Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 14
r~n
Barnaheimilið að Rauðhóltun.
Börnin, sem dvalið hafa á hemil-
inu í sumar koma í bæinn föstu-
daginn 13. þ. m. kl. 10.30 f. h. að
Austurbæjarbarnaskólanum.
Þetta tilkynnist aðstandendum
barnanna.
Læknaíéiag Reykjavíkur, upplýs
lngar um læknaþjónustu i borg
lnnl gefnar i símsvara Læknafé
lags Reykjavíkur simi 18888
Verkakvennafélagið Framsókn
fer sitt vinsæla ódýra sumarferða-
lag að Kirkjubæjarklaustri helg-
ina 14,—15. ágúst.
Allar nánari upplýsingar á skrif
stofunni frá kl. 2—7 síðd.
Fjölmennið og bjóðið vinum
ykkar og venzlafólki að taka þátt
í ferðinni. Gerum ferðalagið á-
nægjulegt. — Ferðanefnd.
Minningarkort Langholtssóknar
fást á eftirtöldum stöðum: Skeið-
arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta-
sundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð-
heimum 3, laugard. simnud. og
þriðjud.
Frá Mæðrastyrksnefnd- Hvíldar
vika mæðrastyrksnefndar að Hlað
gerðarkoti i Mosfellssveit, verður
20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd
inni sem fyrst. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 14349 milli kl. 2--4
síðdegis daglega.
Minningarspjöld kvenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug
amesvegi 43, simj 32060 og Bóka
búðinni Laugarnesvegi 52, síml
37560 og Guðmundu Jónsdóttur
Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði
Ásmundsdóttur Hofteigi 19, sími
34544.
Ameríska bókasafnlð
er oplð yflr sumarmánuðina
mánudaga til föstudags frá kL 12
til 18
Minningarspjöld Fríkirkjusafn
aðarins í Reykjavík eru seld í
eftirtöldum stöðum í verzluninni
Faco Laugavegi 37 og verzlun
Egils Jacobsen Austurstræti 9.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
vtinningarspjold sfyrktiarfélags
/angefinna, fást á eftirtöldum stöö
ím. dókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif
itofunnl Skólavörðustíg 18 efstu
iseö
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
1. hópur: Vikan 9. ágúst til 13.
ágúst. Kaupmannasamtök fslands:
Verslun Páls Hallbjörssonar,
Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efsta-
sundi 27. MR-búðin, Laugavegi
164. Verzlun Guðjóns Guðmunds-
sonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjöln-
isvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborg-
arstíg 43. Verzlun Björns Jónsson-
ar, Vesturgötu 28. Verzlunin
Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötbprg
hf. Búðargerði 10. Verzlun Axels
Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Bar-
ónsbúð, Hverfisgötu 98. Verzlunin
Geislinn, Brekkustíg 1. Skúlaskeið
hf. Skúlagötu 54. Silli og Valdi,
Háteigsvegi 2. Nýbúð .Hörpugötu
13. Silli & Valdi, Laugavegi 43.
KRON, Langholtsveg 130
Hannsóknaráð
Framhald af 2. síðu.
sóknaráðs hófst að Hótel Sögu i
Reykjavík í gær og lýkur um há-
degi í dag.
Gestir fundarins eru dr. Alex-
ander King frá Efnahags- og fram
farastofnuninni (OECD) og Rob-
ert Major, formaður Rannsókna-
ráðs Noregs. Fluttu þeir báðir er-
indi á fundinum í dag. Dr. King
ræddi um mörkun vísindastefnu,
markmið, nauðsynlegar undir-
stöðuupplýsingar, samræming við
fjárveitingar o. fl. Ennfremur
ræddi hann um starfsemi Efna-
hags- og framfarastofnunarinnar á
sviði vísinda. — Robert Major
ræddi um skipulag rannsókna £
Noregi, störf ráðsins að mörkun
vísindastefnu og undirstöðuathug-
ánir, svo sem í framboði og eftir
spurn vísinda- og tæknimanna og
fjármagni til vísinda, — svo og
um samræming fjárveitingu til
vísinda á vegum norska Rannsókna
ráðsins.
Jarðskjáiftar
á S-Kyrrahafi
Noumea, Nýju Kaledoníu.
12. ágilst. (ntb-ajp).
Vara'ð var í dag við flóðbylgju-
hættu á eyjaklasa um Nýju
Hjaltlandseyjar á Suður-Kyrra-
hafi, þar sem nokkrir jarðskjálftar
undanfarinn sólarhring hafa vald
íð skemmdum á hafnarmann-
virkjum, bmim, vatnsleiðslum og
ibiiðarhúsum. 200 jarðskjálfta-
kippir mældust á fjórum klukku
stundum, en enginn hefur farizt.
íbúar Nýju-Hjaltlandseyja, er
Bretar og Frakkar stjórna í sam-
einingu, hafa verið hvattir til að
leita hælis á hálendinu vegna
flóðbylgjuhættunnar.
Unpjskeruhrestur
Framhald af 3. síðu.
skvrinivin á því, að Rússar hafa
undirritað samninga um mikil
kaup á hveiti frá Kanada og
Argentínu.
Orsök hinnar slæmu unpskeru
er fyrst og fremst óhagstæð veðr
átta. í Úkraníu hafa verið of
miklir þurrkar, í miðhlutum
landsins hefur verið of mikil úr
koma og á hinum stóru nvræktar
svæðum hafa þurrkarnir haft
hörmullegar afleiðitejgalr. Vorupp
skeran er sennilega undir meðal
uppskeru, sem er 40 milljónir
lesta, en varla eins lítil o% 1963
er uppskeran nam aðeins 28 millj.
lesta. Nokkuð betri horfur eru á
sæmilegri vetraruppskeru
í Washington hafa kaup Rússa
á 4.6 milljónum lesta af hveiti af
Kanadamönnum gefið baráttunni
fyrir bættri aðstöðu bandarískra
kornútflytjenda byr und'r báða
vængi. Möguleikamir á brevtingu
virðast liins vegar litlir vegna
kröfunnar um að 50% þess korns,
sem selt er til Sovétríkjanna og
annarra kommúnista landa sé
flutt í bandarískum skipum, en
þetta eykur flutningskostnað og
útilokar möguleika á stórútflutn
ingi af hveiti úr hinum miklu um
frambirgðum Bandaríkjamanna.
7.00
12.00
13.15
13.30
15.00
16.30
17.00
18.30
18.45
19.30
20.00
útvarpið
Föstudagur 13. ágúst
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Lesin dagskrá næstu viku.
Við vinnuna: Tónleikar.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
Lög úr söngleikjum.
Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
Fréttir.
Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson
Nýjar viðræður um
varnir Singapore
SINGAPORE, 12. ágúst. (NTB-
Reuter), — Singapore verður að
hefja nýjar viðræður um varnai--
samninginn við Breta vegna úr-
sagnarinnar úr Malaysíusamband
inu, sagði S. Rajarat Nam á blaða
mannafundi í Singapore f dag.
Hann bjóst hins vegar ekki við
nokkrum erfiðleikum í þessu
máli meðan brezku herstöðvarn
ar væru aðeins til varnar.
Hann sagði, að Singaoore væri
ekki vinveitt SEATO (Suðaustur-
Asíuvarnarbandlaginu), en stjórn
in mundi ekki legglast gegn því
að herstöðvarnar yrðu notaðar í
þágu SEATO, þar eð þe'm hefði
verið komið á fót til vernda Singa
pore og Malavsíu. Hann =aeði að
horfur á góðri sambúð v:ð Indó-
nesa væru góðar en Singapore
nore mundi ráðfærast við Malays
íu þegar betta mál yrðí tfmabært.
Utanríkisráðherrann sagði, að
Sinisanore teldi sig vera utan við
..yfirgangssvæði" Indónesa. Erfitt
væri um það að seeia hvort Ind
ónesar mundu viðurkenna Singa
nore sem fullvalda ríki eða líta
á aðskilnaðinn sem ..samsæri
heimsvaldasinna“. Hann kvað mik
;ð velta á afstöðu Afríku- og Asíu
ríkia. en ekkert beirra hefði enn
viðurkennt Sineapore.
Brezkar heimildir í Singapore
hera til baka fréttir frá London
iim, að Bretar muni koma á fót
snærri herstöð í fiarlægri Austur
'öndnm í stað herstöðvarinnar í
S»ngaoore. t. d. í Norðnr-Ástra-
Hu. Heimildirnar seeia. að úrsögn
Singaoore úr ríkiasambandinu
hafi ekki verið áfall fyrir varnar
oólitík Breta. Sennilega verði að
gera nokkrar breytingar. t. d.
komi til mála að mynda sameigini
legt ráð í stað hins fyrrverandi
varnarráðs Malaysíu.
Forsætisráðherra Singapore.
Lee Kuan Yew, segir að stjórnar
skrá eyríkisins verði breytt þann
ig að hver sá flokkur, sem situr
við völd, ábyrgist réttind: minni
hlutans. Hann varaði kommúnist
ísk öfl við þvi að grípa til hryðju
verka er auðvelda mundu fjand
mönnum Singapore að knésetja rík
ið. Aðspurðv^ hvort Singapote
yrði „Kúba Asíu“ sagði forsætis
ráðherrann, að hann teldi ekki
kommúnista svo heimska að koma
beinlínis fram sem fjandmenn
fólksins og landráðamenn.
greina frá ýmsum erlendum málefnum.
20.30 Kvintett í D-dúr eftir Johann Christian Bacli.
Ars Rediviva kvintettinn leikur.
20.45 Á Austurlandl
Steinþór Eiríksson talar um leiðina frá Egils-
stöðum, um Reyðarfjörð til Borgarfjarðar.
21.00 „Þið þekkið fold með bliðri brá‘“.
Gömlu lögin sungin og leikin.
21.30 Útvarpssagan: „ívalú“ eftir Peter Frauehen
Arnþrúður Björnsdóttir les (11).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Litli-Hvammur" eftir Einar H.
Kvaran
Arnheiður Sigurðardóttir les (4).
22.30 Næturhljómleikar: Tvö tónverk eftir Benja-
mín Britten.
23.15 Dagskrárlok.
Eldflaug
Framhald af 2. síðu
við varnir Duc Co. Úr þessu virki
má stjórna umferð á veginum á
milli Pleiku og landamæra Kam-
bódíu. Sá sem fer með sigur af
hólmi í orrustunni, getur haft yf
irráðin yfir hinu mikilvæga mið-
hálendi Suður-Vietnam.
Leyniþjónustan í Saigon herm-
ir, að fangi úr liði Vietcong seg-
ist tilheyra 365. norður-vietnam-
iska herfylkinu, sem venjulega
hefur bækistöðvar sínar nálægt
landamærum Kambódíu.
Moskvablaðið „Kosomolaskaja
Pravda” hermdi í dag, að ungir
Rússar hefðu boðið sig fram sem
sjálfboðaliða í bardögunum í Viet
nam. Blaðið segir æskulýðsfélög
kommúnista hafa fengið mörg til
mæli frá ungum vprkamönnum.
bændum og stúdentum.
Eiginkona mín
Sigríður R. Jónsdóttir
Víðimel 40,
10,30
verður jarðsungin frá Fríkirkjimni laugardaginn 14. ágúst kl.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim er vilja minnast henn
ar, er góðfúslega bent á líknarstofnanir.
F. h. vandamanna
Jón G. Jónsson.
Vö \R^'/
13. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Útför föður okkar, tengdaföður og afa
Sveinbjamar Oddssonar
fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 14. ágúst og hefst að
heimili hans Sunnubraut ‘ 20 kl. 2 e.h.
Að ósk Verklýðsfélags Akraness verður útförin gerð á vegum
þess. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness.
Aðstandendur.