Alþýðublaðið - 09.10.1965, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 09.10.1965, Qupperneq 7
Fjórir menn kunnugir húsbyggingu svara spumingunni: Er hægt að lækka byggingarkostnað? í NÝÚTKOMNU hefti af Tímariti Verkfræð- ingafélags íslands hefur blaðið lagt eftirfarandi spurningar fyrir fjóra kunna menn: 1. Teljið þér að lækka megi byggingarkostnað verulega með óbreyttri gerð húsa? 2. Hvaða skipulag byggingaframkvæmda telj- ið þér heppilegast? Alþýðublaðið hefur fengið góðfuslegt leyfi til þess að birta svörin og fara þau hér á eftir: SVÖR Haraldar Ásgeirssonar, forstöðu manns Rannsóknarstofnunar byggingariðnaffarins. Spurning 1. Ég tel að lækka megi byggingarkostnað mikið, en álít að rannsóknir m. a. á eftir farandi atriðum þurfi áð verða vegvísir til þess. 1. Skipuleggja þarf njtingu þess fjármagns, sem fest er í bygging um. Fé bundið í byggingum ávaxt ast ekki fyrr en byggingarnar eru teknar í notkun. Þess vegna þarf að undirbúa framkvæmdir betur, þannig að byggingartíminn stytt ist, og tryggja að byggingum verði lokið í óslitnum áföngum. 2. Tryggja þarf að magn nýrra íbúða sé í samræmi við þarfir á hverjum tíma. Miklum sveiflum í iðnaðinum fylgir örygg?sleysi og aukinn kostnaður. 3. Kanna þarf og sjá um að nægj anlega margir hæfir fagmenn séu í iðnaðinum. 4. Byggja þarf eftir velunnum tíma- og vinnuplönum, þannig að fagmennirnir geti vitað með fyrir vara hvenær og hver.su lengi þeir eigi að vera á hverjum vinnustað. 5. Verkfræðingar og arkitektar ættu að bera ábyrgð á uppbygging unni. Eins og nú er bera meist ararnir þessa ábyrgð skv. lögum, enda þótt ekki verði séð hvernig þeir geti borið ábyrgð á st.örfum sérfræðinganna. Afleiðing af þessu er> að sérfræðingarnir missa á hugann fyrir iðnaðinum sjálfum, og tel ég að það standi þróun iðnaðarins verulega fyrir þrifum. 6. Enda þótt það stríði e.t.v. á tnóti reynslu síðari ára, tel ég að stærri verktakar í iðnaðinum ættu að liafa áhrif til lækkunar, en til 1 j þess þarf án efa að breyta skatta löggjöfinni. 7. Skrásetning á reynslu er nauð synleg. Eins og nú er háttað í iðn aðinum býr hver meistari yfir sinni reynslu, en miðlun á upp- lýsingum er mjög takmörkuð. 8. Koma þarf betra lagi á verk lýsingar og verksamninga. 9. Breyttar byggingaraðferðir óg, breytt húsagerð, getur haft í för með sér lækkun kostnaðar við venjulega húsagerð. 10. Gera þarf grein fyrir og aug lýsa, hver sé eðlilegur kostnaður í byggingariðnaðinum. Upplýsing ar um kostnað liggja ekki lausar fyrir, og bæði fagmenn og sérfræð ingar eru fávísari um þetta efni en við megi una. Þessar upplýsing ar verða að vera mikið sundurlið aðar. Grófar tölur um verð á rúmmeter í byggingu eru algjör lega ófullnægjandi. Spurning 2. Ég vísa til svars míns við spurningu 1 og bendi á að rannsókn eigi að leiða í Ijós Ingimar Á. Magnússon húsasmíffa- meistari. hvaða skipulag byggingarfram- kvæmda sé æskilegt. SVÖR Helga H. Árnasonar verk- fræffings M.V.Í. 1. spurning: Teljið þér að lækka megi bygg ingarkostnað verulega með ó- breyttri gerð húsa? Áður en ég svara spurningunni ætla ég að rifja upp venjulegan gang í íslenzkri húsagerð. Hinn tilvonandi húseigandi byrj ar á því að tryggja sér byggingar lóð og fjármagn eftir ýmsum póli tískum krókaleiðum. Síðan ræður hann í þjónustu sina heilan hóp af sérfróðum mönnum, arkitekt, bygginga-, rafmagns- og vélaverk fræðing, trésmíðameistara, múrara meistara, rafvirkjameistara, pípu lagningameistara o.s.frv. Eftir að undirbúningsstarfið er hafið kemst húsbyggjandinn fljótlega að því sér til mikillar undrunar, að hin margvíslegu vandamál hafa skot ið upp kollinum, rétt eins og liús ið hans væri hið fyrsta sinnar teg undar hér á landi. Lausn þessara hvaða meistara hún heyrir, kem1 öll merki eftir timburhúsið meS ur trésmíðameistarinn á staðinn því að þekja veggi hússins með með hóp af trésmiðum, sem byrja 2 — 10 sm. þykku múrhúðunarlagi, á því að reisa timburhús úr móta timbri. Þegar því er lokið kem ur múrarameistarinn á staðinn með flokk manna, sem raunar til heyra engri sérstakri iðngrein, en þeir byggja sjálft steinhúsið, sem Haraldur Ásgeirsson, forstöðumaff- ur Rannsóknarstofnunar bygging ariffnaðarins Rafvirkjameistarinn lætur frahi lengja raflagningu og pípulagn ingameistarinn byrjar á starfi sínu en það er einkum fólgið í stöðug um hlaupum á milli verzlana í leit að nauðsynlegum stykkjum i pipíi kerfi hússins. Stundum vill verðá misbrestur á því, að pípulagn- ingameistarinn geti notfært sér öií þau úrtök, sem arkitektinn af mik illi hugkvæmni hefir staðsett í na inni samvinnu við aðra sérfræcf inga hússins. Þá grípur hann eiri faldlega til þess ráðs að brjótá. göt á húsið með loftpressu, oé reynir þá oft á þolrif verkfræð ingsins, sem á að gæta þess, að burðarþol hússins raskist ekki við slíkar aðgerðir. Nú sé ég reyndar, að það verð ur of langt mál að rekja þessa sögu til enda. Ennþá er fjölda margt ógert víð húsið, enda tek ur það oft 2—3 ár að framkvæma alla þessa löngu atburðakeðju og hafa allir, sem að verkinu standa af því mikla og góða vinnu — en lielgi ll. Arnason, verKiræomgur M.V.Í. vandamála reynast erfið viðureign ar, því að arkitektinn er staðsett ur í vesturbænum, verkfræðingur inn í austurbænum og bygginga- meistarinn er aðeins til viðtals í heimasíma í hádeginu, þegar venju legir menn sitja að snæðingi. Hús byggjandinn, sem raunar er mað ur í fastri atvinnu, reynir þó eft ir beztu getu að leysa vandann með því að samræma sem bezt störf hinna sérfróðu manna. Nú hefjast framkvæmdir á bygg ingarstað. Þegar lokið er venju- legri jai'ðvinnu, sem jafnan cr framkvæmd stjórnlaust, því að ekki fæst úr því skorið undir lúseigandinn ætlar sér að nota. ’ennan vandasama hluta verksins ramkvæma þeir á þann hátt, að teinsteypu sem er hæfilega fljót ndi að þeirra dómi, er hellt í teypumótin. En það má þó ekki ;era, ef frost er liti. Þegar hér r komið verður að gera smá hlé i framkvæmdum á meðan beðið r eftir því, að veðurguðunum þókn st að láta steypuna harðna. En ið því loknu kemur trésmíðameist irinn aftur á staðinn með menn úna og í þetta skipti rífa þeir illt timburhúsið niður aftur, spýtu 'yrir spýtu, og öll steypa er vand ega hreinsuð af timbrinu, spýtu i fyrir spýtu. Þó kann að vera að j húseigandinn hafi séð hag í að ráða lögregluþjóna til þessara starfa. Að vísu er þessi atburða rás ekki alltaf svona einföld i framkvæmd, því að ef húsið er meira en ein hæð þá þarf að end urtaka þetta allt að nýju fyrir liverja hæð, sem byggð verður. Þegar hér er komið sögu skeður margt í senn, og reynir nú mjög á skipulagshæfileika þeirra, sem stjórna verkinu. Trésmíðameistar inn lætur menn sína (sem e.t.v. eru ennþá í húsinu) slá upp af réttingargrindum fyrir létta veggi sem hlaðnir eru úr vikurplötum. Múrarameistarinn kemur á gtaðinn og í þetta skipti með hóp af múr urum, en þeir eiga m.a. að afmá Skúli Norffdahl, arkitekt F.A.J. húseigahdinn er venjulega á barm| gjaldþrotg fram að næstu gengi^é fellingu. Þá kem ég að sjálfri spurning| unni: Er hægt að lækka bygging_ arkostnaðinn verulega með ó| breyttri gerð húsa? Hin ófullgerða lýsing hér a<§ framan ber með sér, að húsagerð hér á iandi er mjög flókin og margslungin keðja af alburðum. Mér 'er því næst að halda, að vi® 'hlltandi isvar Við spuHninguimí fáist einungis með því að nota t.dí CPM eða PERT örvakerfi til a® öðlast yfirsýn yfir verkcfnið leggja það síðan fyrir hinn nýja Framh. á bls. 10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. okt. 1965 J 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.