Alþýðublaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 2
meimsfréttir ........siáastlidna nótt i -k HOUSTON: — Bandaríkjamenn tryggðu sér I gær örugga förystu í samkeppninni við Rússa í geimvísmdum eítir vel- (i eppnaða lendinlgu Gemini-6 á Atlantshafi. í fyrradag mætt- U'St Gemini-6 og Gemini-7 í geimnum, fyrst allra geimfara, •Og (þar með riáðu Bandaríkjamenn mikiivægum áfanga í til- rauuumim til að senda m^nnað geimfar til tunglsins, ★ ACCRA: — G’bana, Mali og Máritanía slitu í gær stjórn imálasambandi við Breta ú mótmælaskyni við stefnu beirra i JRhodesíumálinu. Að sögn Nkrumah forseta íhugar Ghana úr- Uógn úr samveldinu. Hann kvaðst mundu skora á aðildarríki Éikdngarsamíaka Afríku að slíta fetjórnmálasamibandi við ný- Ic-nduveldi, sem standi í veginum fyrir afrískri einingu og ihefndi Bretjand, Erakkland, Spán, Portúgai tíg Belgíu. ★ NEW York: -r— Fulltrúar nokkurra Afríkuríkja (giengu & fundi þegar Wilson forsætisráðherra ávarpaði Allsherjarþing SÞ í gær. Wilson bað SÞ að gefa Hretum tíma til að fjalla iþm hið alvarlega ástand í Rhodesíu og 'hét 'því, að Bretar mundu <|kki gefast upp fyrr en beir hefðu steypt stjórn hvlta mintai- ;álutans af stóli. Breta og Afríkuríki greindi ekki á um mark- láiið heldur ieiðir. Hann ítrekaði fyrri istefnu Breta og fór fram í stuðning við efnahagslegar refsiaðgerðir gegn Rhodesíustjórn. ★ PARIS: — Haft er eftir áreiðanlegum heimildum á ’taáðherrafundi NATO, isem lauk í gær, að haldið verði áfram 'l ilraiinum til að koma í veg fyrir útbreiðslu kjarnorkuvopna. Bent er á, að Kína sé vaxandi kjarnorkuveldi og hætta sé lá frekari útbreiðslu. NATO-löndin fjölg-ur scm fuiltrúa eiga á af- vopnunarráðstefnunni í Genf, vinna að því að isemja samn- íhgsuppkast gegn frekari útbreiðslu kjannorkuvopna. ★ PARÍS: — Andstæðingar de Gauiles forseta Igerðu í gær lokatiiraun til að minn'ka fylgi hans í isíðari umferð forseta- Itosninganna á sunnudaginn. Frambjóðandi miðfiokikainna í fyrri tíinferðinni, Lecannuet, hvatti stuðningsmenn sína að styðja ékki de Gaulle. Jean Monnet lýsti yfir stuðningi við vinstri- frambjóðandann Mitteralncl. „Paris Jour“ ihermir, að 55,9% kjós énda styðji de Gaulle en 44,1% Mitterand. ★ MOSKVU: — Ýmsar (heimildir í Morskvu herma, að Alex ítnder Sjelepin hafi verið skipaður annar rrtari miðstjórnar fomraúnistaf 1 okksins. Ef þetta er rétt gengur hann næst Bresjtaev eðalritara að völdum. ★ NÝJU DELHI: — Indversk orrustuflugvél Igrandaðí í gær } ákistanskri flugvéí skammt frá Amritsar. ★ DACCA: — Óttazt er, að milli 10 og 15 þúsund manns ; Ssaff farizt i fárviðrinu mikla á strönd Austur-Pakistans. ★ SAIGON: — Vieteongmenln ætla að reyna að drepa eins nnarga Bandaríkjamenn og þeir geta um helgina itil að minnast ifimm ára afmælis stjórnmáladeildar hreyfingarinnar, að því er Íréttir iherma. Milkil sþenna ríkir í Saigon og víðtækur viðbún- I áðúr héfúr veiið Æyrirskipaður. Eldhúsinnrétting af gerðinni tx 64, en innflutningur slíkra innréttinga liefur nú verið leyfður. Innflutningur á eldiiás- innréttingum leyfður Reykjavík. — OÓ. LEYFÐUR hefur verið inn- flutningur á nokkru magni af til- búnum eldhúsinnréttingum og svef nherbergisskápum. Þessar vörur haja ekki áður verið flutt- ar til landsins. Þrátt fyrir að 90 % tollur er á innréttingunum — munu þær verða fylliléga sam- keppnisfærar við innlenda fram- leiðslu hvað verð snertir. Nýlega er lokið síðustu „glo- bal-kvóta” úthlutun ársins 1965, en á „kvóta” þessum eru vörur sem leyft er að fiytja inn tak- markað magn af frá frjálsgjald- eyrislöndunum. Úthlutun þessi fer fram þrisvar á ári. í ár var meðal annars leyfður innflutning- ur á húsgögnum fyrir 8 milljón- ir króna, en árið áður var sá inn- flutningur aðeins fyrir 800 þús. króna. í síðustu úthlutun voru veitt leyfi fyrir eldhúsinnrétting um og eru þær í sama tollnúmeri ÚTSVARA REYKJAViK ER Ééifkjavik. — EG. ÁJETLUD útsvarahækkun í f;éykjávitc á niesta ári nemur 90,9 4 tiííjómim króna miðað við árið í’ fyrra. Er hér um að ræða 20,4% ‘f.ækicini, Rafmagnsverð mun ■%'ætðih ú nsestiínni úm 10% vegna flfirhugaðs vefðjöfnunárgjalds. T>c? é'r ráðgeft að vatnssicattur f ækki uní 25% og aðgangsgjöld C.'f sundstöðum i borginni hækki V/ni 20—25%. — Frá öllu þessu íkýfði Geir Hallgrímsson borgar- tljóri í gæf, eii hann mælti fyrir Jfrufáváfjþi að fjáfhagsáætlÚn "fleykgavíkurbörgáf fyrir árið Í 'iéé, dii fýrri umræða för fram 4im það í gær. í upphafi máls síns gat borg- arstjóri þess, að frumvarpið væri nú seinna á ferð en venjulega, og væri það m. a. vegna þess að beðið hefði verið eftir úrskurði kjaradóms. Þá sagði Geir Hali- gríriisson að kauphækkanir hefðu órðið miklar á árinu, og hefði kostnaður borgarsj'óðs af þeim sökum orðið 26' millj. kr. Gaf hann síðan yfirlit um afkomu borgarsjóðs á yfirstandandi ári( en áætlað er, að rekstursútgjöld fari um 4,4% fram úr áætlun. Heildarupphæð útsvara er í ár áætluð 536;5 millj. en var í fyrra 445,6 og er hækkunin því 90,9 millj. kr. Borgarstjóri gat þess í sambandi við útsvörin, að ekki væri ástæða til annars en ætla að þessi upp- hæð mundi nást inn með notkun útsvarsstiga og með fcama afslætti og veittur var í fyrra. Verulegar liækkariir verða á flestúm eða nær öllum gjaldaliðum borgarinnar og eru þessar helzt- ar: Til stjórriar borgarinriar 7,8 millj. kr. hækfeun, mest vegna launahækkana. Löggæzlu 6 millj. brunamála 1,6 millj. Fræðsiumála 19,5 millj. til lista, íþrótta og úti- veru 6;8 millj. til lireinlætis ög heilbrigðismála 19,3 milíj. til fé- lagsmála 37,7 millj. til gatna óg Fratnh. á Í3. síðti. og húsgögn. Ástæðan fyrir þess- um leyfisveitingum á innrétting- um er mikil þensla í byggingariðn aðinum og hafa trésmiðir ekki við að smíða innréttingar og gæti þessi innflutningur einnig haft hagkvæm áhrif á verð innrétt- inga, sem sannast sagna er ærið misjafnt og fer jafnvel eftir eftir spurn. Þessi innflutningur er til reynslu og má búast við að frek ari innflutningsleyfi verði veitt á næsta ári. Þá var á yfirstandandi ári leyfður verulegur innflutning Framh. á 13. síðu. i Bjórfrumvarpið iagt fram í gær Reykjavík, EG FRUMVARP til laga um að leyftf verði hér á landi brugg un 4,5% sterks öls til neyzlu innanlands var lagt fram á A1 Þiriji í gær, en flutningrsmenn bess eru Pétur Sigurðsson (S), Björn Pálsson (F) og- Matthías Bjarnason (S). I fyrstu grein frumvarpsins er gert ráð fyrir því að bruggun sterkara öls verði einnig leyfð hér, en þá atfeins til útflutnings. Gert er og ráff fyrir að sala þess öls er selt yrtfi á innanlands- markatfi mundi lúta sömu reglum og sala áfengis. I greinargertf frumvarpsins ségir méðal arinars: „Lítið samræmi virðist í giíd andi áfengislögum, sem leyfa •sölu á stenku áfengi o'g fela rík isvaldinu dreifingu þess, en banna sölu ó ófengu öli, sem er veik ast stig áfengra drykkja eftir skilgréininigu íslenzkra laga. Með íslenzku áfengislöggjöfinni er því slegfð tföstu, áð ekki sé fram Isvæmanlégt að banna algerlega sölu sterkra ‘ áfengra drykkja, og um leið undirstrikað, að óhéppi legt og hættulégt sé að hafa á boðstólum fyrir íslendinga áfengt öl. ,Um þétta hafa verið og eru skiptar skoðanir. Flutriirigsmeiim þessa frv. eru meðal þeirra mörgu, er telja, að iþessu elg'í að brnyta og leyfa eigi isölu á áfenigu öli, Því er þetta frv. fram komið. Flutningsmenn telja, að í áfeng islöggjöfinni verði að vera sam ræmi. Þeir telja, að misræmið I núgildandi lögum sé fólgið í því, að leyfð er sala á sterku brenni víni, m bönnuð sala lá veiku öli — á þeirri forsendu, að verið sé að viinna g.egn áfengisb’ölinu. Við slíkar röksemdir hlýtur siS spurning að vakna, hvort þeir full trúar á 'löggjafarþinginu. sent fylgja núverandi framkvæmd mála, séu sjálfum sér samkvæmi ir, er þeir láta lhj!á líða að beita sér fyrir algeru banni á sölu sterkra vína, fyrst bruggun og sala á öíi, véikasta stigi áfeln.g is, er sá bölvaldur, er sömu aðilaí (Framliald á 7. siðu). i Rurtnu í hálku - lenfi á brú Reykjavik, — ÓTJ. ■' NO KKR l R Kópavogsbúaii meiddust í Hajnarfirði í gærmorg* un þegar biffeið þeirra rann tií í hálkil og lanti á Hraunsholts* lækjafbrúnrii. Vóru þeir fhlttir <$ sjúkrahús til aðgerðar, en meiðsli niúnú ekki hafa verið alvarlegi 2 17. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.