Alþýðublaðið - 23.07.1965, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.07.1965, Qupperneq 3
Sovézk réttarhöld útlagafélag árás á MOSKVU, 22. júlí (NTB-Reut- er) — Réttarhöldin í máli Gerald Brooke hins 28 ára fiamla brezka tungumálakennara, sem hófust í Moskvu í dag líktust helzt vel- skipulagð'ri árás á samtök rúss. neskra útlaga. Jafnframt var brezka sendiráöið í Moskvu sakað Bifreið stolið LANDROVERBIFREIÐINNI G-2221, var stolið í Njarðvíkum í fyrrinótt. Hún er græn að lit, og sást síðast á ferð í Ölfusinu. Lög reglan í Hafnarf'rði, og víðar, hef ur haft málið til rannsóknar, en ekki frétt nánar af bifreiðínni enn þá. Þeir sem kynnu að verða hennar varir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lög regluna í Hafnarfirði í síma 50131. um að hafa sambönd við samtök- in. Útlagasamtökin kalla sig Banda lag alþýðu og verkamanna, en er þekktust undir skammstöfuninni NTS. Gerald Brooke játaði að hann hefði haft samband við NTS og smyglað áróðri inn í Sovétrík in. Brooke, sem kennir rússnesku í Holborn College í London, var handtekinn í íbúð í Moskvu í apríl sl., þar sem hann ræddi við rúss neska stúdenta. Hann hefur síðan setið í Lubjanka-fangelsi. Vestrænir fréttamenn og áhorf endur fengu að fylgjast með réttar höldunum. Réttarhöldin minntu að ýmsu leyti á sjónleik. Lítið leikhús með sæti fyrir 600 áhorf endur er notað fyrir réttarsal. Dóm ari og lögfræðingar sitja á leik- sviðmu fvrir framan rautt leik- tjald. Réttarhöldin eru kvikmynd uð. í fordyrinu er seldur bjór, súkkulaði og smurt brauð. Framliald á 10. síðu Svior teknir fyrir eifurlyfjasmygl STOKKHOLMI, 22. júlí (NTB). — 22 ára gamall sænskur stúdent hefur verið dæmur í sex ára fang elsi af spönskum dómstóli fyrir ►oooooo<>ooooc>ooo< Njósnir í Kairó Kairó, 2. júlí - NTB - AFPH MUSTAFA AMINE, sem er stojnandi og aðalritstjóri stærsta dagblaðsins í Kairó, „Al Akhbar”, var í dag á- kæröur fyrir njósnir í þágu Bandarikjanna. Góðar heimildir herma, að Amine hafi verið liandtek- inn, er hann afhenti bandar- ískum sendiráðsfulltrúa, Bruce Taylor, ýmis skjöl í gær, og hefur Taylor verið yfirheyrður. Amine er sagð-< ur hafa afhent Taylor viku-< lega skýrslur og veitt Banda ríkjunum upplýsingar um stjórnmál, efnahagsmál og hermál. Mustafa Amine stofnaði blaðið „A1 Akbar” 1944 á- samt bróður sínum Ali. Hann gegndi áfram störfum aðal- ritstjóra eftir byltinguna gegn Faruk konungi, en vélc i fyrra úr formennskuemb- ætti í vinstrisinnuðum sam- tökum. OOOOOOOOOOOOOOOO smygl á marijuana-sígarettum og eiturlyfjum til Spánar. Sænskur félagi hans situr í fangelsi fyrir sama glæp og á eins strangan dóm á hættu. Enn annar 22 ára stúd ent er í spönsku fangelsi og bíður dóms fyrir aff hafa svívirt spánska fánann. Sænska sendiráðið í Madrid hefur kvnnt sér málið og er góðar líkur taldar til að hinn dæmdi stúd ent verði náðaður. Stúdentarnir munu hafa smyglað eiturlvfjum til ^ramh. á 15. síðu Ólafur Geirsson læknir látinn Ólaf'T Geirsson, læknir að Víf ilstöðum lézt í fyrrinótt af völd um heilablóðfalls, aðeins 56 ára að aldri. Hann var fæddur 7. maí 1909, varð stúdent 1929, og lauk kand'dfúsorófi í læknisfræði 1935 Ólafur fór utan til Danmerkur til sérnáms f berklasjúkdómum, og varð aðsfoðaryfirlæknir við hælið að Vífilstöum 1939 og deildarlækn ir 1949. Fann var um langt skeið ríts‘t^-' ’->knablaðsins 02 rl+s- ins Heilbrigt líf, og tók mjög virk an ■' félagslífi læknasam- takanna. Ólafur sem naut virðing ar og trausts starfsbræðra sinna oe siúklinea var giftur Erlu Egils son og á+tu þau þrjú uppkomin börn. Finnarnir þrír, frá vinstri Ulf Malm, Anna Bergström og Otto Bergström. J. V. tók allar myndirnar. Ræft við þátttak- endur á skólamóti Reykjavík, — KB. Það var mikið um að vera í tveimur stórbyggingum við Haga torg í dag, þegar blaðamaður og Ijósmyndari frá Alþýðubleðinu brugðu sér þangað. í Háskólabíói stóð norræna skólamótið yfir, en aðalskriftofur mótsins eru í Haga skólanum, þar sem Stefán Ólafur Jónsson kennari, framkvæmda stjóri skólamótsins, ræður ríkjum í Hagaskólanum hefur hvert þátt tökuland einnig sína skrifstofu, og á skrifstofu dönsku þátttakend anna hittum við Eleen M. Nielsen. Við spurðum hana fyrst, hve marg ir Danir tækju þátt í mótinu. — Tvö hundruð og tíu. — Allt kennarar? — Flest kennarar við ýmsa skóla, barnaskólakennarar þó flestir. Annars var þáttaka heimil öllum, sem áhuga hafa á skólamálum. — Og hvaða gagn teljið þér vera að svona fundum? — Á fundum eins og þessum gefst tækifæri til að hittast og skiptast á skoðunum og kynnast því, hvemig aðrir leysa vandamál sem eru sameiginleg öllum löndun um. Jú, það má hafa mikið gagn af þessu. Sven Lindblað — Hvaða mál eru efst á baugi í dönskum skólamálum nú? — Það er kennaramenntunin. Fyrir þingið í haust mun koma fram frumvarp um breytingar á kennaranámi, en að undanförnu hefur sérstök nefnd fjallað um það og skilað áliti sínu. I þessum tillögum er gert ráð fyrir leng ingu kennaranámsins, jafnframt því sem það verður þyngt, þannig að kennarapróf á að verða mjög hliðstætt stúdetsprófi. Við göngum úr Hagaskólanum inn í Háskólabíó, þar sitja tveir karlar og ein kona við borð frammi í anddyrinu. Þetta eru finnskir gestir og ég fæ leyfi til að spjalla við þau andartak. Þau heita Ulf Malm, Anna og Otto Bergström, Framhald á 10. síffu Eleen M. Nielsen Tíu vegaþjónustu- bílar um helgina FÉLAG íslenzkra bifreiðaeig enda hefur mikinn viðbúnað úti á vegunum um þessa helgi. Vega- þjónustubifreiðir verða nú í fyrsta skiptið í sumar starfræktar frá Akureyri, Grundarfirði. Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Á SuðVesturlandi verður starf semi vegaþjónustunnar með svip- uðu sniði og undanfarnar helgar. F.Í.B. verður með alls 10 vega þjónustubifreiðir úti á vegunum nú um helgina og auk þess tvær bifreiðir sem sérstaklega eru til þess að veita ferðafólki upplýsing ar og minniháttar aðstoð og eina sjúkrabifreið. Verða bifre.'ðarnar einkum staðsettar sem hér segir: FÍB 1 Hvalfjörður frá Tinda- vegaþjónusta skarði — Akranesvegamót. FÍB 2 Kambabrún — Grímsnes. FÍB 3 Hvalfjörður. FÍB 4 Bugða — Þing vellir — Lylngdalsheiði. FÍB 5 Sjúkrabifreið. FÍB 6 Laugarvatn — Iðubrú og nágrenni. FÍB 8 Að stoð og upplýsingar. FÍB 9 Sel- foss — Iða, FÍB 10 Akurevri. FÍB 11 Húsavík, FÍB 12 Norðfjörður, FÍB 13 Seyðisfjörður, FÍB 14 Frá Grundarfirði, FÍB Aðstoð og upp lýsingar. Frh. á 10. sfðn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. júlí 1965 3 .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.