Alþýðublaðið - 11.12.1965, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Qupperneq 2
lieimsfréttir siácsstliána nótt r ★ STOKKHÓLMI: —Gústaf Adolf Svíakonungur afhenti í gær NóbelsverðJaunin í læknisfræði, efnafræði, eðlisfræði og bók- feiönntun í Stokkhólmi, og í Ósló var Barnahjálp Saméinuðu þjóð- J&ina afhent fri'ðarverðlaun Nóbels 1965. ? , ' | ★ LONDON: — Wilson forsætisráðehrra lýsti því yfir á þingi ^ gær að stjórn Ian Smiths í Rhodesíu yrði að draga einhliða fijáiístæðisyfirlvsingu síiia til baka áður en setjast mætti að samn- feigaborðinu. Bretar mundu ekki semja við ólöglega stjórn en stliuga allar liílögur sem Smith bæri fram sem einkaaðili fyrir étiliigöngu laodstjórans, sem yrði að stjórna heraflanum og §igreglunni til bráðabrigða. Afrísk merihlutastjórn yrði ekki skip- feð fljótlega, m.vnda yrði nýja stjórn unz nýjar kosningar yrðu fialdnar og því næst mætti athuga breytingar á stjórnarskránni |ýá 1961 í sarabandi við undrbúning saimiingaviðræðna um sjálf- itæði. Öfgakenndar tillögur annarra landa og kröfur samveldis- fanda yrðu ekki teknar til greina í bráð. f. ★ NÝJU PELHI: — Shastri, fórsætisráðherra Indlands, sagði & þingi í gær, að hann færi tU Bandarikjanna og hitti Johnson |orseta að máli 1. febrúar. Hann kvaðst sannfærður um, að heim- ióknin myndi bæta sambúð Indverja og Bandaríkjamanna. feag, var í gær sæmdur Lenínorðunni og er þetta talið bera vott ; MOSKVU: — Mikojan, sem sagði af sér sem forseti í fyrra- að hann hafi sagt af sér af fúsum vilja. Forsetaskptin eru •éfcki talin skipta miklu máli, en, enn er óljóst um imikilvægi ann- áxra mannaskipta í Kreml. Með brottvikningu Sjelepins er síð- ásti maðurinn ir lögreglunni og leyniþjónustunni horfinn úr æðstu fior.vstunni. ★ QUANG NGAI; Nýr liðsauki bandarískra hei’manna hefur vex-ið sendur til Quang Ngai, þar sem mörg hundruð suður-viet- liamskir hermenn hafa fallið í viðureign við Víetcong síðustu daga |uiðsaukinn, um 2,000 landgönguliðar, varð fyrir árásum Viet Cong um leið og hermennirnir stigu út úr þyrlum sínum. Loft ítrásir liafa verið gerðar á stöðvar Vietcong og '25 eyðilagðar gær var einnig barizt við Danag og Saigon, þar sem Vietcong |jeyndi að sækja í gegnum varnarlínu höfuðborgarinnar. ★ NEW YORK: — U Thant, aðalframkvæmdarstjóri SÞ fór Jíess á leit í gær við Öryggisráðið, að dvöl gæzlusveita SÞ ýrði fram- lengdur í 6 mánuði í viðbót. ★ Fulltr;úar Nýja Sjálands, Uganda, Nígeríu og Yapos voru í gær kjörnir meðlimir Öryggisráðsins. Fulltrúum í ráðnu hefur verið fjölgað um fjóra. Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdarstjóri og Einar Hjörleifsson smjörlíksgerðarmaður, fyrir framin nýju stjórntöifluna. Jurtasmjörlíkið eudur- bætt og í nýjum umbúöum Rvík. — OTJ. Jurtasmjörlikið vinsæla er nú að koma á inarkaðinn í nýjum um- búðum, og betra aö bragði og gæð um. í tilefni þess að rétt ár er lið ið frá því að það kom fyrst á mark aöinn var lialdinn fundur með fréttamönnum, þar sem Davíð Sch eving Tliorsteinsson, sliýrði tfVá ýmsuni nýjungum sem fram hafa komið á þeim tima. Hann sagði fyrst frá því að því miður hefði brágð Jur.tasmjörlík isins ekki verið eins gott og þeir FYRIR DREIFBÝLIÐ Reykjavík, — EG. Frumvai-p til laga um ráðstafan ir tii að bæta fjárhag rafmagns veitna ríkisins og styðja rafvæð- -ingu dreifbýlisins, var lagt fram 5 Áiþingi í gær, og gerir það ráð ■™#rir að lagt skuli verðjöfnunar gjald á rafmagn, og samkvæmt •^rumvarpinu skal aflgjald nema 200 krónum fyrir hvert kilóvatt Og orkugjald skal vera tveir aurar íyrir hverja kílóvattstund. Rekstrarhalli rafmagnsveitna fúkisins er nú yfir fimmtíu millj- ónir króna á ári. Fyrsta umræða lijn frumvarpið fór fram í gær og •Wáæltii Iraforkumálaráðherra Ing- cófur Jónsson yfir því og sagði J;á meðal annars, að frumvarpið mundi hafa í för með sér 8—10% j Jijekkun smásöluverðs á rafmagni. , Raforkumálaráðherra rakti í framsöguræðu sinni ýmis atriði úr greinargerð frumvarpsins og sagði líieðal annars, að eins og nafn fiess benti til væri því ætlað að gera ráðstafanir til að bæta fjár- hag rafmagnsveitna rikisins, og væri ætlunin að gera það með fjórþættum ráðstöfunum. í fyrsta lagi að gefa eftir þau lán,- sem rafmagnsveitum ríkisins hafa ver ið veitt með sérstakri heimild á fjárlögum, en þau lán námu i haust um 57 milljónum króna. í öðru lagi að frestað verði greiðsl um afborgana og vaxta til Raf orkumálasjóðs. í þriðja lagi að gefa eftir 96 milljón króna skuld við ríkisábyrgðasjóð og í fjórða lagi að komið verði á verðjöfnun argjaldi, sem nemi í aflstöð 200 krónum á kílóvatt á ári og tveim aurum á kílóvattstund, er talið að tekjur af þessu gjaldi nemi 35 milljónum króna á ári. Sagði ráð herra að þetta mundi hafa í för.‘ með sér 8—10% hækkun á raf magnsverði í smásöu. Ráðherra kvað eðlilegt að um þetta mál væru skiptar skoðanir og minnti jafn framt á að rafvæðing dreifbýlis ins hlyti ávallt að verða kostnaðar meiri en rafvæðing þéttbýlisins og : ’ - íoní: í .. .V tok þar sérstaklega fram live flutningur rafmagns væri mikið dýi-ari í dreifbýli og nefndj að há spennuveitur hjá rafmagnsveitum ríkisins og .héraðsrafmagnsveitum væru um 20 sinnum lengri en hjá ýmsum rafveitum í þéttbýli og einnig væru spennistöðvar í dreif býlinu 10—20 sinnum fleiri. Einn ig kæmi það til i þessu sambandi að á ýmsum stöðum hefði orðið að ráðast í tiltölulega dýrar og litl ar virkjanir, en það hefði í för með sér háan framleiðslukostnað Að lokum gat ráðherra þess, að íi^Smagnsnflltkun Áburðarvdrka smiðjunnar mundi undanþegin verðjöfnunargjaldinu. Lúðvík Jósefsson (K) sagði, að liér væri ekki um verðjöfnuð að ræða því verðmunur rafmagns mundi haldast, heldur væri að eins verið að styrkja rafmagns veitur ríkisins. Hanp kvað sam- komulag um aB efiia ekki tit langra umræðna um þetta mál Frh. á 4. síffu hefðu kosið að undanförnu, vegna mistaka hjá erlendri feitishreinsun arstöð. En nú hefur verið ráðin bót á því, og er það nú betra en það hefur nokkurntíma verið, og mun svo í framtíðinni. Frétta- menn skoðuðu verksmiðjuna, þar sem verið er að legja síðustu hönd á ýmsar verulegar breytingar á vélakosti, og m.a. hefur verið tek in í notkun ný pökkunarvél sem pakkar jurtasmjprlíkinu í pappa d.ósir, Dóairnar eru með plast loki, og taka 250 gr., sem er jafnt og .,í ininni gerð pakkaumbúð-' 'anna.. Mikil hagræðing er að þess um dósum, því að hægt er að setja þær beint á borðið en þarf ekki að skipta yfir í sér tök smjör- ílát. Þá hefur yerið tekin, í notk un ný stjórntafla, en frá henni er hægt að stjórna blöndun iiinna ýmsu feititegunda. fylgjast með og: stjórna hita feitinnar og smjör líkisins á hinum ýmsu framleiðslu stigum, ræsa og stöðva flestar sm jörlíkisgerðarvélarnar, o.s.f rv. Er.framleiðslaðferðin orðin svo fullkomin, að mannshöndin þarf hvergi að snerta smjörlíkið fyrr en það kemur fullpakkað úr liin um sjálfvirku pökkunarvélum. Sala Jurtamjörlíkisins hefur far ið fram úr öllum vonum, og ftrá 8. des. 1964, til 8. des, 1965 var hún rúm 267 tonn. Þessi sala hef ur ekki komið fram í minnkandl sölu á hinum eldri smjörlíkisteg undum, þar sem sala á þeim var Framhald á 4. síðu. io um árekstra Rvík, - ÓTJ. Mikið var um árekstra í Reykja vík. í fyrradag og gærdag. I fyrra- dag urðu þeir tuttugu og einn, frá hádegi og fram að miffnætti. t gærdag voru þeir orðnir tíu frá liádegi, þ.cgar Alþýðublaðið hafffl samband við lögregluna um 6 leyl iff. Engin alvarleg slys urðu á mönnum, en nokkrar skemmdir á farartækjum þeirra. Athyglisverl er að í Kópavogi og Hafnarfirði hefur verið svo til árekstralaust, og segir lögreglan á þessum stöff um að ökumenn gæti sín mjög vel í hálkunni. STÚLKAN í ferðalagi Stúlkan sem livarf að heiman frá sér sl. miffvikudag mun vera heil á húfi, á ferðalagi ásamt nokkr um kunningjum sínum. Auglýst var eftir henni í útvarpinu á mið vikudagskvöldið, og laust fyrir miff nætti kom ungur maður á lög- reglustöðina, og skýrði frá því aff hann liefði fariff ásamt um ræddri stúlki, vinkonu hennar og tveimur piltum upp í Borgarfjörö Voru þau á Jeppabifreið, og tóku sér hótelherbergi í Borgar nesi. Daginn eftir var svo þesa um pilti vísað úr bílnum, þar eff félagar hans vildu af einhverjum ástæðum losna við hann, en hin fjögur héldu áfram ferðinni. Og í morgun fréttist af þeim á Blc ndu ósi, en ekki er vitað hvert þau halda þaðan. j| 2 11. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.