Alþýðublaðið - 11.12.1965, Page 5
IVIirciiimgarorð:
Helga Sigurbjörg Örnólfsd.
F. 7. okt. 1924. - Dáin 4, des, 1965
Auglýsingasíminn er 14906
Servis
COMPACT
hafa hitt Helgu öðruvísi en glaða
og káta, þannig að allir er í ná-
vist hennar voru, urðu léttari í
lund, munu störf hennar þó oft
hafa verið erfið, því að heimil-
ið var stórt.
Árið 1949 giftist Helga eftirlif
andi manni sínum Baldri Jónas-
syni frá Flateyri, harðduglegum
og ágætum manni. Bjuggu þau
síðan í Reykjavík, eignuðust þau
8 börn, — það síðasta nú er móð-
i'.in var í burtu kölluð. Sjá allir
að það mun ærið starf að sjá
um slíkt heimili, og gera það af
öðrum eins ms'ndarskap og dugn-
aði eins og þar var gert, að sjálf-
sögðu átti hennar ágæti eiginmað
ur sinn mikla þátt þar í, því liann
er með afbrigðum duglegur og
góður heimilisfaðir, sem eyddi
öllum sinum frístundum fyrir
heimilið, og til hjálpar sinni
ágætu konu, enda var gott til
þeirra að koma, og skemmtilegt
hjá þeim að dvelja.
Nú þegar ég lít til baka, undr-
ast ég þann dugnað er þau hjón
hafa sýnt með því að ala önn
fyrir þessum stóra og gerfilega
barnahóp, en elzti sonurinn er
tæpra 16 ára, og sjö á aldrinum
þar fyrir neðan, — það hefur
einhverntíma mátt taka til hendi,
alltaf var eins að koma á lieimili
þeirra, hvort heldur var snemma
dags eða seint að kvöldi, — allt-
af var allt í röð og reglu, og
Helga virtist alltaf liafa tíma til
að sinna beim, sem að ga"’ði bar,
enda feikilega dugleg til all'a
verka. Ef til vill verður henni
ekki betur lýst en með vúu Da-
víðs. er hann kveður til móður-
sinnar.
I
„Þú áttir þrek og hafðir verk
að vinna
og varst þér sjálfri hlífðarlaus
og hörð.
Þú vaktir yfir velferð barna
þinna.
Þú vildir rækta þeirra ættar-
jörð.
Frá æsku varstu gædd þefm
góða anda,
'em gefur þjóðum ást til sinna
landa
og eykur þgirra afl og trú.
En það er eðli mjúfcra móður-
handa,
að miðla gjöfum, eins og þú.”
Helga var fædd og uppalin
að Suðureyri í Súgandafirði, dótt-
ir hjónanna Margrétar Guðna-i
dóttur oe Örnólfs Jóhanncsson-
ar. var hún næst yngst 16 svst,-
kinaj og tveggja fóstursy'tkina,
sem allt er dugnaðarfólk, traust
og vandað. Ekki er ólíklegt, að
börn uppalin i slíkum hóp, hafi
snemma lært til verka, og það-
»" 'V>oiFj d”i"i?.ður hennar verið
runninn.
Nú. þegar þessi glaðværa,
góða kona er horfin yfir móðuna
miklu, — langt fyrir aldur fram,
— þakka ég alla tryggð hennar
og vináttu. er hún sýndi mér og
Framhald á 15. síðu.
Kostar
aðeins
kr. 12.350,-
Gerið samanburð á vei*ði
og gæðum:
Gúmmívinnustofan h.f.
SkipholU 35, Beykjavtk.
Siman 31055, verkstæðið,
30688, skrifstofan.
í dag er Helga Örnólfsdóttir
borin til grafar í Fossvogskirkju-
garði, aðeins 41 árs að aldri. Það
er erfitt að sætta sig við slík
sköp, en þeim verður víst ekki
breytt, þótt beisk séu.
—Ég minnist þessarar mágkonu
minnar frá því hún var 18 ára.
Trúlofunarhríngar
Sendum gegn pöstkrófb
Fljót afgrelðsla.
Guðm. Þorsteinssou
gullsmiður
Banbastrætf IX.
frið og fönguleg, síglöð og kát,
þá ný flutt vestan úr æskubyggð
sinni, Súgandafirði. Hún dvaldi
þá skamma stund hér á Akranesi
til aðstoðar kunningjafólki sem
var hjálpar þurfandi, en það virt-
ist vera henni sérstök ánægja að
hjálpa öðrum.
Síðjrf láifu leiðir okkar oft
saman s.l. 20 ár vegna mágsemd-
anna, aldrei man é'g effiir að
OOOOOOOÖÖOOOOOOOOOOOOO<>ÓOOOOOOOO-
Tízkyverzlunin
Guðrún
Rauðarárstíg 1
coooooooooooooooooooooooooooooooo
HI-ZONE þvotta-aðferðin tryggir
fullkominn þvott, þvf hver vatns-
dropi, efst jafnt sem neðst í vélinni,
verður virkur við þvottinn.
2,5 KW suðuelement, sem hægt er
að hafa í sambandi jafnvel meðan
á þvotti stendur.
Stillanleg vinda svo hægt sé að nota
niðurfallsmöguleika, sem eru fyrir
hendi.
Vindukefli, sem snúast áfram eða
afturábak.
Fyrirferðalítil tekur aðeins 51,4x48,9
cm. gólfpláss.
Innbyggt geymslupláss fyrir vindu.
Varahiuta- og viðgerðaþjónusta.
HjólbarBaviðgeröir
OPS) ALLA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Tök&inrs upp
í dag
Nýja sendingu
af glæsilegum
amerískum
SAMKVÆMIS-
KJÖLUM
Sími 15077.
í
■s
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
11. des. 1965 $