Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 8
GLUGGAR OFIEKKIFÚAVARÐIR NÆGILEGA í UPPHAFI — Jú, það er algengt í sam- bandi við glugga, að þeir eru ekki nægilega fúavarðir í upphafi og oft er of seint að bjarga þeim, seinna. Maður fær ekki fullan bata, þó að komizt sé fyrir mein- semdina, það sem á annað borð er orðið skemmt, verður aldrei sem nýtt aftur. Annað gæti ég líka nefnt, en það er viðvíkjandi asfaltefnum þeim, sem borin eru á hús að utan. Þau eru framleidd með það fyrir augum, að fylla í sprungur á steinveggjum, en ekki til að þekja heila veggi. Það síðarnefnda hættir mörgum til að gera með þeim slæmu afleiðingum, að þeir loka fyrir allt loftstreymi í gegn um veggina. Við segjum þá, að húsið geti ekki „andað“ Rakinn leitar þá út í gegnum veggina, kemst ekki út fyrir þessa asfalt- húð og þéttist þar. í næsta frosti koma svo sprungur í stein- inn. Þetta er að vísu ekki beint í sambandi við málningu, en þetta er gott dæmi um það, hve miklar skemmdir geta hlotist af þekking- arleysi. — En svo við snúum okkur að málningunni aftur, getur þá Byggingaþjónustan gefið góð ráð í sambandi við litaval? Gluggar, karman og tréverk 24%. Lofl og veggir í stofum, her- bergjum og gangi 28%. Mjög algengt er að fólk kaupi málara til að mála allt það vanda samasta í íbúðinni t. d. gluggana, karmana, tréverkið og oft líka eldhúsið og baðið. Þá er allt það dýrasta upptalið og ekki eftir nema 28% kostnaðarins, en það sem heyrir undir þann lið er 50— 60% af flatarmáli því, sem mála skal. Margir ætla sér að spara á þessum lið og mála loft og veggi í: stofum, herbergjum og gangi sjálfir. En sparnaðurinn verður ekki eins mikill og menn gera sér vonir um, því að afgangar og slæm nýting efnisins kostar drjúgt. — Eitthvað ættu menn þó að £eta málað sjálfir utanhúss? | — Jú, það gerði ekkert til að sumir máluðu hjá sér þakið til áæmis. Það er sá hluti hússins, gem oft virðist verða útundan, en þolir einna minnsta bið eftir máln ingu. Bárujárnsþök eru fljót að tærast og skemmast ef þau eru Ökki máluð í tíma. ! — Getur þekkingarleysi á máln- jngu valdið skemmdum á húsun- |im, sem síðar koma í ljós? t i V HVERS VEGNA TVÆR TKGUNDIR Ibuðarhús hér a landi eru yfirleitt byggð úr steinsteypu eða öðru ólíka opnu efni og' upphituS flesta tíma órsins. Stofyhitinn er því hœrri en í Joftinu útí og getur borið miklu meiri raka í formi votnsgufu en útiloftið, Þetta. rakahlaðna. lóft leitar ó út- veggi hússins, og, ef ekki er séð fyrir sérstöku, votnsgufu- h'eldu Iagi innan ó útveggj- unúm, kemst rakinn úr st.of- unum inn i veggína og þétt- ist þar eða í einangrun þeirra. Spred Satin hindrar að raki komist í útveggina innan fró. Utanhússmólning þarf að geta hleypt raka úr múrnum út í gegnum sig, enda þótt hún .þurfi einnig að vera vatns- og veðurheld. Úti Spred hefur þessa eigin- loika framar öðrum mólning- artegundum, og er framleitt sérstaklega fyrir íslenzka staðhœtti bg veðróttu. MALNING HF Málari málar glugga við Mávahlíð í gær. Mynd: ÓE. TJTI INNI — Nei, eiginlega ekki. Litaval er oft mjög mikið vandamál. Það er algengt í fjölbýlishúsum, að fram koma kannski 20 til 30 til- lögur um lit á húsinu að utan, og er þá ekkert hægt að gera annað en snúa sér til arkitektsins, sem teiknaði húsið og fá hjá honum góð ráð. Reglan ætti að vera sú, að arkitektarnir réðu algerlega litavali á hús þau, sem þein hafa séð um. Litirnir geta haft svo mikið að segja í sambandi við út- lit hússins. — En með einstaklinga, sem vilja fegra húsið sitt að utan? — Þeir verða að fara eftir sín- um eigin smekk, með valið. Við getum sýnt þeim þá ljti, sem málningarverksmiðjurnar fram- leiða til málningar utanhúss, en þeir geta síðan valið úr því. — Litavalið innanhúss er mun vandameira. Nú er ekki sama hvaða litir eru valdir saman? — Nei, það er rétt. Sumir litir fara alls ekki saman, samkvæmt grundvallarreglu litanna. Við skulum taka sem dæmi tekkið, sem mjög er í tízku núna. Það er mjög erfitt að finna liti, sem fara vel við það. Blátt er fallegt við Frh. á 10. síðu. Lakk á það sem vanda skal! MÁLARINN Sími 11496. YOHN GEON VEBRUN VERND BEGfi SLA&Á ( 8 13- ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.