Alþýðublaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 12
LAUGARAS -1 Símar 32075 — 38150 TÓNABÍÓ Sími 31182 fSLENZKUR TEXTI Sími 2 21 40 LokaH KÓ.fiÁVitfiCSBÍÖ Sími 419 85 íslenzkur texti. Mondo C«o@ nr. 2 Heimsfræg og snilldar vel gerð og tekin, ítölsk stórmynd í litum. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. — Sími 14903, milli kl. 5-7. Óska eftir góðri 2—3 herb. íbúð. Helzt I Hlíðunum, eða náiægt mið- I bænum. Uppl. í sínia 16402, Ólafur Tynes Jónsson. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð í mið- eða austurbænum. Uppl. í síma 24740 eftir kl. 6. Ávallt fyrirliggjandi. Laugavegl 178. — Sími 38000. Dótiir snín er dýrmæt eign („Fake Her Sho’s mine”) * » • • •' *" 1 sréwaRr dee • mEHEit; ‘ "fiShESMÍNE COLOR BY • DeLuxe CinemaScopE Fyndin og fjörug amerísk Cin- omaSeope litmynd. Tilvalin skemmtimynd fyrir alla fjölskyld una. James Stewart Sandra Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjö lyklar Hörkuspennandi og mjög v'ðburða rík ný þýzk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir Edgar Wallace. Heinz Drache Sabina Sesselman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, ? og 9. Nýir skemmtikraftar: Abul 8t Bob Lafleur Hljómsveit Elfars Berg Söngvarar: Anrsa Vilbjálms Þór Nielsen oooooooooooo Tryggið yður borð tímanlega i síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. RlíflllLLS* Susan Slade Ný amerísk stórmynd f litum, með hinum vinsælu leikurum. Troy Donahue — og Connie Stevens. j ÍSLEMZKUR TEXTI | Sýnd kl. 5, 7 og 915. STJÖRNUHln SÍMI 189 3S JÖJIll GySjan Kali Spennandi og viðburðarík ensk amerísk' mynd í CinemaScope, byggð á sönnum atburðum um morðhreyfingu í Indlandi, er dýrkaði gyðjuna „Kali“. Guy Rolfe. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ÓKEYPIS PARÍSAFERÐ Ný amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Sýnd kl. 5. Sigurgeir Sigurjéusson Engin sýning kl. 7 og 9. Flóttinn mikli. ) Svarti galdur. (Where the truth lies) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd i litum og Panavision. Steve McQueen , James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Afar spennandi og leyndardóms- full ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáldsögu ..Malefic es“ eftir Boileau-Narcejac. Myndin er teliin í DYLAISCOPE. Aðalhlutverk: Juliette Greco Jean-Marc Bory Bönnuð innan 16 ára hæstaréttarlögmaður leíiS llhvHi!hleðiff Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Áskriílalíminn er 14900 Ingólfs-Café Gðmlu dansarnir í kvöld kl.« Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. REYKJAVÍK á marga ágæta mat- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni. eiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtalinna staffa, eftir þvf hvort þér viljiff borffa, dansa — effa hvort tveggja. GLAUMBÆR viff Sksthíisveg. Þrii saíir: Káetubar, Giaumiiær ti! aff borffa og einkasamkvæmi. Nætur klúbburinn fyrir dans og skemmti atriffi. Símar 19330 og 17777 HÓTEL B0RG viff Austurvöll. Rest auration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL SAGA. Kriilið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opiff alla daga nema miðvikudaga. Simi 20600. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sím! 12826. KLÚBBURINN við Læojarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiffi- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfl, sérstakur matur. Sími 17759. RÖÐULL viff Nóatáíi. Matur og dan* alla daga. Sími 15327. TJARNARBÚÐ Oddfeilowhúsinu. Samkvæmissalir tii leigu. Sím« 19000 - 19100. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf- isgötu. Leikhúsbar og danssalur. — Fyrsta flokks matur. Veizlusalir — Einkasamkvæmi. Sími 19836. ÞÓRSCAFÉ Brautarholti. Sfml 23333. Veitingar — Dans. Opjð á hverju kvöidi. u 23. jýlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.