Alþýðublaðið - 13.10.1965, Page 14

Alþýðublaðið - 13.10.1965, Page 14
» I WW <, iflHil. OXTéBEB Hl Flugbjörgunarsveitin. Fundur í Tjarnarbúð uppi í kvöld miðviku dag kl. 8.30 Stjórnin. TIL HAMINGJU MEB DAGINN 1. sept voru gefin saman í Hall grímskirkju af séra Sigurjóni Áma syni ungfrú Jóhanna Jóhannsdótt ir Bólstaðahlíð 68 og Sigurður Sí monarson Neðri Brunnstöðum Vatnsleysuströnd. (Studio Guðmundar) Tónleikar... Framhald af 2. síðu. ið konsertinn, en nótur af honum fyrirfundust engar, og það var ekki fyrr en 1961, að maður nokk ur rakst á þær fyrir tilviljun á Safni í Prag. Á fundi með frétta mönnum þar sem einnig voru stadd ir útvarpstjóri, Vilhjálmur Þ. Gísla son, framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitarinnar Gunnar Guð- mundsson og Bohdan Wodiczko, íiljómsveitarstjóri, sagði Erling Blöndal að þessi nýfundnu nótna fclöð væru nánast eins og send af liimni. Cellóleikarar væru himin lifandi yfir að sjá svo verðugt við fangsefn', ekki sízt þar sem það væri eftir Haydn. Kvenfélagið Aldan. Fundurinn sem átti að vera í dag fellur nið- ur. Stjómin. Kvenfélag Neskirkju. Heldur fund fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Kvikmynda sýning, kaffi. Sóknarkonur vel- komnar. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju, hef ur hina árlegu kaffisölu nk. sunnu dag 17. okt. í Silfurtunglinu. Eru konur vinsamlega beðnar um að gefa kökur og hjálpa til við veit ingarnar. ¥ar vióstaddur ... Framhald af 1. síðu. inu í var afhjúpaður og þrjár örstuttar ræður voru fluttar og sið- an móttaka á eftir. — Ég hafði ekki liugmynd um að maður frá Yale University Press hefði farið til Noregs í sambandi við birtingu kortsins fyrr en i gær- kvöldi. og ég varð heldur undr- andi. Ég veit ekki hvort hann tók þetta upp hjá sjálfum sér eða í sambandi við hverja hann fór, en sennilega hefur hann ákveðið það sjálfur. Ég var að spyrja hvernig stæði á að hann hefði farið fram hjá íslandi, en hann virðist ekki hafa gert sér grein fyrir að við komum þarna mikið við sögu. Þeir menn sem ég talaði við virtust helzt halda að það væri Noregur sem kæmi þarna helzt 'við sögu. Annars skilst m.ér að þessi maður hefði farið i auglvsingaskyni, hann er ekki vísindamaður, en farið til að vekja athygli á bókinni og kort- inu. Hins vegar veit ég til að Bjarna Benediktssyni, forsætisráð herra var sent eintak af bókinni, svo að einhverja hugmynd virðast þeir hafa um að íslendingar hafi komið við sögu Vínlands hins forna. — Blöðin hér vestra flytja öll fréttir af kortafundinum, og ég hef heyrt að ítalir hér séu mjög óánægðir og láti það skýrt í Ijós. — Á laugardaginn var ég við Leifs Eiríkssonar athöfn í Virginíu. Þar er stytta af Leifi og athöfnin var haldin við hana. Þar hélt ég aðalræðuna, svo að þar var íslands minnzt. Styttan, sem er afsteypa af þeirri sem stendur í Reykjavík, er þarna við þekkt sjóminjasafn. Flestir sem þar voru samankomnir var fólk af norskum uppruna. Fluttar voru nokkrar ræður, síðan voru tónleikar og móttalca á eftir. — Hér var Kólumbusardagur í gær og fara þá víða fram hátíða- höld. Eitt af því sem ítalirnir hér eru livað reiðastir út af er að til- kynningin um kortafundinn var gerð heyrinkunn daginn fyrir Kól- umbusardag, og þykir það nánast ósvífið en þennan dag er frídagur í öllum fylkjunum nema 16 og er varla að undra þótt ítölum og Spánverjum þyki súrt í broti að skugga sé kastað á þessi hátíða- höld. Sendiherrar nokkurra Ameríku- ríkja voru viðstaddir athöfnina. Forystumenn Bandaríkjanna af ítölskum ættum vísa víkingakorti Yale-háskóla á bug, að því er for maður nefndar þeirrar, er séy um hátíðahöldin á Kolumbusardegin um, Victor Arrigo, sagði í dag. Hann sagði, að þjóðsagan um að víkingar hefðu fundið Ameríku skyti upp kollinum með vissu m'llibili en hún haggaði ekki þeirri staðreynd, að í rauninni voru það rómanskar þjóðir sem fundu Nýja heiminn. Spánverjar . . . Frh. af I síðu grundvelli allra þeirra ágizkana og getgátna, sem á kreiki voru öldum saman um landið í vestri. Prófessor Nicola Calvini við Kolumbusar-stofnuninni í Genúa sagði í dag að þótt víkingaskip hefði á einn eða annan hátt komizt til Norður Ameríku á undan Kol umbusi væri hér um að ræða at burð, sem hefði alls enga þýðingu. Prófessor Calvini, sem er sér fræðingur í 15. aldar sögu og landa fræði, sagði að meintur landa- fundur víkinga hefði engan árang ur haft í för með sér og ekki kom ið á nýjum menningar- eða verzl unartengslum. Calvini v'ldi ekki útiloka þann möguleika, að víking ar eða einhverjir aðrir, kannski jafnvel Fönikíumenn eða Eússar hefðu siglt til Ameríku á undan Kolumbusi, en fullyrti um leið, að ekki fyrr en með Kolumbusi hefði fundur Nýja heimsins haft raun- verulegan árangur í för með sér, segir á AFP-frétt. í dag var hinn oplnberi Kolum busardagur í Bandaríkjunum og vmsum löndum Rómönsku Amer íku. Á eynni San Salvador í Bah ama-eyjaklasanum, þar sem Kol umbus gekk á land fyrir réttum 473 árum, var lagður hornste'nn að nvrr? menningarmiðstöð og safni til minningar um Kolumbus. 7.00 12.00 13.00 15.00 16.30 18.20 18.45 19.20 19.30 20.00 20.30 útvarpið Miðvikudagnr 13. október Morgunúitvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp. Síðdegisátvarp. Þingfréttir — Tónieiikar. Tilkynninigar. Veðurfregnir. Fréttir. Suður fjöll Hallgrknur Jónasson yfirkennari flytur er- indi. Frá Norðursjávanhátíðinni í sumar: Hollenzka Promenade-liljómsveitin leikur tvö tónverk, Stjórnandi: G. Nieuwland. Einleikari á píanó: Pierre PaUa. a. „Gay Twenties", syrpa eftir Cor de Croot. b. „Lundúnasvíta" ‘eftir Eric Coates. 21.00 Minnzt aldarafmæliis Jóns Laxdals tónskálds Baldur Andrésson cand. theol. fiytur erindi, og flutt verða lög eftir Jón Laxdal. ?1 40 Um gróðurvernd Ingvi Þorsteinsson landgræðslufulitrúi flyt- ur búnaðarþátt. 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 12.10 „Styttumar í Prag“, sögubrot eftir Jerome Jerome Torfey Steinisdóttir íslenzkaði. Höskuldur Skagfjörð leikari les. 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. r;3 20 Dagskrárlok. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Nefndir... Framhald af 2. síðu. Matthías A. Mathiesen fS), Jónas G. Rafnar (S), Einar Ágústsscm (F), Lúðvík Jósefsson (K), Sigurður Ingimundarson funda- skrifari (Á). 2. Samgöngumálanefnd: Sigurður Bjamason, form. (S), Biörn Pálsson (F), Guðlaugur Gíslason (S), Sigurður Ásiústsson (S), Sigurvin Einarsson (F), Ragnar Arnalds (K), Benedikt Gröndal, funda- skrifari (A). 2. Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Ma+thías A. Mathiesen (S), Hermann Jónasson (F), Sigurður Biarnason, form. (S), Uavíð Ólafsson (S), Þórarinn Þórarinisson (F), F.in.ar Olgeirsson (K). Gylfi Þ. Gíslason (A), 3. T.andbúnaðarnefnd: Gunnar Gíslason, form (S), Ágúst Þorvaldsson (F), Sverrir Jónas Pétursson (S), Sverrir Júlíusson (S), Riöm Pálsson (F), Fannibal Valdimarsson (K). Benedibt Gröndal, funda- skrifari A). 4. S.iávarútvegsnefnd: Sverrir Júlíusson (S), Gísli Guðmundsson (F), Pétur Sigurðsson, fundask. (S), Guðlausur Gíslason (S), Jón Skaftason (F) T úðv'k .Tósefisson (K), Birgir Finnsson formaður (A) 5. Iðnaðarnefnd: Jónas G. Rafnar, form. (S) Þórarinn Þórarinsson, (F). Sigurður Ágústsson (S), Matthías Á. Mathiesen (S), Gísli Guðmundsson (F), Eðvarð Sigurðsson (K), Sigurður Inigimundarson. fundaskrifari (A). 6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd. Matthías Bjarnason (S) Jón Skaftason (F) Guðlaugur Gíslason form. (S) Axel Jónsson (S) Ágúst Þorvaldsson (F) Hann’bal Valdimarsson (K) Birgir Finnsson fundarskn (A) 7. M«mntamálanefnd: Gunnar Gíslason fundaskr (S), Sigurvin Einarsson (F), Guðlauisur Gíslason (S), Axel Jónsson (S), 13. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Björn Fr. Björnsson (F), Einar Olgeinsson (K). Benedikt Gröndal, form (A). 8. Allsherjarnefnd. Einar Ingimundarson form. Björn Fr. Björnsson (F) Matthías Bjarnason (S) Pétur Sigurðsson (S) Skúli Guðmundsson (F) Ragnar Arnalds (K) Birgir Finnsson (A) EFRI DEILD: 1. Fjárhagsnefnd: Óldfur Bjömsson, formaður (S), , Karl Kristj'ánsson (F), Sveinn Guðmundsson (S), Jón Þorsteinsson, fundaskrifari (A), Helgi Bergs (F), Björn Jónsson (K), Þorvaldur G. Kristjánsson (S). 2. Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson (S), Páll Þonsteinsson (F), Jón Árnason, fundaskr. (S) Jón Þorsteinsson. formaður A), Björn Jónsson (K), Ásgeir Bjarnason (F), Sigurður Ó. Ólason (S). 3. Landhúnaðarnefnd: Bjartmar Guðmundsson formaður (S), Ásgeir Bjamason (F), Sigurður Ó. Ólafsson, fundaskrifari (S), Jón Þorsteinsson (A), Páll Þorsteinsson (F), Björn Jónsson (K), Jón Árnason (S). 4. Sjávarútvegsnefnd: Jón Árnason. formaður (S), Helgi Bergs (F), Þorvaldur G. Kristjánsson (S), Gils Guðmundsson (K), Friðjón Skarnhéðinsson (A), Ólafur Jóhannesson (F). Sveinn Guðmundsson (S), 5. Iðnaðamefnd: Sveinn Guðrnundsson (S), Hermann Jónasson (F), Þorvaldur G. Kristjánsson, Fundaskrifari (S), Helgi Bergs (F), Gils Guðmundsson (K) Auður Auðuns (S) Friðjón Skarphéðinsson (A) 6. Heilbrigðis- og félagsmálanenfd Auður Auðuns fundarskr. (S) Karl Kristjánsson (F) Þorvaldur G. Kristjánsson (S) Alfreð Gíslason (K) Ásgeir Bjarnason (F) Bjartmar Guðmundsson (S) Friðjón Skarphéðmsson (A) 7. Menntamálanefnd, Auður Auðuns form. (S) Páll Þorsteinsson (F) Ólafur Björnsson fundaskr. (S) Jón Þorsteinsson (A) Karl Krístjánsson (F) Gils Guðmundsson (K) Bjartmar Guðmúndsson (S) 8. Allsherjarnefnd. Friðjón Skarphéðinsson (A) Ólafur Jóhannesson (F), Ólafur Bjömsson fundarskr. (S) Alfreð Gíslason (K) Hermann Jónasson (F) Sigurður Óli Ólason (S) Sveinn Guðmundsson (S)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.