Alþýðublaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 6
i r ^ ' <231 :? - ■&>. •- t%‘; í’-í| Ví-'.Í^ /'?2 'r!.i-i-,':‘'É •J&hi'lHxa .<••»/» ',-V' • ■v ■' ■ ,/'^ 8 V".- t GLUGG NN „Eg hef logið að fréttariturunum" Sogf frá viðtali við Arthur Miller BANDARÍSKI leikritahöfundur irm Artiiur Miller hefur undan- farið verið mjö.g umræddur undan farið, hér á landi aðallega vegna sýninga Þjóðleikhússins á leik- ri<i hans, SyndiafaHinu, og al- maenna heimsathyglj vakti það, þegar hann nýlega neitaðf heim- boði í Hvíta húsið, vegna þess að Siann sagðist vfera á móti stefnu Bandaríkjanna í Vietnam málinu. 1 að þetta eru aðeins greinar ekki í viðtali eriendra fréttaritara tré, og ég hætti við allt saman, við Miller nýlega sagði hann: get ekki lokið við það. Öll leikrit „Ég hef logið að fréttarrturum | mín eru skrifuð um það, sem mér undanfarið. Ég hef sagt þeim, að | finnst vera mikilsverðast í heim næst myndi ég skrifa gamanleik | inum í kringum mig, þegar ég rit.“ Og Arthur Miller iglottir við | sfcrifa þau Teikritið „Allir synir 'tilhu/gsunina eina saman. Þetta mínir“ skrifaði ég um stríðsgróða globt minnir á þann Miller, sem mann, „Sölumaður deyr“ um and einu sinni var vörubílstjóri í1 lega áreynslu nútíma samkeppni Brooklyn. „Ég að skrifa gaman- og í leikritinu ,,í deiglunni" var leikrit, fráleitt, ég hef aðeins ver j ég að miða að amerísku ealdraof ið að blekkja fréttaritarana sem sóknunum. Næsta leikritið mitt á hafa elt mig á röndum með spurn ingar, siðan ég skrifaði Eftir synda fallið (After the FalD. í London að fjalla ura, hvern'g Ameríka og allur heimurinn verður dæmdur, ef við ge+um ekki gert öllum mönn spurðu þeir mig allra bessara um jafnhátt undir höfði. hvort spum’nga — um Marilyn Monroe. s.em þeir eru svartir, hv'tir eða Ruddalegra spurninga. Þeir virt- igulir. Ég hef séð mynd í blaði ust gjörsamlega hafa misskilið, hvers vepna ég skrifaði Eftir synda fallið. Þess vegna hef ég sagt við þá; allt i laei. næsta leikrit sem ég skrifa verður gamanleikrit.“ Og MiDer glottir aftur. „En hvað er þá næsta léikrit, sem ég ætla að skrifa. Má ég útskýra það svo- lítið. Meðan é? var kvæntur Marilvn Monroe skrifaði ég ekk ert 'hei'H leikrit. Ef við tökum sam líkingu getum v:ð sagt, að ég skrifaði ekkert heilt tré, aðeins greiniaraar Og þær urðu að engu. Stundum hef ég skrifað formála að leikri'i, sem ég ætla að Ijúka við, en þá kemst ég að raun um, i af uppreisnarmanni í Norður Vietnam, hendur hans eru bundn ar tfýrir aftan bak og hann er dreginn áfram yfir síki, sem er hak við be.n»tng?ymi Suður-Viet- nam. Ég er ábyrgur fyrir þessu, ég ber ábyreðina. Ég borga skatta, sem síðan borea fyrir reipið sem hendur mannsins eru bundnar með. í Harlem hverfinu i New York lifir fótkið eins og svin. nei, ekki eins og svín, því að svín myndu deyja við slkar kringum- stæður, þannig búa amerískir borgarar, negrarnir, hrúgað sam Frh. á 10. síðu. Hæsta bygging HAROLD WILSON, forsætisráð herra Bretlands, vígði nýlega hæstu byggingu í Englandi en það er 200 metra hár turn. sem stendur í miðri Lundúnaborg á bak við British Museum. Turn- inn byggði dansk-enska verkfræði fyrirtækið Peter Lind & Co fyrir póststjórnina brezku, en á turn- inum eru tæki og loftnet fyrir sjénvarp, og stuttbylgjusímasam- band. Skoðanir manna á byggingar stíl þessa turns eru mjög skipt- ar. Sumum finnst hann jafn tákn- rænn fyrir okkar tækniöld eins og Big Ben er tákn.ræn fvrir lið- inn t<ma Sumir hafa verið harð ari í dómum sínum og sagt að turninn sé einkennandi fyrir slæman smekk nútímamanna. Efst, í turni þessum eru nokkr- ar útsýnissvalir og veitingahús, j sem snýst stöðugt, og þar geta menn um leið og þeir snæða kræs ingar, horft yfir alla Lundúnaborg á þeim 20 mínútum, sem bað tek ur gólf veitingasalarins að snú- ast heilan hring. Veitingastofa þessi verður þó ekki opnuð, fyrr en næs'a sumar, þegar ferða- menn taka að streyma til Lundúna. A.ftur á mó+i eru strax tekin í notkun tæki til stuttbylgjusíma. isambands o? sjónvarps og eiga þau að bæ+a verulega símasam- band milli Lundúna og héraðanna í fcring Tb'ra/nn er miðstöð fyrir stuttbylgjur, sem smám saman | eiga áð ná til alls Englands og gera alla s’makapla á milli borga ónauðsvnlega. Með hjálp turns- ins geta farið fram samtímis 150 þúsund þráðlaus símasambönd og einnig er hægt. að koma upp 40 sjónvarpsbylgjulengdum. Giuseppina og Santina í dag. Samvaxnar til sex ára aldurs TVÆR litlar systur eru að prófa nýju hjólin: sín. Þetta eru systurnar Giuseppina og Sant- ina Fogilia. Þegar þær fæddust voru þær samvaxnar neðst á hryggnum, og fyrstu 6 ár .ævi sinnar dvöldust þær á spítala í Turin. Svo var það 10. maí síðastliðinn að þær lögðust á sfcurðarborðið, og f5mmtán læknar unnu að því að aðskilja þær. Aðgerðini tók fjóra klukku tíma og var mjög tvísýnt hvort báðir tvíburarnir myndu lifa. Og eins og flestir muna úr fréttum, heppnaðist aðgerðin og báðar stúlkurnar lifðu. Nú Frh. a II). níóu. Giuseppina og Santina, þegar þær voru samvaxnar, en það voru þær til sex ára aldurs. £ 13. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'OOOO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.