Alþýðublaðið - 12.12.1965, Síða 14

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Síða 14
AmuiiimiiiiiiJiimmiimiiiiii- v 1 miiuiuiiiiuiuiiiuiuuttiuuiuiiiiiuiiuiiiiiiiuiiiiiuiiuiiuiiuiuiuiiiuiiiuuiiuuuiuiiiuiiuuiuuiimuiiiuiMiiu IIIUIUU........Iimmimmiiiuiiimuiiiiimiiimmmimimiiui]iiummiiiii;r<2 Petsamoferðm _ áríð 1940 I FYRIR JÓLIN Framhald af 13. síðu. nm borð eins og ekkert hefði = 3 komið fyrir, og eins og gert liafði 1 | verið, frá því að við sigldum frá i Petsamo. í þessum stóra hóp, sem \ var á heimleið með Esju var mik- i ið af menntamönnum og lista- = mönnum, svo að auðvelt reynd- = ist að hafa fjölbreytta skemmti- i skrá á hverju kvöldi; þrír menn | voru kosnir strax í byrjun sjó- f ferðar til að sjá inn undirbún- | ing kvöldskemmtananna — og f störfuðu þeir allan tímann f þangað til komið var heim. — f l|Þessir menn voru: Skúli Skúla- f son ritstjóri, Lárus Pálsson leik- = i ari og Björn Sigurðsson læknir. f Þessir sömu menn tóku einnig f að sér annað hlutverk, en það | var að sjá um útgáfu blaðs, og f ég held, að ég megi segja, að | það hafi verið dagblað; — að f minnsta kosti kom það flesta i dagana — og var það lesið upp f ?iá kvöldskemmtunum, í gegnum = jútvarp skipsins. Þetta blað skipti f íoft um nafn, fyrst hét það ís- f jj hafspósturinn, og eftir að við f jhöfðum breytt um stefnu og i sigldum suður til Englands hét f það Jobspósturinn; fleiri nöfn f man ég ekki. Voldugur karlakór | var æfður og var það þriðja hlut- f verk Lárusar Pálssonar leikara f að stjórna honum, og ekki ein- 1 uungis það, því að þegar til átti f " að taka fundust engar nótur um f borð, sem nothæfar reyndust, | en píanó var þar ágætt, svo að f , Lárus bjó til allar raddirnar og = kenndi þær — og fannst víst f flestum að það væri vel af sér | ‘ vikið, af manni, sem ekki var þó 1 ^sérstaklega tónmenntaður, — og f ■þetta tókst svo vel, að karlakórs i söngurinn vakti mikla hrifningu. f Stundum kom það fyrir á karla- | kórsæfingum, að á milli laga og f jafnvel í miðjum lögum, þegar f verst var í sjóinn, urðu menn að 1 hlaupa út að borðstokknum og f færa hafinu fórnir. Einu sinni | 1 ;var eitt skemmtiatriðið það, að f allar konur um borð greiddu f atkvæði um það, hver væri ynd- f | islegastur karlmaðurinn um f * borð; flest atkvæði fékk skip- = ; stjórinn okkar, Ásgeir Sigurðs- f ' son, en hann baðst eindregið " undan þessu sæmdarheiti og kom I með tillögu um það, að kosið | ; yrði milli annarra, sem flest at- | kvæði höfðu fengið og varð þá f hlutskarpastur H. J. Hólmjárn, = * sem var fararstjóri okkar frá f j Kaupmannahöfn og man ég, að * hann þakkaði heiðurinn með ' mjög skemmtilegri ræðu. ; Á sjötta sólarhring frá því að i; við sigldum frá Petsamo, komum | við til Kirkwall, og var nú ýms- 1 um getgátum að því leitt hvað | Bretar ætluðust fyrir með okkur.; Um borð komu nú embættis- I menn brezka ríkisins og hófu [ þeir rannsókn á vegabréfum, en ; enginn farangur var skoðaður og ! tók þetta tvo daga heila, enginn i fékk að fara í land, nema skip- stjóri, en eitthvað fengum við af matvælum, m. a. bjór, sem VASALJÓS VASALJÓS ALLAR STÆRÐIR WINTHER ÞRlHJÓL 3 GERÐIR Sérstaklega sterkbyggð ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Reiðh j ólaverzlunin ■■ V^EUESe ^BATTERÍ ALLAR STÆRÐIR VM-20 4,5 VOtT ORNINN Spítalastíg 8. — Sími 14661. FYRIR Transistor-útvarpstæíki. FYRIR Transistor-segulbandstæki. FYRIR Myndavéla-flash, vasaljós, alls konar leikföng o. m. fl. Ávallt fyrirliggjandi. Þá eru japönsku batteríin NOEL ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR VASALJÓS ALLAR STÆRÐIR . 111111111111111111111111111 tiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiin 111111 «i 11111111111111111111111111111 lllll■ll•llllllllllllllllll■|||■ll|ll|||ll|V yar svo vondur, að fáir gátu drukkið hann. Á þriðja degi feng um við að sigla af stað, og var haldið vestur með Skotlandi. Var kafbátur og herskip í námunda við skipið þangað til Esja tók stefnuna til hafs, þá sneru her- skipin við — og sáum við þau ekki aftur. Seint á þriðja degi frá því við sigldum frá Kirkwall komum við heilu og höldnu til Reykjavíkur, og þótti víst flest- um undravert hvað við höfðum sloppið vel fram hjá öllum hætt- um á hafinu. Ellefu daga vorum við búin að vera um borð í Esju og 20 dagar voru liðnir frá því að við fórum frá Kaupmanna- höfn. Ekki fengum við að fara að bryggju, heldur var lagzt á ytri höfnina og nú byrjaði sams konar rannsókn og í Kirkwall, nema enn ýtarlegri. Til dæmis urðu allir að nefna nokkra menn í landi,sem gætu gefið upplýs- ingar um viðkomandi. — Þetta tók allt mjög langan tíma, því að í tvo daga var verið að flytja smáhópa í land á litlum báti, þangað til sex farþegar voru eft- ir; þeir voru álitnir eitthvað grunsamlegir og fluttir yfir í varðskipið Ægi, sem lá þarna á höfninni, en bráðlega var þrem- ur þeirra sleppt, en hinir þrír voru fluttir í enskt flugvélamóð- urskip og fluttir til Englands aftur. Þar voru þeir hafðir í fan^abúðum fram yfir jól. Þá var tveimur þeirra sleppt, Það voru þeir Ragnar .Karlsson og Hafsteinn Axelsson, báðir sjó- menn, en þeim þriðja, Bjarna Jómssyni, nú yfirlækni Landa- kotsspítalans, var sleppt upp úr nýjárinu. Við heimkomuna sögðu þeir félagár að vel hefði farið um þá í fangabúðunum, en aldr- ei sögðust þeir hafa fengið að vita, hvað þeim hefði verið gefið að sök, þó hefðu þeir gengið eft- ir að um það. Töldu þeir sig ekki hafa átt í útistöð- um við nokkurn mann, hvað þá allt brezka heimsveldið. G. J. fjórtánda síða ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.