Alþýðublaðið - 10.11.1965, Side 9

Alþýðublaðið - 10.11.1965, Side 9
leiki Jón ór Vör Mauríidaskógur Ljód í M«nr«i>9U>íi6Í0f inn kemur, Fréttaskeyti frá Spáni, jafnast ekki á við Litla frétt í blaðinu í fyrri bókinni; annað dálítið hnyttilegt, hitt glósuborið og viðkvæmnislegt greinarefni, — hvorugt neitt meir þó hvorttveggja sé vel hugsað og stílað eins og Jóns er vísa. Góðmennskan dugir því miður einatt skammt til skáld- skapar. En hér eru að visu ýmis legu skopi sem gerir mannlýsimg1. una mjög raunverulega fyrir les anda. En einnig hér vantar þann herzlumun sem geri hana mark verða, birti mannleg örlög í fhá sögunni, geri úr Gunnsteini meira en kátlegt dæmr. Og eftir tektarvert er að hlutlægni höf- undar, skopskyn hans, virðist bregðast honum í lýsingu Gunn- st|eins; ihnifundur virðist allt £ einu taka að ætla honum meiri hlut en efni sögunnar sjálfrar standa til. Skilningur skáldsins að sögulokum „að sú vanvirða sem ■fólkið hefur igert honum á þess um degi muni þegar fram líða stundir verða þess eigin smán“ smáljóð, vanalega af óbrotnum hversdagstilefnum, sem hafa sama smáfellda málfarsþokka, sama dauflega ein ofurviðkvæma andblæ málsins og margt sem Jón hefur áður gert bezt. Jón úr Vör mun hafa orðið einna fyrstur íslenzkra nútímaskálda að leggja verulega stund á sænsk- ar bókmenntir og hafa þau kynni áreiðanlega orðið áhrifamikil á skáldskap hans. Upp úr þeirri á- stundun spratt ljóðstíll Þorpsins. Það má ætla að Harry Martinson hafi verið með þeim höfundum sem mestu skiptu í þeirri þróun. Nú þýðir Jón nokkur ljóð eftir Martinson, og annar bálkur þýð- inga er hér úr ljóðum annars sænsks skálds, Olof Lagercrantz verðlaunamanns, Því miður hef ég ekki frumkvæðin við hönd- ina til samanburðar, en flest þessi ljóð sóma sér mætavel í ís- lenzkum málbúningi Jóns úr Vör, og þýðingakaflarnir tveir eru tví- mælalaust veigamestir í bókinni. Kvæði eins og Bréf smyrjarans eða Sæsímaskip eftir Harry Mar- tinson eru vitnisglögg um skyld- leik þeirra Jóns; hitt er lika fróð- legt að Jón ber ekki við að þýða nein yngri ljóð Martinsons sem í seinni tíð munu í miklu meiri met- um heima fyrir. Maurildaskógur er mjög falleg bók af hálfu forlagsins, teiknuð af Herði Ágústssyni, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. — ÓJ. BLÖM AFÞÖKKUÐ rímar sem sé alls ekki við þ'á lýs ingu bans sem á undan er geng- in; engu að síður virðist ætlunin að hún sé tekin í grimmri alvöru. Það er harmleikur smábæjarskálds ins að hann er aldrei að eilífu tek inn í alvöru þó honum sé sjálfum sízt minni alvara en öðrum skáld- um. En slál skilningur virðist þess ari söigu um megn þó þar sé lagð ur sannlegur grundvöllur hans. í bókinni eru snotrar myndir eftir Kiartan Guðjónsson. Hún er 19da bókin í smábókaflokk Menn ingarsjóðs, snyrtilega gerð úr garði; en óneitanlega tekur sá flokkur nú að þynnast ef ekki ræt ist betur úr bókavali hans. — ÓJ. ★ Húsnæðismál. Allmiklar umræður urðu við 2. umræðu frumvarps til laga um Húsnæðismálastofnun ríkis ins í efri deild í dag. Þorvaldur G. Kristjánsson (S) mælti fyrir áliti heilbrigðis nefndar, sem mælir með að frumvarpið verði samþykkt ó- breytt. Rakti hann ýmis atriði frumvarpsins, sem félagsmála ráðherra hafði áður gert grein fyrir við 1. umræðu málsins. Alfreð Gíslason (K) mælti fyrir áliti 1. minnihluta nefnd arinnar og gagnrýndi það sem hann taldi vera handahóf í skattlagningu, en gert er ráð fyrir hækkun eignaskatts til að standa straum af framlögum rík isins til húsnæðismála. Karl Kristjánsson (F) mælti fyrir áliti annars minnihluta heilbrigðis- og félagsmála- nefndar og gagnrýndi einnig fjáröflunaraðferðina, sem frum varpið gerir ráð fyrir. Eggert G. Þorsteinsson fé- lagsmálaráðherra, éagði ekki leika minnsta vafa á því að þetta frumvarp væri stórt spor í réttlætisátt og mundi miklu fá áorkað. Hann gagnrýndi stjórnarandstæðiinga fyrir að láta ævinlega undir höfuð leggj ast að gera grein fyrir fiáröfl unaraðferðum, þegar þeir legð ust gegn þeim aðferðum sem ríkisstjórnin hyggðist beita sér fyrir til að koma einhverju um bótamáli í framkvæmd. Umræðunni var að bví búnu frestað og mun nefndin at- huga á ný þær breytmgartil lögur er fram eru komnar við frumv^rjjia ★ Hvalveiðiskip. Neðri deild afgreiddi við 3 umræður í gær frumvarp um að heimila Hval hf. að kaupa 13 ára gamalt hvalveiðiskip í Noregi, en lög banna að flutt séu til lándsins eldri skip en 12 ára. Sjávarútvegsnefnd flyt ur frumvarpið og mælti Birg ir Finnsson fyrir því. ★ Lántaka. Magnús Jónsson fjármálaráð herra mælti í gær í neffri deild /fyiSr frumvarpi um Ián til vega- og flugvallargerffa, sem flutt er til stafffestingar á bráffabirgffarlögum frá í sum. ar. Var frv. vísaff umræffulaust til nefndar. En efri deild hefur þegar afgreitt þaff. ★ Landsspítali. Hannibal Valdimarsson (K) mælti í gær fyrir frumvarpi sem hann flytur um breytingu á lögum um Landsspítala ís- lands á þá lund að komið verði á fót deildum frá honum í lands fjórðungunum. KJÖRGARDUR Karlmannaföt í bezta úrvali. Vandaðar herravorur á 450 fermetra gólffleti. Algengt verð á karlmannafötum er frá 2600-3300.00 Munið okkar sérstaka verðflokk af sterkum alullar- fötum og úr ull/terrelín á 2250.00 Unglingaföt frá 1650,00 Saumum eftir máli í hvaða sniði sem óskað er. Þér getið valið um 50 mismunandi efnistegundir. Sjónvarpskapall Sjónvarp — Ioftnet „ALCO'4 Fleiri stærðir fyrirliggjandi. Heildverzlun B. MARTEINSSON HF. Bankastræti 10. — Sími 15896 og 21039. Óskum að ráða Vélrifunarstúlku Málakunnátta nauðsynleg. HAFSKIP HF. Annar vélstjóri og mafsveinn óskast á línubát. Upplýsingar í síma 92-8142 og 50865. Áskriftasíminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. nóv. 1965 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.