Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 13
SÆJAKBíP n~ —_ Sími 50184. Hakta iéreftið (The Empty Canvas) Óvenju djörf kvikmynd eftir skáld sögu Albertos Moravias „La Novia“ Horst Buchholz Catherine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VÍGAHRAPPAR Hörkuapenniandi amerísk lit- mynd í cinemascope. Sýnd !kl. 5. Bönnuð börnum. Bráðskemmtileg frönsk úrvals mynd, með hinum heimsfræga Jacques Tati í aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. AÐ LEIÐARLOKUM. Ingmar Bergmans myndin með Viktor Sjöström. Sýnd kl. 7. Einangrunargler Framleltt elnungis iír firvalsglert — 5 ára ábyr** Pantlð tímanlega Korkiðjan hf. Skúlaeötu 57 _Simt 2S265 skýrslu um innihald þessara við ræðna. Þrjú afrit, eitt. . . . — Út, öskraði hann. — Út Burt. Ég hélt að hann væri orðinn kærulaus en vörðurinn, feitur gamall kall með brennivínsnef beið eftir mér frammi. Þegar ég gekk að dyrunum elti hann mig. Klukkan var farin að ganga tólf þegar ég kom á skrifstof una, svo að Wolfe var búinn með tímana sína tvo í blómaherbergj unum og sat bak við skrifborðið sitt með bjórglas fyrir framan sig. Enginn hlutur hefði líkst minna hvirfilvindi. — Jæja, tautaði hann. Ég settist niður. — Við leysum ávísunina út. Wengert biður að heilsa, Purley ekki. Þeir halda báðir að þú liafir sent mig til að fá að vita allt sem þeir vita frítt og þeir fussa yfir tilhugsun inni að þú hafir áhyggjur út af almennmgsheill. Wengert hringdi í Cramer um leið og ég fór. Ekki eitt, hljóð frá þeim. Við vitum bara bað sem við höfum lesið í blöðunum. Hann urraði. — Hringdu í hr. RaekeB. Og við eru búnir að fá nýtt mál. 3. kafli. Það voru tvær spurningar sem lágu á lausu um mennina sjö sem sátu á skrifstofunni eftir kvöldverð þennan miðvikudag; var einhver beirra kommi og var einhver þeirra morðingi? Ég kalla bau siö og tel skjólstæð inga okkar með til að vera ekki fyrirfram á móti neinum. Ég hafði litið á þau þegar bau komu og raðað beim niður og nú þegar ég sat. við skrifborðið gat ég mér einskis til. Einu s'nni fyrir mörgtim árum hafði ég álit ið að engin morðingi - karl eða kona — gæti verið svona fvrir allra augum án þess að sýna sig sekan ef maður notaði augun næsilesa vel en nú vissi ég bet ur. Samt. sem áður notaði ég augnn vel. Sá sem næstur mér sat var lang lannpðnr miða’dra náungi sem hét. Ormond T.eddesard. Það má vel vera að hann hafi verið sér fræðingur í vinnuhagræðingu því þannig vann hann fyrir sér, en hann vissi ekki hvað hann átti að gera við hendurnan á sér. Hann náði í sígarettupakka og eldspýtur og kveikti í þeim og hafði eintóma þumalfingur og það hefði sett hann neðarlega á listann ef ég hefði ekki getið mér þess til að hann væri að 5 verða sniðugur. Ef ég gat getið mér þess til að þumalfingur ein ir saman hefðu ekki nægt til þess að hann tæki kassann af borðinu og setti pillu í stað inn fyrir aðra og skilaði kassan um án þess að nokkur sæi hann þá gat hann það ekki síður. Auðvitað var hægt að leysa það vandamál með því að fá góðan mann á borð við Saul Panzer til að tala við nokkra vini hans og kunningja. Við hliðina á honum með kross lagðar lappir sat Fifi Go heen. Krosslögðu lappirnar voru vélræn tækni og gamall vani. Fyrir sjö eða átta árum hafði hún verið aðalhetja ársins í sam «WMWIWWW>WMIMWMW«» SÆNGUR REST-BEZT-koddav Endurnýjum fðmlw sængurnar, el*tnn dfin- og flðnrheld ?«r. Seljum teðardfine- «f eæsadfinssænrur — og kodda af ýmmai ■tærðunic DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sfmi 1*74*. kvæmislífinu og ekkert dagblað gat verið þekkt fyrir að fara í prentun án myndar af henni, svo urðu þetta allt minningar og núna var hún komin á forsíð urnar aftur grunuð um morð Hún hafði aldrei gifst. Það var sagt að hundruð karlmann sem löðuðust að henni eins og möl fluga að eldspýtu hefðu opnað munninn til ð bera fram bón orðið séð hörkuglampa í stóru dökku augunum liennar og misst málið. Því var hún enn Fifi Go heen og bjó hjá pabba og mömmu á Park Avenue. Bak við hana beint fyrir fram an skrifborð Wolfes var Benja min Rackell en við höfðum lagt ávísunina hans inn sama dginn Á hægri hönd hans sat vera sem líffræðilega séð var kvenkyns en annars eitthvað viðrini. Hún hét Della Devlin og aldur henn ar skiptir engu máli. Hún keypti inn fyrir verzlanir utan New York. Það eru tíu þúsundir af hennar gerð í miðborginni á hverjum einasta degi og það er farið illa með þær allar. Það er hægt að lesa það úr svip þeirra. Vandamálið er að komast að því hver er vondur við þær og ein hvern tímann ætla ég að leysa það. Auk þessa var ekkert at hugavert við Dellu Devlin nema hvað hún hafði of stór eyru. Við hlið hennar sat frægur maður — það má nú svo sem segja að þau séu öll fræg þessa dagana. Henry Jameson Heath var kominn fast að fimmtugu, hann erfði stórfé sem ungling un en svo til enginn fjármála maður vildi tala við hann. Eng inn vissi hvort hann hefði gefið í sjóði Kommúnistaflokksins eða hvað mikið en það var ekkert leyndarmál að hann var einn af aðalmönnunum sem lögðu fram fé eða söfnuðu því. til að levsa út komma, sem höfðu verið settir inn. Nýlega hafði hann verið dæmdur fyrir að sýna þjóðþing inu fyrirlitningu og hann átti víst að sitja einhvern tíma inni. liann var í hundeömlum tvídföt um sem voru of lítll á hann og feitlaginn var hann f framan og gat ekki litið í augun á manni. Hinum megin við Heath sat FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakkn auk annarra ftta- viðgerða Sanngjamt verB. ' EFNALAUg 55P U AÚSTU/f flÆJflíí Skipholt 1. — Siml í.4849. SÆNG Endnrnýjtun gðmlu sængnraar. Seljum dfin- og fiðurheld vor. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötn 57A. Simi 18713 Carol Berk, sú eina sem ég hafði einhvern persónulegan áhuga á. Þegar við höfum gestahóp sé ég um niðurröðun gestanna og ef það er einhver sem er þess virði að aðgæta, set ég hann við hliðina á mér. Þetta hafði ég ætl að mér að gera við Carol Berk, en meðan ég var að opna fyrir Leddegard hafði hún skipt um sæti og mér var ekkert um það Mig langaði til að horfa á hana. Þegar ég hafði talað við Lon Go hen á Gazette um hana fyrr um daginn hafði hann sagt mér að hún ynni fyrir sér við sjón varpið en enginn vissi hvar eða hvað hún gerði og allir sögðú að hún væri afar töff og það voru sex mismunandi útgáfur á sög unni um það því að hún hefði farið frá Hollywood fyrir þrem árum. Svo var það spumingin um það hvort væri gaman að horfa á hana eða ekki. Stundum þegar meirihlutinn segir nei, og minnihlutinn já , er auðvelt að leysa þetta en núa var hún á takmörkum hvorutveggja og þá er erfitt að kveða upp dóm. Ég hafði ákveðið að það yrði skemmtilegt að horfa á Carol Berk um leið og hún kom yfir þröskuldinn og horfðl á mig stórum brúnum augunum. En ALÞÝÐUBLAÐIO - 9. okt. 1965 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.