Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 16
Rétt fyrir hádegið síðasta
föstudag gengu tveir menn
til dyngju húsfreyju þan
sem hún sat við sauma með
an var að soðna í pottinum.
— Hafðu til nesti og nýja
skó á nóni, báðu þeir.
— Hvert skal halda?
— í dal vestur til lax-
veiða.....
(Oddsfrétt í Mogga).
ELZTA ferðaskrifstofan hér á
landi, Ferðaskrifstofa Geirs Zo-
ega, er eina fyrirtækið sinnar
tegundar, sem tekur á móti erlend-
um ferðamannahópum og greiðir
götu þeirra á íslandi, að Ferða-
skrifstofu ríkisins undanskilinni.
Meðal þeirra ferðamanna, sem
Ferðaskrifstofa Geirs Zoega tek-
ur á móti, eru farþegar af flest-1
um þeirra stóru farþegaskipa,
sem hingað koma. Við náðum tali
af framkvæmdastjóra fyrirtækis-
ins, Tómasi Zoega og sagði hann
að meðal annars hefði skrifstof-
an séð um fyrirgreiðslu farþega
af sjö stórum farþegaskipum í
sumar.
næsta sumar. Á amerísku skipun-
um eru flestir farþegar Banda-
ríkjamenn en á hinum er fólk af
öllum þjóðernum.
— Jafnframt þessari starfsemi
önnumst við öll venjuleg ferða-
skrifstofustörf, seljum farseðla
utan lands og innan og önnumst
fyrirgreiðslu íslenzkra ferða-
manna erlendis, nema að við sjá-
um ekki um hópferðir íslendinga
til annarra landa.
— Alls komu hingað í sumar
níu stór farþegaskip og sáum við
um móttöku farþega af sjö þeirra,
eða alls um 4. þús. manns. Von
var á tveim skipum til viðbótar,
en þau komust ekki vegna verk-
falls hafnarverkamanna í New
York.
Fjöldi þeirra farþegaskipa, sem
liingað komu í sumar er svipaður
og undanfarin ár.
— Flest þessara skipa hafa hér
viðdvöl í 12—16 klukkustundir og
koma nær allir farþegar þeirra í
land. Þeim sem ekki vilja eyða
deginum í JReykjavik ökum við
austur að Þingvöllum og siðan að
Gullfossi og Geysi. Það er að
segja, að flestin Þjóðverjanna
sem við tökum á móti vilja sjá
Gullfoss og Geysi, en Bandaríkja-
menn láta sér nægja að fara til
Þingvalla og Hveragerðis. Það er
farið að framlciða svo mikið af
litskuggamyndum á íslandi að
Amerikanar geta keypt allar teg-
undir mynda í verzlunum og
þurfa því ekki að hafa fyrir því
að taka þær sjálfir, og losna þar
með við ærið erfiði og ferðalög.
— Þegar þessir stóru ferðamanna
hópar koma verðum við að bæta
við miklu starfsliði Flest unnu
hér um 30 manns £ sumar þegar
mest var að gera, en fararstjóri
verðui- að vera í hverjum bíl. sem
aka ferðamönnunum um landið.
— Flest farþegaskip, sem liing-
að koma eru frá Þýzkalandi og
Bandaríkjunum og í sumar kom
eitt frá Englandi og annað frá
Hoilandi. Ég reikna með að Þjóð-
verjar verði hér í meirihluta
MSvitaö er nóg til a.Ö toröa
]pótt im lcomix x mat, momma*
Jæja mamma, ætlái? l>uekl~x.
aö. s já um "boöskortiní
GRÁTKEPPNI OG RÁÐA-
GÓÐUR TANNLÆKNIR
FÓLK úti í heimi keppir í öllu
mögulegu og ómögulegu, ef svo
*i?.á að orði kveða. Háðar hafa ver-
iS maraþon danskeppnir, keppt
ÞEGAR hjátrúarfullir segj-
ast ekki vilja hafa þrettán
til borðs, þá skyldi það þó
ekki stafa af því að ekki sé
til borðbúnaður nema
handa tólf?
EKKI skil ég allt þetta rosa
píp út af því, þótt menn séu
að reyna að smygla nokkr-
um kollum ....
hefur verið í flaggstanga setu, et.
fyrir nokkrum árum fór fram grát
keppni í Philadelphiu í Banda-
ríkjunum, og er það eina keppn-
in sinnar tegundar í heiminum,
sem við höfum spurnir af.
Keppt var um hver gæti grát-
ið lengst og mest.
Sigurvegari í keppninni var 33
ára gömul stúlka, Elizabet Tiller
að nafni. Hún grét samfleytt í
tvær klukkustundir og fjörutíu og
fjórar mínútur.
Það var í frásögur færandi, að
einn keppandi í þessari keppni
var dæmdur úr leik. Var það 44
ára gömul húsmóðir. Hún var
dæmd úr leik þar sem það sann-
aðist að hún hafði hellt laukdrop-
um í vasaklút sinn til að fram-
kalla táraflóð.
TANNLÆKNIR einn í Þýzkalandi
fann nýlega ágætis ráð til að laða
að sér viðskiptavini. Hann þótt-
ist hafa tekið eftir að hvítir lit-
ir á lækningastofum hefðu ekki
góð áhrif á sjúklinga. Hann tók
því upp á því að láta mála vegg-
ina á stofu sinni rauða og loftið
grænt. Sjálfur gengur hann um í
grænum skóm, gulum sokkum og
skyrtum í öllum regnbogans lit-
um. Aðstoðarstúlkur hans eru blá
klæddar, og óþarfi er að taka það
fram, að sjúklingarnir streyma til
lians.