Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 13. ágúst 1965 - 45. árg. - 179. - VERÐ 5 KR. Uíanríkisráðherra Finna kemur í opinbera heimsókn Reykjavík. — GO. ÞANN 26. ágúst mun utanríkis- ráðherra Finnlands, hr. Athi Kar- jalainen koma í opinbera heim- sókn til íslands ásamt konu sinni. í för með utanríkisráðherranum verða_ hr. Rantanen, deildarstjóri í finnska utanríkismálaráðuneyt inu, hr. Kurt Juuranto aðalræðis- maður íslands í Helsingfors og hr. Kai Juuranto ræðismaður íslands þar í borg, ásamt konum þeirra. Útanríkisráðherrahjónin og fylgdarlið þeirra mun dvelja hér á landi til 30. ágúst. Dagskrá heimsóknarinnar er í stuttu máli á þessa leið: Þann 26. ágúst kemur finnski utanríkisráð- herrann og fylgdarlið hans til Reykjavíkurflugvallar og skömmu síðar á hann viðtal við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra í stjórnarráðshúsinu og um kvöldið snæðir hann kvöldverð í boði ut- anríkisráðherra, Guðmundar í. Guðmundssonar. Á föstudagsmorg uninn flýgur hann svo til Akur- eyrar, ferðast þaðan til Mývatns og snæðir hádegisverð að Hótel Framhald á 15. síðu. ÞAÐ hefur ekki borizt ýkja mikið af síld til Siglufjarffar í sumar, þó kom Þorsteinn Þorskabítur þangað með farm fyrir nokkrum dögum, en skipið er gert út á vegum ríkisstjórnarhm ar til að gera tilraunir með að flytja verkunarhæfa síld. XJngu stúlkurnar hér á myndinni virðast óneitanlega glað- ar yfir því að aftur skuli komin síld á Sig’ló. Ljósm. J M. Papandreou slakar til AÞENU, 12, ágúst. (NTB-Reut- Papandreou muni fallast á það er-AFP). — Georg Papandreou fv. forsætisráðherra ræddi stiórn siálaástándið við Konstantin kon xuig í kvöld, og fréttir herma, að Treg veiði Reykjavík. — GO. BÁTARNIR eru á veiðum á sömu slóðum og áður, 80-120 míl- Ur ANA af Langanesi. Veiði er treg eins og áður. 24 skip fengu Framhald á 15. síðu. að ópólitískum manni verði falið að mynda bráðabirgðastjórn. Þar til í dag hefur Papandreou haldið því eindregið fram, að honum ein um beri að mynda nýja stjórn. Papandreou hafði beðið um að konungur veitti sér áheyrn í gær. Konungur fór í dag til Saloniki til að afhenda nokkrum nýjum liðsforingjum foringjaskírteini sín og hélt því næst til Aþenu til að veha PaDandreou áhejTn. Papan dreou sagði á eftir, að hann hefði gert konungi grein fyrir afstöðu Miðsambandsins og konungur hefði látið í ljós álit sitt á ástand inu. Papandreou sagði, að hann Framhald á 15. síðu LANGJÖKULL FÆR EKKI AÐ SIGLA RÆMI VIÐ AFKASTAGETUNA Reykjavík GO. SAMKVÆMT viðtali við Jakob Jakohsson fiskifræðing, leiðang ursstjóra á Ægi og yfinnanns síldarleitarinnar fyrir norðan og aust- an, er hvergi um verulega veiði að ræða fyrir austan nú sem stend- ur. Á miðunum austur af Langanesi fékk ekkert skip gott kast, enda engar almennilegar lóðningar á þeim slóðum. Ægir hefur að undanförnu ver- ið við rannsóknir austur af land- inu og var í gærkvöldi kominn suð ur undir Hvalbak. Ekkert verulegt síldarmagn hafði fundizt á þessum slóðum. Jakob segist þó ekki vera orðinn úrkula vonar. Hann segir að samkvæmt venju eigi síldin Reykjavík OO. YFIRHEYRSLUR vegna Langjökulssmyglsins héldu áfram í all aai gærdag og voru 16 manns af áhöfn skipsins úrskurðaðir í gæzlu varðhald. í gærmorgun var sett farbann á Langjökul og fær skipið ekki að fara frá Reykjavík meðan málið er í rannsókn. Búið var að ráða nýja áhöfn á skípið og átti það að fara áleiðis til Ameríku í gær. I Meirihluti skipshafnar Langjök uls situr nú í gæzluvarðhaldi, en þeir sem enn eru lausir mega ekki fara út fyrir lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. Málið er í höndum Jóhanns Níelssonar, full- trúa sakadómara. Kvaðst hann engar upplýsingar geta gefið um réttarhöldin, sem fara fram fyrir luktum dyrum, þar sem málið væri allt mjög umfangsmikið, og væri hann sjálfur enn ekki farinn að gera sér fulla grein fyrir því, enda er þetta langmesta smyglmál sem komizt hefur upp um hér á landi og margir aðilar viðriðnir það. — Ekki liggur ljóst fyrir hvort ein- hverjir eru búnir að játa að þeir hafi átt títtnefndan varning, en þó hlýtur svo að vera, þar sem 16 af 25 manna áhöfn sitja inni, og eins og gefur að skilja eru meðal þeirra yfirmenn og undirmenn á skipinu. von bráðar að fara að safnast sam an á miðunum fyrir austan. — Venjulega geri hún það undir haustið og eigi því enn að vera góð 'veiðivon á þeim miðum, amk. fram undir áramót. Jakob sagði ennfremur, — að raunar væri yfirstandandi vertíð orðin mjög viðunandi hvað afla- Framhald á 15. slðu. Rétt áður en Langjökull átti a8 láta úr höfn í gær, var sett far- bann á skipið og ekki er vitað hve Framhaid á 15. síðu. soooooooooooo <xx>* Málnina og litaval ÞAÐ liafa verið miklir þurrkar í sumar, en hvað úr hverju má fara að húast við haustrigningum. Allt tré verk er nú þurrt og nú er þvi rétti tíminn til að mála. Á blaðsíðum 7, 8, 9 og 10 i Alþýðublaðinu í dag er að finna margvíslegan fróðleik um málningu og litaval, — ' þeim til glöggvunar, sem hyggjast mála hús sín eða íbúðir fyrir veturinn. oooooooooooooooo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.