Alþýðublaðið - 13.10.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 13.10.1965, Side 10
Frá Álmannatryggingum í Keílavík Útborgun fjölskyldubóta hefst að þessu sinni í dag, miðvikudagi'nn 13. október. Aðrar líf- eyrisgreiðslur hefjast á venjulegum tíma. BÆJARFÓGETI. FRYSTIHÚS TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er frystihús í fullum gangi á Suðurlandi til sölu. Fyrirspurnir sendist til Alþýðublaðsins merktar: Frysti- hús. •P Alþýðublaöið óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi Teigagerði Miðbæ Laugaveg, neðri H-vérfisgötu, efri Kleppsholt Miklubraut. Skjólin Hverfisgötu, neðri Tjarnargötu Seltjarnarnes I. Laufásvegur Benzínsalð - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. 10 13. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ U'. ' Góður ökumaður ekur með forsjálni og hugmyndaflugi. Hann gerir sér grein fyrir því, sem gæti skeð við hinax ýmsu aðstæður. Hann hagar akstri sínum alltaf eftir þeim. Slæmur ökumaður gerir þetta ekki. — Af því stafa flest xnnferðaslys. Akið aldrei undir áhrifum áfengis. Við þær aðstæður ætti og má enginn setj- ast undir stýri. Hafið ökuljósin í lagi. — Mxmið hættur myrkurumferðarinnar. Bindindisfélag ökumanna. Miller... Framhald af 6. síðu an í stórum fjölbýlishúsum fá- tækrahverfisins. Og þetta er vandamálið. í heim inum er svo mikið af lituðu fólki, að dag nokkurn gæti það látið til skarar skriða á móti hinum hvítu.“ Miller tók 'hendi um háls bindið sitt og hélt áfram: „Ef ég kem inn á hótel án þess að vera í hvítri skyrtu og með háls- bindi, þá fæ ég ekki afgreiðslu. En hvers vegna? Vegna þess að það er öðru vísi, og ef þú ekki ert með hálsbindi þýðir það að þú sért verkamaður. Af því að þú getur ekki rnokað skít eða ekið vörubfl. uppábúinn. Það er þetta, sem er upphafleg orsök erfiðleik anna, mismununin. Við mennirn ir erum svo dýrslegir í hugsun. Við reynum alltaf að ráða bót á mis mununinni með því að berjast. En ef barizt verður um kynþáttamis munun, þá er ekki víst að heim- urinn eigi svo lengi eftir að standa. Kínverjar hafa þegar eign ast sína kjarnorkusprengju, er það ekki? Hannes á horninu Framhald af 4. síffu. EEYKJAVÍK HEFUE BYGGZT upp eins og gullgrafaraþorp. Hún var lítið þorp fyrir 40 árum, en hún er orðin allstór borg. Umferð in var miðuð við gangandi fólk 'fyrst í stað og síðan hestvagna. En bifreiðarnar fóru ekki að gera kröf ur til skipulagsins fyrr en um 1920 og þá áttuðu ráðamenn sig alls ekki á því. Það gerðu þeir ekki fyrr en stríðsvélamar komu til sögunnar. Lækjargatan er í raun og veru fyrsta sæmilega bifreiða gatan hér í borginni. UMFEEÐIN HEFUE LENGI ver ið eitt mesta vandamálið. Og það fer sívaxandi. Stundum þegar ég fylgist með umferðinni sýnist mér það vera næstum óviðráðanlegt. Samvaxnar... Frh. af 6. síðu. eru þær búnar að ná fullri heilsu eftir uppskurðinn og leika sér alveg eins og önnur böm. En það er nýtt fyrir þeim, meðan þær voru samvaxn ar, urðu þær alltaf að taka til- Jit hvor til annarrar. Nix hlaupa þær um í garðinum heima hjá sér, raka heyið og hjóla um götumar. Og eitt eykur enn á ánægju þeirra, í febrúar eiga þær að eignast lítið systkini, og þær vona, að það verði lít- ill bróðir. Hannes á horninu. SÖLUSKATTUR OG LAUNASKATTUR Athygli skal vakin á því að greiða ber sölu- skatt og launaskatt í síðasta lagi innan 15 daga frá lokum hvers ársfjórðungs. Er því skorað á þá, sem ber að skila sköttum þessum fyrir 3. ársfjórðung 1965, að greiða þá hingað í skrifstofuna eigi síðar en 15. þ.m. Tollstjóraskrifstofan Arnarhvoli.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.