Alþýðublaðið - 17.12.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 17.12.1965, Side 10
OXFORD-Electric RAKVÉLAR OXFORD-rakvélarnar fást nú aftur. Margar gerðir fyrir raf- hlöðu. OXFORD-EIectric er hægt að nota á þrjá vegu. 1. Fyrir straum 110 og 220 volt. 2. í bíl 6 og 12 volt. 3. Á ferðalögum með venjuleg- um rafhlöðum. OXFORD-Electric klippir bæði langt og stutt hár. RATSJÁ HF. Laugavegi 47. Heildsölubirgðir: Frank Michelsen Laugravegi 39 Hver myrti Kennedy? W : Af öllu því, sem ritað hefur verið um morð Kennedys forseta, hafa enlgin skrif vakið jafnmikla athygli um heim allan og bók Thomas G. Buchanan, sem hér ibirtist í íslenzkri þýðingu. Ber þar hvort tveggja til: bókin er spennandi aflestrar eins cg æsilegasta sakamálasaga og höf- ■undurinn koilvarpar með svo sterkum rcikum opinberum bandarískum kenn- inlgum um morðið að þar stendur nán- ast ekki steinn yfir steini. Hið hryggilega forsetamorð mun um langan aldur verða mönnum ofarlega í huga. í bók 'Buchanans fá menn mikil- vægar uppiýsingar, isem reynt lilefur verið til íhins ýtrasta að halda leyndum. Emginia, sá, er vita vill' tfull deili á þess- um heimssölgulega viðburði, ætti því að láta hana fram hjá sér fara ólesna. IÐUNN einstaklingur í þéttbýlinu við Faxa flóa leggur til, svo fremi sem sjávarafli ekki bregzt. VÍÐSÝNIR menn hafa komið auga á þessar staðreyndir og er nú unnið að því að rjúfa einangr unina á sumum stöðum. Vonandi verða þeir allir að láta undan síga sem hafa sömu skoðun og fram kemur í áminntum pistli þínum. Ekki verður með sanni sagt að þar sé sjóndeildarhringurinn víð Minnmgarorð Framh. af 15. síðu. og komust sex þeirra til fullorð- ins ára, en einn dreng, Harald, misstu þau sjö ára gamlan. Börn þeirra, er upp komust, eru: Gróa, gift Þorvaldi Böðvarssyni, bónda á Þóroddsstöðum í Hrúta- firði; Svava, gift Sigurði Jónassyni, kaupmanni í Stykkishólmi- Júlíana, gift Magnúsi Guðbrands- syni, fuiltrúa hjá Olíuverzlun íslands, Iieykjavík; I Anna, gift Sigurði Steinþórssyni, j fulltrúa hjá raforkumálastjóra, l Reykjavík; Sigurborg, gift Ólafi Kristjáns- svni, bæjargjaldkera í Hafnar- firði; Hallgrímur, útgerðarmaður í Reykjavík. Auk þess átti Oddur son utan hjónabands, Geir Ólaf, húsasmið í Evykjavík. | Sigurður Sörenson, bróðursonur Odds, ólst upp hjá þeim hjón- um frá fyrsta aldursári. Öll eru börn Odds fríð og mann vænleg, eihs'ög þau eiga kyn til. Fjölskyldan er nú orðin mjög fjöl- menn og eru bönn, ibarnabörn og barnabörn nú um eitt hundrað Hraunprýði Framhald úr opnu. riannveig Vigfúsdóttir, sem lengst afelra hefur gegnt formennsku í Hraunprýði, en hún hélt um sjjórnvölinn frá árinu 1936 — 1960. I^á tók við formennsku frú Sólveig IJyjólfsdóttir og hefur gegnt henni s Iðan, en hún hefur átt sæti í s jórn félagsins frá fyrstu tíð. Nú- t erandi stjórn félagsins skipa þess- £ r konur: Sólveig Eyjólfsdóttir, f )rmaður, Hulda Sigurjónsdóttir, \ sraíormaður, Jóhanna Brynjólfs- c óttir, ritari, Sigþrúður Jónsdótt- i ’, gjaldkeri, Ingibjörg Þorsteins- ( óttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Est- (r Kláusdóttir og Sigríður Sæland r Leðstjórnendur, Þrjátíu og fimm ára afmælis f ilagsins var minnzt á sérstökum i mdi, sem haldinn vár í Sjálf- aæðishúsinu í Hafnarfirði síðast- liðið þriðjudagskvöld. Gestir á þeim fundi voru formaður og skrif- stofustjóri Slysavarnafélagsins í Reykjavík, formaður og stjórn Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík, formaður slysavarna- deildarinnar Fiskakletts í Hafnar- firði og fleiri. Á þessum fundi gaf Hraunprýði Hafnarfjarðarbæ 50 þúsund krónur til slysavarna í sambandi við umferð og veitti Kristinn Gunnarsson formaður bæjarráðs gjöfinni móttöku. Þá afhenti félagið að gjöf fullkomið siírefnistæki í lögreglubíl bæjar- ins, og tók Björn Sveinbjörns- son bæjarfógeti við þeirri gjöf. Þrjár konur voru heiðraðar á fund- inum fyrir ianga og dygga starf- semi í þágu Hraunprýði þær frú Rannveig Vigfúsdóttir, sem var- formaður félagsins í 24 ár, frú Sig- ríður Magnúsdóttir, sem var gjald- keri félagsins um árabil, og frú Marta Eiríksdóttir, sem lengi hef- ur átt sæti í stjórn Hraunprýði. Þessi afmælisfundur var mjög fjölsóttur og fór hið bezta fram. Fjölmörg ávörp og ræður voru flutt, Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona las upp og Inga María Eyjólfsdóttir söng einsöng við und- irleik Sigurðar H. Stefánssunar. Póll Kr. Pálsson stjórnaði almenn- um söng milli atriða og lék undir á píanó, en samkomunni lauk með því, að séra Kristinn Stefánsson flutti jólahugleiðingu, en síðan var sunginn sálmurinn Ileims Um ból, við undirleik Páls Kr. Pálssonar. K6- Hannes á horninu Framhald af 4. síðu. Á ÞESSUM STÖÐUM býr margt fólk, sem gjarnan vill vera þar áfram og vinna þar sitt lífsstarf, en vildi vissulega búa við betri samgöngur. Afrakstur þessa fólks fyrir þjóðarbúið er vafaíaust í fullu samræmi við það sem hver talsins. Er þetla myndarlegur stofn, sem á glæstar framtíðar Nú er hann fallinn í valinn hinn valinkúnni skipstjóri og á- gæti haínsögumaður. Hann siglir nú skipi sínu um nýjar Jeiðir, og ég hef þá trú, að ljúflyndi hans og hafnsögumanns-hæfileikar, endist honum vel sem áður á siglingaleiðinni. Það var skarð fyrir skildi við Breiðafjörð, er Oddur lét af störfum og hvarf burtu úr hérað- inu, frá firðinum fagra og breiða, sem hann unni svo mjög. Og það er líka skarð fyrir skildi á göt- um höfuðborgarinnar, og við höfnina, þegar Oddur Valentínus- son sézt þar ekki framar. Hann taldi sig ætíð hafa verið láns- mann, og ég tel líka að lánið hafi leikið við hann til síðustu stundar. Eftir að hann missti konu sina í St.vkkishólmi og fluttist til Reykjavíkur, átti hann skjól lijá börnum sínum, sem hér eru bú- sett, en öll fjölskyldan unni hon- um og lék við hann til æviloka, þótt Júlíaná, dóttir hans, annað- ist hann mest síðasta áratuginn. Ég sagði, að Oddur Valentínus- son hefði verið lánsmaður — og lánið hefði leikið við liann til æviloka. Hann sigldi yfir landa- mærin æðrulaus og rólega, eins og svo oft áður út á brimsollinn sæ eða hið blikandi haf. Öll sökn- um við ferðafélalsans, sem gott var að ferðast með, en mest sakna hans hinn fjölmenni hópur af- komenda. Þeim samhryggist ég. U-m Odd Valentínusson á ég góð- ar minningar. Stefán Jónsson. Minningarathöfn fer fram um Ödd ' Valentínusson í Fossvogs- kapellu í dag, föstud. 17. des. kl. 10,30, en jarðsettur verður hann í Stykkishólmi á laugardaginn. * BÍLLiNN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 10 17. des. 1965' - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |y áí - mmmm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.