Alþýðublaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 17. desember 1965 - 45. árg. - 287. tbl. - VERÐ 5 KR. Bandaríkin taka for ustuna í geimnum HOUSTON, Texas, 16. desem- 6er (NTBReuter). — Bandaríkji, menn tryggðu sér í dag örugga forystu í samkeppninni við Rússa í geimvísindum eftir velheppn- aða Iendingu Gemini-6 á Atlants hafi. í gær mættust Gemini-6 og Gemini-7 í sreimmim, fyrst allra geimfara, og þar meðnáðu Bandarikiamenn mikilvægum á-1 fanga í tilraununum til að senda mannað geimfar til tunglsins. Geimferð Walter Schirra og Thomas Staffords í Gemini-6 lauk kl. 15.36 að íslenzkum tíma í dag iþegar geimifariö var tekið um iborð í flugvélaskipið „Wasp, 1.014 Ikm suðvestur atf Bermuda. Sc- Ihirra og Stafford opnuðu lúgu geimfarsins og stigu á rautt teppi, isem ibreitt nafði verið á aðalþil far skipsins, um leið og hljóm- sveit skipsins hof að leika lag peim til heiðurs. Mörg iþúsund inanna áhöfrii skipsins faígnaði peim ákaft þeg ar geimfarið var tekið um toorð. Sehirra brosti þegar lúgan var opnuð og lyfti 'þumalfingrinum til merkis um að allt yæri í lagi. Milljónir Bandaríkjamanna fylgd Ust með björgun geimfarsins í •sjónvarpi. Lendlnigin á Atlantshafi fór eft ir áætlun um 18 km frá „Wasp", sem sigldi $ fullri ferð til geim farsins iþegar flugvélar fré skip inu ihöfðu merkt lendingarstaðinn. Froskmenn, sem unnu að björg un geimfarsins, komu fyrir isíma í Gemini-6 og geimfararnir til- kynhitu, að peir væru við ibeztu beilsu. Geimferðin tók 26 iklukkustund ir oiss Gemini-6 flaug samlhliða Gemini-7 í geimnum í fimm Framliald á 14. siðu. Margir Menntaskólanemar leituðu í gær. (Mynr: JV). DRUKKNIR BRETAR SKARU enn þá ÍSFIRSKA BÁTA ÚR FESTUM 11 ísafirði. — BS. — GO. í FYRRAKVÖLD hvessti snögg- lega og gerði versta veður með ausandi rigningu. Ekki er vltað um neinar alvarlegar skemmdir, en í bátahöfninni lá við miklu tjóni af völdum drukkinna tog- arasjómanna, brezkra, sem leystu eða skáru báta úr festum. Menn- irnir voru af brezka togaranum Port Vale frá Grimsby, en skips- höfn hans var meira og minna drukkin. Einhverjum af áhöfninni hefur dottið í hug að fara á skemmti- siglingu á fiskibátum ísfirðinga og fóru um borð í þá, gerðu ár- angurslausar tilraunir til að koma vélum í gang og unnu ýmis konar skemmdarverk á bátunum, helltu niður olíu, tæmdu loftþrýstikúta og margt fleira. Meðan mennirnir stóðu í þessu braski sínu með bátana var kom- ið á ofsaveður, en þetta gerðist á tíunda tímanum um kvöldið. Svo vel vildi til að eigendur bát- anna komu niður eftir til að ganga tryggilegar frá þeim vegna veðurs og sáu þá — hvað um var að yera. Þá var einn bátur, Skut- ull, á reki út úr höfninni — og fleiri höfðu verið leystir. Bless- unarlega tókst til um björgun á öllum bátunum. Skipstjórinn á togaranum var að skemmta sér uppi i bæ og var hann kallaður á vettvang. Ekki HYamh. é 14 •»rðu Frá opnuninni: Ingóljur Jóns- son, Ólafur Johnson o. fl. slenzka veitingahúsið í London opnað Reykjavík. — OÓ. ÍSLENZKÁ kynningarstöð- ih og ueitiwgaJiúsið Iceland Food Centre var opnað i Lond- on í gær. Vm 7.0 gestir voru viðstaddir opnunina. Þeirra á meðal voru lngólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, sem hélt opnunarræðuna, ambassador íslands í London, Guðmundur I. Guðmundsson. John Macfcie aðstoðarlandbúnaðarráðherra, sem hélt stutta ræðu og nokkr- ir brezicir þingmenn og stjórn arráðsfulltrúar. Ólafur Ó. Johnson formaður stjórnar, bauð gesti velkomtta með ræðu. Þá voru þarna staddir fjöldi íslendinga sem búsettir eru í London. Margir blaða- menn voru viðstaddir. í gær- kvöldi var skýrt frá opnuninni í brezka útvarpinu og þar með ¦uar stuttur þáttur ura fsland. í sambandi við veitingahúsið er kynningarstöð, þar sem sýndur er ýmis konar íslenzk- Framhald á 14. «>««. Reykjavík. — ÓTJ. LEITIN að konunni sem hvarf heiman að frá sér sl. miðvikudag hefur enn eng- an árangur borið. Vm fjög- ur hundruð manns leituðu til klukkan eitt í fyrrinótt, og annar eins hópur var að í dag. í dag var farið á nokk ur ný svæði, og einnig yfir svæði sem leitað hafði verið á áður. Guðmundur Hermanns- son lögregluvarðstjóri sagSi Alþýðublaðinu í gærdag, að þyrla Landhelgisgæzlunn- ar hefði ætlað að leita þá, en orðið frá að hverfa vegna veðurs. Kvað Guð- mundur leitina yera mjög vel skipulagða og öll stjórn gengi hratt og vel fyrir sig. Yrði leitað áfram fram eftir kvöldinu. Fjórir sækja um dómaraembættið DÓMARAEMBÆTTI við Hæsta- rétt var nýlega auglýst laust tíl umsóknar og er umsóknarfrestur nú útrunninn. Umsækjendur eru, þessir: Benedikt Sigurjónsson, hæsta- réttaclögm., Reykjavík, Björn Sveinbjörnsson, settur bæj- arfógeti, Hafnarfirði, Egill Sigurgeirsson, hæstaréttar- lögm., Reykjavík, Erlendur Björnsson, bæjarfógetij, Seyðisfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.