.365
1 Jörundur III RE 9.954
' Keflvíkingur KE 100 7.173
l Krossanes SU 10.788
Loftur Baldvinsson EA 7.052
Lómur KE 8-012
Ma-grét SI 6-025
Náttfari ÞH 4.100
Oddgeir ÞH 7.569
Óiafur Friðberisson ÍS 6.112
Ólafur Magnússon EA 10.870
Pétur Sigurð"son RE 6.318
■DoxrViaViorg RE 12.926
CiCTiíírðingur st 5.468
chffurðnr Biarnason EA 13.413
<?i.cmr«,,r Jónsson 5.674
Oic»r,ron RE 4.360
Qnarfvn EA 8.346
c-'fari AK 4.804
°ú’an EA 9.302
Ennnntindur SU 5.159
Enabúr ÓF 4.767
Vipri GK 4.601
Víðjr II GK 4.218
Vnnin KE 4.717
Þorbiörn II GK 8.262
Þórður Jónasson EA 8.388
Þorsfe’nn RE 12.438
Ögri RE 7.032
Fyrsta stökkið
Framhald af 3. síðu.
af Coltgerð. Flaug hún upp í
5400 feta hæð og var ofan skýj
um þegar hann stökk út úr
henni. Lét hann sig fyrst falla
tæp 3. þús fet áður en hann
opnaði fallhlífina og sveif síð
an til jarðar á Sandskeiðið, að
vísu nokkuð frá þeim stað sem
áætlað var, vindur bar hann
hann nokkuð afleiðis, og tókst
lendingin hið bezta. Eanes er
27ia ára að aldri- og er í banda
ríska flotaliðinu á Keflavíkur
flngvelli. Þetta var hans 155.
stökk, en hann er sérfræðing
ur í öllu því sem viðkemur
failhlífum og fallhlífastökki. í
frístundum sínum ætlar hann
að kenna meðlimum Fallhlífa-
klúbbsins. Fyrst í stað verður
aðeins um bóklega kennslu að
ræða og annað það sem hægt
er að kenna á jörðu niðri. Þá
mun hann sýna nokkur stökk
tii viðbótar og vonast er til að
Fallhlífarklúbbsmenn geti haf
ið síálf stökkin áður en sumri
lvkur.
Eormaður Fallhlífarstökks-
kbibbs Reykjavíkur er Sverrir
Á eústsson, flugumferðarstjóri.
Stendur klúbburinn öllum op
inn sem áhuga hafa fyrir þess-
■ ari íþrótt.
Verkstjórar
Framhald af 3- síðu.
verksmiðjuverkstjórar. iðnaðar-
verkstjórar og skrifstofustjórar
o. fl.
Þing Verkstjórasambandsins gerði
ýmsar samþykktir í kjaramálum
verkstjóra.
Lífeyrissjóður- verkstjóra hefur
nú starfað í eitt og hálft ár og fer
nú að líða að því að hann geti far-
ið að starfa við lánveitingar.
í stjórn Verktakasambands ís-
lands til tveggja ára eiga nú sæti
For-seti Björn E. Jónsson, Ryík.
Varaf. Þórður Þórðarson, Hafnarf.
Atli Ágústsson, Reykjavík,
Guðm. B. Jónsson, Suðurnesjum,
Adolf Petersen Reykjavík,
Helgi Pálsson, Reykjavík.
Guðni Bjarnason, Reykjavík,
(Frá Verkstjórasambandi íslands).
Oooooooooooooooooooooooo^
útvarpið
Þriðjudagur 13. júlí
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Harmonikulög.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mól
Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þátt
inn.
20.20 Einsöngur:
Mario del Monaco syngur ítalskar óperu-
aríur.
20.20 Svefn og sálfarir
Grétar Fells rithöfundur flytur erindi.
20.50 Kórsöngur:
sænski útvarpskórinn syngur.
21.00 Nokkur Ijóð
Andrés Björnsson les.
21.10 Tvö norræn höfuðtónskáld:
Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leik
ur stutta hljómsveitarþætti eftir Grieg og
Sibelius; Carles Mackerras stj.
21.30 Fólk og fyrirbæri
Kvar R. Kvaran segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: ,,Vornætur“ eftir Fjodor
Dostojevský
Arnór Hannibalsson þýðir og les (7).
22.30 ,.Syngdu meðan sólin skín“
Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með mis
léttri músik.
23.20 Dagskrárlok.
13. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
*
Greiðsluhalli
Framhald af 2. síðu
og gjöld fara fram úr áætlun( eru
einkum þessi atriði:
1. ) Gjöld vegna laga nr- 1/1964
um ráðstafanir vegna sjávarútvegs
ins o.fl. og gjöld samkv. lögum
nr. 2/1964 um hækkun á bótum
almannatrygginga, (en hvort-
tveggja lögin komu í gildi eftir að
fjárlög voru samþykkt) námu 218,4
millj. kr-, þar af 191,6 millj.
kr. til sjávarútvegs og fiskiðnað
ar og 26,8 millj- kr. til hækkunar
bótum almannatrygginga. Til þess
að standa straum af þessum út
gjöldum og vanáætluðum niður
greiðslum, ;em námu 55 millj.
kr., var lagður á 2%% viðbótar
söluskattur, sem gaf í tekjur 248,9
millj. kr. Vantaði þannig 24VS
millj- kr. upp á, að liann stæði
undir þeim útgjöldum, sem ætl
'að var. Hafa ber þá í huga, að
Viðbótalílsöluí^atturinn var ekki
lagður á veltu janúarmánaðar
1964. Hins vegar hefir meiri hluti
söluskattstekna síðasta ársfjórð
ungs 1964 verið færður til tekna
þessa árs, þótt innlieimtur hafi
verið á yfirstandandi ári, andstætt
fyrri venju-
2. ) Tekjur af rekstri ríkisstofn
ana urðu 47 milljónir kr. undir
áætlun m.!a. vegna þe's, að nokkuð
dró úr vindlingasölu Áfengis- og
tóbaksverzlunarinnar og vegna
þess, að tekjuáætlun fyrir stofnun
ina var óeðlilega há.
3. ) Aðrar tekjur fóru yfirleitt
fram úr áætlun, en þó ekki að
sama skapi og undanfarin ár. Að
flutningsgjöld fóru.t.d- aðeins 6,3
% fram úr áætlun, eða 84 millj.
kr., en árið 1963 215 milljónir kr.,
enda óx innflutningsverðmætið, án
fkipa og flugvéla, um 8,3% árið
1964, en um 19,1% árið áður. Hér
gætir bæði áhrifa tollalækkunar
og minnkandi eftir purnar á sum
um sviðum- Gjald af innfluttum
bifreiðum og bifhjólum fór 29%
millj- kr. fram úr áætlun, stimpil
gjöld 15 millj. kr., tekju- og eign
arskattur rúmlega 4 milljónir kr.
og aukatekjur tæplega 4 milljónir
fram úr áætlun.
4. ) Ýmsir útgjaldaliðir hafa hins
vegar hækkað verulega. T-d- hafa
niðurgreiðslur og útflutningsbæt
ur vaxið um 188 millj. kr. ialls, ef
meðtaldar eru 55 milij. kr., sem
greiddar voru af viðbótarsöluskatt
inum, sem áður er getið. Sam
göngur á sjó fara rúml. 20 millj.
krónur f-am úr áætlun, aðallega
vegna Skipaútgerðar ríkisins-
Landhelgisgæzlan fer 8.7 millj-
kr. fram úr áætlun. siávarútvegs
mál 14,1 millj. kr. (aðallega vegna
fi-kileitar og aflat-yggingarsjóðs
landbúnaðarmál 9,4 millj. kr. (að
allega vegna jarðræktarlaga) og
félgsmál 26 milljónir kr„ og voru
þær greiddar af viðbótarsöluskatt
inum, svo sem áður er getið. Þá
hafa flugmái farið 8,1 millj. kr-
fram úr áætlun, Alþingiskostnað
ur 8,6 millj- kr., stjórnarráðið 9,4
millj. og embætti sý lumanna og
bæjarfógeta 6,8 milljónir kr. fram
úr áætlun.
Það skýrir nokkuð hina almennu
hækkun stjórnsýslukostnaðar að
áhrif launahækkana opinberra
starfsmanna skv. úrskurði kjara
dóms árið 1963, koma fyrst að
fullu fram árið 1964.
Kennslumál og heilbrigðismál
urðu lítið eitt undir áætlun.
Á eignahreyfingum hafa um
framgreiðslur vegna ríkisábyrgða
sjóðs numið 41,8 millj- kr. og um
framgreiðslur til atvinnumbóta
sjóðs 10% millj. kr- Þá hafa greiðsl
ur af geymdu innheimtufé numið
tæpl- 33 milljónum kr. umfram
innborganir slíks fjár.
5.) Af vegalögnum leiddi það,
að tekjur til ríkrisjóðs af bifreiða
sbatti og innflutningsgjaldi af
benzíni fallá niður, þó að þær
væru ráðgerðar í fjárlögum, en
gjöld til vega 13. gr. A falla einn
ig að miklu leyti niður.
Af greiðsluafgangi ársins 1963
var um þ-iðjungi ráðstafað á ár
inu 1964, eða tæpl: 45 millj- kr-,
þar af 19,9 millj. kr- til sjúkrahúla
20 millj. kr. til hafna-gerða og 4,9
millj- kr. til Atvinnubótasjóðs.
Greiðsluhal'i ríki'sióðs árið
1964 og i-áðstöfun hluta af
greiðsluhagnaði ársins 1963 olli
því, að skuld á 'aðalviðskiptareikn
ingi ríkissióð- í Seðlabankanum
var 221 millj. kr- um síðustu ára
mót, en 64 mlli- kr. innstæða var
á honum í ársbyrjun 1964.
Svo sem framang-eindgr tölur
leiða glöggt í liós. hefir afkoma
ríkis'-jóðs á s'ðastliðnu ári orðið
mjög slæm og breyting miög orðið
til hins verra frá árinu 1963, þeg
ar greiðs’uafff’ngur varð veruleg
ur. Þegar hefir allmiklu verið
ráðstafað af beim sreiðsluafgangi
og nægj'9 eftirstöðvar hans engan
veginn til að mæta greiðsluhall
anum 1964.
Hvernig þe-si halli ve-ður jafn
aður verður ekki um sagt á þessu
stigi málsins. bví að verði ekki
veruleg’r brevtingar til batnað
ar varðandi afkomu i-íkissióðs. á
þe-su ári. eru horfur á veruleg
um greiðsluhalla einnig á árinu
1965 miðnð við niðurstöðutölur
fv.-stu 6 mánuði ársins. enda þótt
notuð hafi verið heimild til fjár
laga tfl að lækk-a óiönhundin fjár
feriingarramlög um 20%.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og út-
för eiginkonu minnar,
Valgerðar Stefánsdóttur.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Frímann Tjörvason.