Alþýðublaðið - 13.10.1965, Page 1
MiSvikudagur 13. október 1965 - 45. árg. - 230. tbi. - VERÐ 5 KR.
stefnuyfiiiýsing
ríkisstjórnarinnar
í*að var margi um manninn á
fundi Alþýðuflokksfélags Reykja-
víkur í Iðnó í gærkveldi. Formaður
félagsins Erlendur Vilhjálmsson
setti fundinn og bauð sérstaklega
velkomna þá Stefán Jóhann Stef
ánsson fyrrverandi formann Al-
þýðuflokksins og Emil Jónsson nú
verandi formann flokksins.
ooooooooooooooo<
Reykjavík,
Á FUNDI sameinaðs Ál-
þingis í dag er eitt mál á
dagskrá: Tilkynning frá
ríkisstjórninni. Mun þá
dr. Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra flytja
i^eðu, sem felur í sér
Stefnuyfirlýsingu af hálfu
ríkisstjórnarinnar, og verð
ur ræðu forsætisráðherra
^erð skil hér í blaðinu á
morgun.
Stefnuyfirlýsingin, sem
forsætisráðherra birtir í
dag, er árangurinn af við-
ræðum milli Alþýðuflokks
ins og Sjálfstæðisflokks-
ins sem hófust að frum-
kvæði Alþýðuflokksins í
fyrravetur.
Á fundi í gærkveldi í
Alþýðuflokksfélagi Reykja
víkur gerðu ráðherrar
flokksins grein fyrir þess-
um viðræðum og árangri
þeirra. Fundurinn var
mjög fjölsóttur og urðu
þar talsverðar umræður.
Spánverjar og ítalir móðgaðir
.......
Telja kortið fjand-
samlegt ráðabrugg
Madrid 12. 10 (NTB-Reutcr.
Málgagn spánskra konungs-
sinná, „ABC“ hélt því fram í dag
að tilkynning Yale-háskóla um nýj I
ar sannanir fyrir því að víkingar
hafi fundið Ameríku væru saman
FUF KLOFNAR!
Reykjavík, — EG.
Miklan væringar gerast nú
með ungum Framsóknarmönn
um í Reykjavík, og er þar hver
höndin upp á móti annarri og
endurspeglast þar klofningur
inn í röðum ráðamanna flokks
ins.
Halda átti aðalfund Félags
ungra Framsóknarmanna sl.
mánudagskvöld, og endaði það
með því að fundurinn leystist
upp og meirihluti fundarmanna
gekk af fundi.
Fundurinn var boðaður í
Framsóknarhúsinu, sem þó er
þekktara undir nafninu Glaur|
bær. Mætti þar Örlygur Hálf
dánarson einn helzti postuli
þeirra Framsóknarmánna, sem
telja sig vinstri menn. Var hann
með talsvert lið, mest ungl-
inga, sem ganga skyldu í félagið
á fundinum.
Eins og venja er til á aðal
fundum áttu stjórnarkosningar
að fara fram á undan inntöku
nýrra félaga. Þetta vildi Örlyg
ur ekki sætta sig við, og bar
fram tillögu um að inntaka
nýrra félaga færi fram á undan
stjórnarkosningu, og vildi hann,
að þeir sem sóttu um inngöngu
á fundinum fengju að greiða
atkvæði um þessa tillögu, þótt
utanfélagsmenn væru!
Upphófust nú deilur miklar.
Lyktaði þeim svo, að meiri
hluti fundarmanna, þar á með
al sjö lögfræðingar, sem eru
meðlimir í félaginu gengu af
fundi, en Örlygsmenn héldu
fundinum áfram og kusu sig í
stjóm.
Forysta Framsóknarflokksins
lítur þetta mál mjög alvarlegum
augum, sem marka má af því,
að það var rætt á fundi fram
kvæmdanefndar flokksins, sem
haldinn var í gærkvöldi.
tekin ráð, sem væru vandlega
undirbúin og sprottin af illgirni
til þess að gera lítið úr þeim
glæsilega þætti, sem Spánverjar
áttu í því að Kolumbus fann Amer
íku.
Blaðið bætti því við, að ef vík
ingarnir hefðu látnir urn að finna
Ameriku væri enginn Yale-liáskóli
til í dag. Blaðið lagði mikla á-
herzlu á það, að það hefðu verið
Ferdinand Spánarkonugur og Isa
bella drottning, sem gerðu Genúa
manninum Kolumbusi kleift að
fara í könnunarferð sína.
Danski heimskautakönnuðurinn
Eigil Knuth greifi hélt því fram
í dag, að Y’ale kortið væri ekki til
komið vegna þess að víkingar hafi
gengið á land í Norður-Ameríku
en um leið lagði hann áherzlu á
að kortið væri áreiðanlega ófals
að.
Knuth greifi sagði, að þótt vík
ingar hefðu eflaust siglt til Norð
ur-Ameríku væri engin ástæða til
að ætla, að þeir hefðu teiknað kort
ið, og sterkari líkur bentu til þess
að það hefði verið sett saman á
Framhald á 14. síffu.
Reykjavík, - OÓ
í TILEFNI útkomu l ókar-
innar The VinlancL Ma > and
the Tartar Relation, sem
jjallar um Vínlandsk ortið,
sem skýrt var frá um helg-
ina, var haldin viðhifn í
Yale háskóla sl. már udag.
Meðal gesta þar voru Pétur
Thorsteinsson, ambassi dor í
Washington, ásamt konu
sinni.
Alþýðublaðið liafði sam-
band við Pétur í gær og sagði
hann meðal annars a.i sér
hefði komið á óvart að rit-
stjóri Yale University Press
hefði farið til Noregs til að
tilkynna fundinn og liður-
stöður rannsókiw. vídnda-
manna skólans, en (engið
fram hjá íslandi.
— Þarna var mikil viðhöfn
í sambandi við birti igu á
kortinu og handritim sem
þvi fylgdi. Fyrir utan mig og
konu mína var þarna við-
staddur ambassador Kvnada,
en ambassadorar Noreg i, Sví-
þjóðar og Danmerkur gátu
ekki komið en sendu fv lltrúa
í sinn stað. Þarna von sam-
ankomnir allir þeir sen kom-
ið hafa mest við sögú ' sam-
bandi við rannsóknir á þessu
korti. Glerskápur nieð kort-
Framh. á 14. síðu.
>000000000000000