Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 13
SÆJARBíP L l sími 50184. Sími 50184. Qertrud FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- vi'ðg-erða Sanngjarnt verff. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Nýjasta snilldarverk Carl Th. Ðreyers. Kvikmyndin hefur hlotið fjölda verðlauna og verður sýnd á sér stakri heiðurssýningu á kvíkmynda hátíðinni 1 Feneyjum nú í ágúst mánuði. Sýnd kl 9. 'Sími 5 02 4» Syndiu er sæt FORB.F.B0RN HERMGE LYSTSPIL. ..dct er dejligt ot synde! •DJavolon 03 dtt 10 bud« Jenin-ClaUtlo Brlaly Danielle Darrieux k Fernandol Mel Ferrer* Michel Simon DIABOLSK HÉLVEDES SATANISK humor morsom latter Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. EYJAFLUG - Ég er fæðingarlæknir, sagði hann kuldalega. — Þetta er mín sérgrein . — Ef til vill. En ég er 'kona og fæðin'gar eru að vissu leyti mín sérgrein líka, Lisa. Lisa tók utan um Tinu og reisti hana varlega á fætur. Stúlkan mótmælti ekki. Reiði hennar hafði verið glóandi heitur neisti og þegar hún iivarf var ekk-ert nema ískuldi efir. Hún líktist. svefngengli þegar hún gekk til dyra með. Lisu. Paul starði á eftir þeim báðum og velti því fyrir sér hvort þetta væri ekki draumur, þvingandi martröð. Konan hans gat ekki stillt sig. Hún sa-eði við Tinu eins og hún væri að tala við barn: Segðu góða nótt við Paul vinan. — Góða nótt, Paul, sagði hún sljólega. Hann svaraði formlega og stíft: Góða nótt, Tina, og fann hve heimskulegt þetta var allt. Hún virtist lifna við þegar hún heyrði rödd hans. Ég hefði ekki sagt henni það, ef ég hefði vitað að hún var hún, sagði hún kjökr- andi. — Það var> alveg satt. Þetta var eitt af því fáa sem Paul hafði litlar áhyggjur af. — Auðvitað hefðirðu ekki 'gert bað. sasði liann.. — Góða nótt. Þær yfirgáfu hann og hann starði á eftir þeim upp stigann Hann.gekk fram og aftur um her berffisgólfið o.g reyndi af fremsta megni að hugsa skýrt. Þetta gat orðið verra. Hann reyndi að skilja tilfinningar Lisu þegar hún kom heim til að sættast við hann og hitti fvrir hjákonu hans Hvern- ig í ósköpunum hafði Lisu tekizt að fá Tinu til að segja sér frá barninu? Og því í ósköpunum. hafði Tina ekki sagt honum frá barninu? Hann fór að hugsa um kvöldverðinn; borðið stóð þarna enn með leifunum. Það glampaffi hæðnislega á silfrið. Svo hún hafði verið að reyna að segja honum það! Hann lokaði augunum. Þegar hann opnaffi þau aftur birtist frú Webster með tebakka. Hún leit ekki á hann, en lagði bakkann frá sér og mjálmaði: — O læknir þetta gleður mig svo mikið. Hún lét sem hún sæi ekki örvænt- inguna á svip hans en malaði á- fram: Ég var að koma inn og heyrði að einhver var uppi. Þegar ég sá frúna lá.við að liði yfir mig. Hún sagði að þér vilduð áreiðanlega tsbolla. Þér eruð svo þreytulegur. Það. er sjálfsagt. spenningurinn. Hún hélt áfram að masa unz hún hvarf en Paul heyrði ekki til henn- ar. Hann velti því fyrir sér hve mikið hún vissi ef hún vissi ekki allt. Hann leit á tebollann og gretti sig. Hann bölvaði upphátt og hélt áfram að ganga um gólf. Þetta vandamál virtist óleysan- legt. Ef hann aðeins .... en einu sinni enn kom einhver inn til hans. Það var Bob, sem leit inn um dyrnar. — Paul, sagði hann hugsandi og kom sér beint að efninu. — Ég hef verið að hugsa um það sem þú sagðir — þú ert mjög þreytulegur — og ég hef kom- izt að þeirri niðurstöðu að þú hafir á röngu að standa. Ég get ekki trúað því sem þú sagðir. Ég er viss um að hún elskar þig. Hárviss. Hann var afsak- andi á svipinn. Paul stóð graf kyrn og sagði ekki orð. — Jæja? Bob brosti. — Fyrir- gefðu að ég skuli taka þetta upp svona seint, en þú komst mér úr öllu stuði. — Var það? spurði Paul rá- lega. — Þá skalég koma þér enn betur úr stuði, Tina á von á barni. Bob starði á PauL og Paul starði á ákveðinn blett á gólf- teppinu. — Á hún .... hvað? Hann var skelfingu lostinn. — Bami? Attu við að hún hafi haldið þessu leyndu fyrir okkur allau þennan tíma? Paul hristi höfuðið. — Nei, ekki haldið því leyndu. Hún hef- MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. ALþÝÐUBLAÐIÐ - 13. ágúst 1965 13 -. Paul gekk upp á loft eins og vélbrúða. Hann gekk beint inn £ svefnherbereið oe nam staðar eins og hann hefði verið sleginn. t einu rúminu var Lisa. í hinu — í hans rúmi — var Tina. Þær sátu báðar unni. Lisa var að fáea á sér neeinrnan Hún var í hvíta biúndunáttkíóimim sem hann hafði kevnt handa henni í Flórens. Tina, sem starði út f biáínn. var f ;n4t+fntnniim hans. Hún var rauðeveð. Þær litu háð- ar upp, þegar hann kom inn. ur reynt að segja okkur — eða mér það. Hún var hrædd. — Hrædd? Bob var orðinn þreyttur á þessum endurtekning- um sínum. — Við hvem? Hver er faðirinn? spurði hann svo skyndilega. — Ég, sagði Paul blátt á- fram. Bob settist niður eins og fær- urnir gætu ekki lengur horið liann. — Ómögulegt, stundi hann. — Er það? spurði Paul hvasst. — Það er engu að síður satt. — Guð minn góður. — Og þetta er ekki allt og sumt. Paul hafði gaman af að sjá hver áhrif urðu af upplýs- ingum lians. — Lisa er komin heim. Nú lokaði Boh augunum. Eftir smástund snurði hann lágt: — Veit hún það? Paul hló fyrirlitlega. — Hún sagði mér það. Tina játaði allt fyrir henni án þess að vita hver hún var. Asnalegt en satt. Þegar ég kom aftur, bá biðu þær báð- ar eftir mér. Núna eru þær uppi og gráta hver ut.an í aðra. — Hvernig tók Lisa þessu? Paul yppti öxlum. — Á sinn venjulega rólega máta. Ef hún hefði komið heim og séð að ég hefði st.ofnað hér hóruhús hefði henni ekki bniaiuð TTnrm hikaði. En ég á von á taugaáfalli. — Hjá tveim. Paul kinkaði kolli þungur á svip. — Hjá þrem, sagði hann. Bob starði lengi á hann. — Gamli vinur, sagði hann svo vor- kennandi, þú ert svei mér í vanda staddur. Skipholt 1. — Simi 16346. SÆNGUR Endurnýjum grömln sængnnur. Seljum dún- og fiðnrheld ver. NÝJA FB9URHBEINSUOTBI Hverfisgötu 57A. Sfml 16738 wwwwwmwwwwmwr SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endumýjum gömln sængumar, elgnm dún- og fiffurheld i«r. Seljum æðardúns- 9g gæsadúnssængnr — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Slnd 1894«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.