Alþýðublaðið - 23.07.1965, Side 13

Alþýðublaðið - 23.07.1965, Side 13
HltS fagra !íf Frönsk úrvalsmynd um sæludaga ungs hermanns í orlofi. Mynd sem seint gleymist. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Síð'asta sinn. Sími 5 02 49 Spdin er sæt FORB.F.BÐRN HERUGE LYSTSPIU deter dejligt at synde! • #Djævolon og do 10 bud« Jeán-C!aUde Brialy Danielle Darrieux Fe.-nandel Mel Ferrer* Michel Simon 0IABOLSK HELVEDES SATANISK humor morsom latter Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka, Sýnd kl. 9 HjóSfoarSaviHgerðir OPH3 ALLA DAGA (LÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholii 35, Reykjavfk. Símar: 31055, verkstæöið, 30638, skrifstofan. Hún hafði skipt um skoðun. í stað þess að fara yfir götuna lét hún berast með straumnum eftir Fifth Avenue. Dave brauzt til hennar. Nú skipti ljósið! Hún fór yfir göt- una. Hann átti erfitt með að halda niður í sér sigurhrósandi hlátrinum. Hún ætlaði vist að ná í strætisvagn. Hún beið á horn inu. Dave beit á jaxlinn. Þarna kom einn á miklum hraða . . . Dave dró andann djúpt og hljóp til hennar. Hann lyfti upp hand leggnum. En Malcolm Foster hafði einn ig dregið andann djúpt og það varð líkt og sprenging innra með honum. Hann stökk af stað, rakst á öxlina á Dave en velti um leið konu í hvítum kjól um koll. Kon an féll á gangstéttina. Dave hrökklaðist aftur á bak en konan reis reið á fætur. — Af hverju gáið þér ekki að þvi hvar þér gangið? hvæsti Dave. — Af hverju gerið þér það ekki? urraði hún. — Það var einhver sem hrinti mér. Malcolm stóð rétt hjá þeim. Hann var sveittur meðan hann horfði á ungfrú Campbell hlaupa af stað og stökkva ómeidda upp í strætisvagn. XXX Meðan ungfrú Campbell sat í strætisvagninum læsti Spero Stanley veitingahúsi sínu og fór með neðanjarðarlestinni til Manhattan. — Hinn langi arm- ur tiíviljunarinnar — hafði hún sagt. Svo hún elskaði hann þá ennþá. Hún hafði aldrei gift sig og nú hafði hún loksins fundið hann. Hún vildi hitta hann aftur, Svo einfalt var það. En hafði hann nokkru sinni verið svo ástfanginn af henni að hann vildi giftast henni, hugsaði hann. Hann minntist óljóst ein- hvers um bréf til föður hennar. Hún hafði líka skrifað móður hans í Brooklyn og hún hafði krafizt þess að trúlofunin yrði Ieynileg og að hvorki Nar né Dave fengju neitt að vita. Hún hafði verið lítil og fjörug — þá. En svo háfði hún veikzt og þá hafði verið auðveldast að láta þetta allt renna út í sandinn. En hún hafði ekki gleymt honum. Hann hafði ekki verið hennar verður .... Ungfrú Campbell steig af strætisvagninum. Klukkan var orðin margt og hún varð að hraða sér ef hún vildi vera stundvís. Hún skildi eiginlega ekki að hún skildi eiga að koma í sjónvarpið. „Heimur konunnar" hét þátturinn og vitanlega var saumavélafyrirtækið „Hamingju söm Heimili” mjög ánægt með að hún kæmi þar fram. Það yrði síðasta skylda ungfrú Campbell gagnvart félaginu, og hentii fannst það eiginlega hálfleiðin- legt. Hún huggaði sig bara við að næstu tveir dagar yrðu henn- ar dagar. 14. HLUTI Það biðu skilaboð eftir henni á hótelinu. Önnur voru frá Malcolm Foster. Undir hinum stóð Dave. Svo heyrði hún rödd að baki sér Camille! Og það var gripið um hönd hennar. Þegar hún leit við bjóst hiín við kossi. Það var Spero. Ungfrú Campbell bæði leið vel og illa í senn. — Spero .... hvað .... hvernig .... stamaði hún og þrýsti á lyftuhnappinn. Orðin sátu föst í hálsinum á Spero. Hann hafði beðið svo lengi að hann var hættur að von ast eftir henni. — Mér finnst það mjög leitt Spero, sagði ungfrú Campbell — en ég verð að skipta um föt og fara til Newark. Ég á að koma fram í sjónvarpinu. — Hún sá virðingarsvipinn, sem kom á Spero. Hún fór inn í lyft- una. Spero elti hana. — Þú hefur ekki breytzt Camille. Þú ert allt- af jafn fögur. — Nei, það er ég ekki. Ég lít óskaplega illa út. Ég hef haft yfirmáta mikið að gera og ég er yfir mig þreytt. Það yrði hræði- legt ef ég kæmi of seint. Hr. Bettleman vildi ekki einu sinni leyfa mér að fara einni heim og það var aðeins með miklum erfið ismunum sem mér tókst að sann færa hann um að ég rataði og ég varð að sverja að koma ekki of seint. Svo þú hlýtur að skilja að ég hef mjög mikið að gera. Spero andvarpaði, svo kom honum dálítið til hugar — Er það ekki hjálp, ef ég næ í leigu bíl og sé um að hann bíði eftir þér? — Viltu gera það Spero! Þakka þér fyrir! Ég kem eftir augnablik ég ætla að flýta mér eins og ég get. Leigubíllinn beið þegar hún kom niður aftur. Hún settist inn og hann settist við hliðina á henni. Hún sagði bílstjóranum heimilisfangið og horfði taugaó- styrk á úrið sitt. Spero tók um handlegg henn- an, setti hönd sína yfir skífu úrs ins og tók um hönd hennar. — Þú hefur nægan tíma. — Er það? andvarpaði hún og hallaði sér aftur á bak í sætinu og leit í fyrsta skipti á hann. — Ég ætlaði ekki að draga þig út í þetta allt Spero? Hvar viltu fara úr? — Af hverju viltu losna við mig Camille? spurði hann og starði í augu hennar. —Ju, hún hafði sko breytzt, hugsaði Spero. Hún var ekki lengur litla sveitastúlkan. Hann tók fast um hönd hennar og lækk aði röddina. — Mainstu eftir helginni okkar í Róm? Ungfrú Campbell roðnaði út WWWMWMMWWWM%WWMI SÆNGUR REST-BEZT-koddsr ;! Endurnýjum gömlu i' sængurnar, elgnm ;1 dún- og fiðurfaeld ver. ]! Seljum æðardúns- 9g ;; gæsadúnssængur —- ;! og kodda af ýmsum stærðum. ;! DÚN- OG i FIÐURHREINStW ; Vatnsstíg 3. Siml 18740. ]! vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 3. ágúst VEFNALAUG [ AUSTURaa i/ Skipholti 1. — Sími 16546. SÆNGUR Endnrnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurfaeld rer. NÝJA FEÐURHREINSUNW Hverfisgötu 57 A. Síml 18738 að eyrum, það var veikleiki sem hún hafði ekki losnað við rm leið og barnatennurnar. Guð minn góður, það var allt svo saklaust, hugsaði hún, ég hjó á Rauða kross hótelinu allan tímann. En þau höfðu farið til Pompei og þar . . . Spero sá hve hún roðnaði og róaðist. Hann mátti ekki vera með neinn æsing. Allt benti til þess að tilraunir hans myndu heppnast vel, en hann <’arð að híða þangað til sjónvarpsupptök unni væri lokið og þá gæti hann náð í Dave. Ekki þannig að hann óttaðist misþyrmiíngar en það var betra að vita, að það gerðist engin þörf að myrða hana. Hún var ekki hættuleg — aðeins ást fangin. í — Við höfum nægan tíma, sagði ungfrú Campbell, þegar leigubíllinn nam staðar fyrir ut an sjónvarpsstöðina. x x Upptökulierbergið minnti mest á gamla hlöðu. Meirihluti lierbergisins vas dimmur en á miðju ‘gólfinu stóðu nokkur hús- gögn og veggur baðaður í ljósi. Þetta átti víst að vera setustofa, þar var sófaborð og nokkrir hæg indastólar og í einum þeirra sat

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.