Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 5
CKXXXXXX^OCXXXXíOOOOOOOOOOOOO-OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Jólakossar 200 gr. liveiti 200 gr. smjörlíki 80 gr. flórsykur 1. eggjarauða. Smjörlíkið mulið í hveitið. í það er sykrinum blandað og •vætt í með eggjarauðunni. Hnoðað og flatt út. Kökurnar teknar undan Iglasi og látnar !á smurða plötu og bakaðar í 6—7 mín. Áður en kökurnar eru borðaðar, eru þær settar saman með kaffikremi, og skreyttar með kaffibráð og vín toerjum. aprikósur, möndlur, sykur. Eggjahvíturnar eru þeyttar mjög stífar, og sykrinum síðan hrært saman við. Ferkantað tertumót er búið til úr alum iniumpappír og smurt vel með smjörlíki. Helmingurinn af deiginu er settur í mótið og jafnað vel. Það sem eftir er, sett í sprautu poka olg sprautað út við brún ina á mótinu. Bakað við mjög lítinn hita í ca. klukkust. Úr 3 dl. rjóma, 3 eggjarauð- um, 2 msk. sykur og vanillu, er ibúið til krem. Látið kólna, oni síðan sett saman við stíf þeyttan rjómann. Sett í mar engstertuna og aprikósum rað að yfir, og muldum möndlum og sykri stráð ofaná. : „ ** , Hér sjáið þið nokkra jólakossa . . Kaffikrem: 2 eggjarauður, 4 matsk. sykur, 3 tesk. hveiti og 2—3 dl. 'kaffi er þeytt vel sam aín og iátið sjóða í 2 mín. Kæit og 3 matsk. af þeyttum rjóma blandað saman við. Kaffibráð: 150 gr. flórsyk ur er hrærður með 2 matsk. af sterku kaffi. Marengsterta 3 eggjahvítur 150 Igr. sykur. Fylling: 3 dl. rjómi 3 eggjarauður 2 matsk. sykur vanilla 2 dl. rjómi l É Svomi lítur Andrés-Önd-kakan út, þegar liún er tilbúin á borðið. Þessa tertu er einni'g bægt að fylla af allskonar ávöxtum og skreyta með þeyttum rjóma. Ándrés-Önd kaka 4 egg 250 igr. sykur Safi og börkur úr Vásítrónu 125 gr. hveiti. Eggin og sykurinn þeytt yf- ir gufu í 20 mín. Sítrónufoörk urinn og safinn settur saman við, og síðast er Jiveitið látið gætilega í. Kakan bökuð í djúpu vel smurðu móti. Þegar hún er köld er lok skorið ofan af, og kakan lioluð innan. 200 gr. rjórni er þeyttur vel og saman við foann er sett svolítið af brauðinu innan úr kökunni, britjaðar hnetur og súkkulaðibitar og rúsínur. Þetta er sett í kökuna og lok ið sett á, appelsínuhlaupi foelt yfir o'g kakan síðan skreytt með þeyttum rjóma. (og foörn in segja namm-namm). Rúlluterta 2 egg 125 gr. sykur 65 gr. hveiti 60 gr. kartöfiumjöl 2 tesk. lyftiduft. Berjamauk Elgg og sykur forært, unz blandan er létt og ljós, þá er fo.veiti, kartöflumjöli og lyfti dufti folandað í. Deigið sett í smurða smjörpappírsskúffu og bakað við mikinn hita, en meiri undiriiita í 10 mín. Hvolft á sykri stráðan pappír og foeitu berjamaukinu smurt á, og kalcan vafin upp og innan í smjörpappírinn. Látin kólna. Smurð utan með smjö-rkremi og velt upp úr súkkulaðispón um og britjuðum möndlum. Súkksifaðikaka 125 gr. smjörlíki 65 gr. flórsykur 65 gr. strásykur 3 egg 2 matsk. kakó 125 gr. hveiti 1 tesk. iyftiduft. Smjörkrem: 125 'gr. smjörlíki 125 gr. flórsykur 2 matsk. kakó . 2 egg. Smjörlíki og sykur hrært vel. Egg cg kakó hrært þar út í, og síðast foveitið blandað lyfti- duftinu. Bakað í 3 tertumótum. Smjörkremiff: Sm'jörlíkið linað crg hrært með flórsykri og kakó, og síð- ast eru eggin forærð út í. Þeytt mjög vel. Kökurnar lagðar saman með kreminu, og kakan einndg foul in að utan. Skreytt með ávaxta bitum og fonetum. Döðlubitar 250 gr. smjörlíki 160 gr. sykur 320 gr. hveiti 1 eggjarauða 1 matsk. kakó döðlur, 1 eggjahvíta. I-Iveiti og kakó blandað sam an. Smjörlíkið mulið vel sami an við. Vætt í með eggjarauð unni. Hnoðað létt í lengjur -pm skornar eru í foita. í hvern foita er sett ein steinlaus daðla, og foulin vel. Bitarnir smurðir mcð eggjahvítu og foak aðir við vægan foita í 10—15 mín. (30 kökur). Sýrópskökur 125 gr. sýróp 85 gr. púðursykur 1 tesk. kanell Vz tesk. negull 1 tesk. engifer 1 tesk. natron 75 gr. smjörlíki 'A egg 275 gr. hveiti Sýróp, púðursykui', kanell, negull og engifer sett í pott og suðan látin koma upp. Natron sett í og forært vel. Heitu sýróp inu hcllt yfir smjörlíkið, oig lirært þar til það er bráðið. Eggið sett í, og látið kólná áð ur en hveitinu er blandað sam an við, smátt og smátt. Deigið linoðað vel og flatt síðan út og skornar úr því stjörnur, fojörtu o. fl. Bakað og skreytt þegar kökurnar eru kaldar. með elggjahvítukremi, möndium og kúrennum. . . . or/ þetta eru sýnishorn af sýróps kökum, sem haja verið skreyttar. íOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓOO Desembermánuffur er tæplega hálfnaffur, þannig aff húsmæff- ur hafa ennþá tíma til aff reyna nýjar kökutegundir, tertur og sælgæti, sem glatt gæti heimilisfólkiff yfir jólin. Þar sem ýmsar uppskriftir virffast vera helzta Iestrarefni fjölda kvenna, ákváffum viff aff gera þessum lesendahóp vil til hæfis aff þessu sinni, og birta heila síffu af fjölbreyttum úrvalsuppskriftum. Flest af þessu höfum viff smakkaff og hefur þaff bragffast sérstaklega vel, og er von okkar sú, aff uppskriftir þessar séu viff allra hæfi. UÖLABLAÐ 1965 fimmta síffa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.