Alþýðublaðið - 28.09.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1965, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 28. september 1965 - 45. árg. — 217. tbl. - VERÐ 5 KR. Brezkir jofnaöar- menn á landsfundi Blackpool, 27. 9. (NTB-Reuter). Formadur brezka Verkamanna- flokksins, Ray Gunter, setti lands fund flokksins í Blackpool í dafr- Möffuleikar á nýjum kosningum innan skamms setja svip sinn á þingið. Gunten, sem er verkamálaráð- herra i stjórn Wilsons, hvatti 1200 fulltrúa er- þingið sitja, til að sýna samheldni. Hann tók skýrt fram að uppreisn í röðum flokksins nú gæti orðið stjóminni að falli. Leiðtogar íhaldsmanna hafa að undanförnu reynt að nota sér á- greining vinstra og hægra arms Verkamannaflokksins og segja að flokkurinn sýni ekki nægilega á- kveðni í miklvægum málum. Flestir fulltrúamir bmgðust vel við áskorun Gunters og héldu hóf samar ræður tim innanlandsmál eins og ástandið í húsnæðismálum og tillögur um ellilaun. ' Hins vegar virtist hörð gagn rýni á stjórnina í aðsigi vegna þeirr ar ákvörðunar hennar að takmarka straum innflytjenda til landsins. 16 þingmenn, margir þeirra vinstri Flugslysaskýrslan rædd i Flugráði Rvík, — ÓTJ. RANNSÓKN á hinum tlðu slys um á smáflugvélum að undanförnu er nú Iokið, og skýrsla inn þau verið samin. Fiugmálastjóri Agnar Kofoed Hansen er ekki á landinu sem stendur, en búist er við að skýrslan verði tekin til umræðu hjá Flugráði nk. mánudag. sinnaðir, reyndu að afla fylgis við ályktunartillögu þar sem skorað væri á stjórnina að draga til baka Framhald á 14. síðu. SMYSLOV SIGRAÐI Havana, 27. september (NTB — Reuter) SOVÉZKI stórmeistarinn Vasili Smyslov, varð í gær sigurvegari á 4. alþjóðlega Capablanca-mótinu í skák þegar hann sigraði Zbigniew Doda frá Póllandi í síðustu um- ferðinni. Bandaríkjamaðurinn Boby Fish- er, Júgóslavinn Borislav Ivkov og Rússinn Geller voru í öðru sæti og jafnir á mótinu. Guðmundur Vil- hjálmsson látinn GUÐMUNDUR Vilhjálmsson fyrr- verandi forstjóri Eimskipafélags íslands andaðist á Landsspítalan- um í fyrradag 74 ára að aldri. Guðmundur varð forstjóri Eim- skipafélagsins frá 1930—1962, en þá lét hann af störfum fyrir aldurs sakir. Guðmundur var einn af brautryðjendum flugmála hér á landi og var stjórnarformaður Flugfélags íslands frá því árið 1945. Guðmundur Vilhjálmsson var fæddur að Undirvegg í Keldu- hverfi árið 1891. Hann var kvæntur Kristínu, dóttur Thor Jensen og lifir hún mann sinn. Kínverjar Indverja Nýju Delhi, 27. 9. (NTB Reuter.) Indverjar sökuðu Kínverja í dag iim að hafa numið á brott þrjá Indverska hermenn í ðndverska verndarríkinu Sikkim í Himalaya fjöllum og kröfðust þess að þeim yrði skiiað. í mótmælaorðsendingu gem var afhent kínverska sendi herranum í nýju Dellii segir, að flokkur 40 kínverskra hermanna hafi umkringt indversku hermenn ina, sem voru við gæzlustörf um 40 metra frá landamærum Tíbets og Sikkims á Dongchui La-svæð inu og numið þá á brott. Þetta gerðist á sunnudagimi, segir í orð sendingunni. nema 3 á broff í orðsendingunni segir, að ind- verskur varðflokkur, sem send- ur var að rannsaka atburðinn, hafi komizt að raun um að kínverskir hermenn væru Indlandsmegin landamæranna. Kínverjarnir sýndu ögrandi framferði og hótuðu að skjóta ef Indverjarnir hörfuðu ekki. í orðsendingunni segir, að indverska stjórnin hafi þungar á- hyggjur vegna hinna mörgu árás araðgerða, sem kínverskir her- menn hafi gerzt sekir um við landamæri Sikkims. Kínverjar eru livattir til að láta af hinu ögrandi og herskáa framferði. •> Framhald á 15. síðu FRA UTFÖR DÖNSKU LÖÐREGLUÞJONANNA GÍFURLEGUR mannfjöldi var viðstaddur útför dönsku lög- regluþjónanna fjögurra, sem myrtir voru í Kaupmannahöfn fyrir rúmlega víku siðan, en út- för þeirra fór fram síðastliðinn laugardag. Meðal viðstaddra við útförina var Friðrik Danakon- ungur og flestir æðstu embætt- ismenn Danmerkur. Þessi mynd sýnir, er kista Gert Jeppesens, eins af lög- regluþjónunum er borin til kirkju. Ekkja lögregluþjónsins sést beygja sig niður og lag- færa fána, sem kistan er sveip- uð með LÆKNAR SEGJA UPP GERÐARDÓMI BLAÐINU barst í gær greinar- gerð frá Læknafélagi Reykjavík- ur, þar sem frá því er skýrt að læknar liafi sagt upp gerðardómi, sem kveðinn var upp vegna ágrein ings um greiðslur fyrir varðþjón- ustu lækna í Keflavík ög Njarðvík milli lækna og Tryggingarstofnun- ar ríkisins. Uppsögnin gildir írá 1. janúar 1966 að telja. Greinargerð læknafélagsins fer hér á eftir: Hinn 1. apríl 1965 féllu úr gildi samningar um gréiðslu fyrir heimilislæknaþjónustu milli Trygg ingastofnunar ríkisins vegna sjúkrasamlaganna í Keflavík og Njarðvíkurhreppi annars vegar og Læknafélags íslands vegna starf- andi lækna í Keflavík og Njarðvík- um hins vegar. Samningar tókust ekki. Aðeins var deilt um greiðslu fyrir varðþjónustu læknanna eftir venjulegan vinnutíma og á lielgi- dögum og frídögum. Læknarnir töldu sig eiga rétt á hliðstæðum greiðslum fyrir þessi störf og lækn- ar í Reykjavík fá samkvæmt samn ingi við Sjúkrasamlag Reykjavíkur enda eru þeir félagsmenn í Lækna- félagi Reykjavíkur. Tryggingastofn un ríkisins bauð aðeins að semja um fast gjald fyrir þessa þjónustu New York, Nýju Delhi og Karachi, 27. 9 (NTB-Reuter.) Pakistan skýrði formlega frá því í dag, að pakistauskar hersveit ir mundu ckki hörfa aftur til stöðva þeirra, sem þær voru í áð ur en styrjaldaraðgerðir Indverja og Pakistana hófust. Jafnframt I sagði fastafulltrúi Pakistans hjá kr. 26.00 á ári fyrir hvern sam- lagsmann og vitjunargjald kr, 110.00 fyrir hverja næturvitjun. Til 31. júlí 1965 störfuðu lækn- arnir og tóku gjald fyrir umrædda þjónustu í samræmi við eldri samn Framhald á 15. síðu. SÞ, Syed Amjad Ali, að ef SÞ fyndi ekki viðunandi lausn á Kaa mírmálinu væri hætta á ennþá al varlegri deilu. Syed Amjad Ali segir í bréfi til framkvæmdastjóra SÞ, U Thants að pakstönsku hersveitirnar munl ekki hreyfa sig fyrr en samkoma Framh. á 14. síðu. Pakistanar neita ab hörfa / Kasmír

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.