Alþýðublaðið - 18.12.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Page 2
eimsfréttir sidíastlidna nótt ★ LONDON: —• Bretar iliafa ákveðið að kanna alla oliusölu íil Rhodesíu og vætota Jiess oð allar þjóðir ilieims vinni að iþví að gera olíubannið lárangursrikt, að því er tilkynnt var i igærkvöldi. Bretar hafa einnig ákveðið að iflytja olíu til Zarhbíu. ★ LONDON: — Araþíska sambandsiýðveldið, Guinea, Mal.i, Máritanía, Kóngólýðveldið (áður Franska Kongó) og samveldis lÖndin Ghana og Tanzanía ihöfðu í gær slitið stjórnm'álasambandi áúð Breta þar eð þeir hafa enn ekki hrakið stjóm Smitlis í Rhod ésíu frá völdum. Bretar hörmuðu opinberlegá í igær ákvörðun ríkjanna, er aðeins mundu torvelda tilraunirnar til að leysa 'Bhodcsíudeiiuna. ★ HOCJSTON: —• Geimfararnir Fralnk Borrnan og James Loveíl lenda í dag eftir tengstu geimferð, isem farin ihefur verið til þessa. í gær voru ibirtar fyrstu myndirnar af stefnumóti Cemini-6 og Gemini-7 og iblaðamenn voru foiviða vegna þess five skýrar myndirnar voru. Geimfararnir Soliirra og Stafford iyóru í gær fluttir í Hugvél frá flugvélaskipinu „Wasp“ tii Kertnedyhöfða, iþar :sem læknar hófu rannsóknir isínar á þeim. ★ SAIGON: —■ Bandai-í'kjamenn hafa misst yfir 1000 menn siðustu ellefu mánuðum í Vietnamstríðinu og mannfallið á jþessum tíma var tvöfalt meira en á næstu fjórum árunum þar á undan, að því er opinberlega var tilkxnnt í Saigon í gær. liið aukna mannfall stafar af því, að toardagarnir í Viet- pam hafa harðnað til muna og fjöiguninni í iiði Bandaríkja- jnanna. Yfir iO OOO Suður-Vietnammodm féliu (á sama tíma. JVIann fali Vietcong er talið þrisvar sinnum meira. ★ PARÍS: — De Gauile forseti skoraði eindregið á þjóðina | útvarps- og sjónvarpsræðu í gærkvöld að endunkjósa hann |orseta á morgun. Hann sagði, að það yrði öllum stórveldum í hag ef andstæðingur hans Francois Mitterand næði kjöri. ★ KARACHI: — Hjúkrunarlyfjum og hrísgrjónum var í gær dreift á meðal margra þúsunda manna, sem lifðu af felli þylinn mikla sem igekk yfir Austur-Pakistan fyrr í vikunni. íalið er, að 25.000 imanns hafi farizt. ★ MOSKVU: —. Rithöfundarnir Égvgeni Évtusenko og And fei Vosjenesunsky, sem undanfarið hafi sætt opintoerri gagnrýni, eru meðal 18 hafna á lista yfir Lenín-verðlaunin í toókmenntum fyrir 1966, að því er Moskvu tolaðið „Izvestia" hermdi í gær. ★ NEW YORK: — Lal S'hastri, forsætisriáðherra Indlands, éagði í viðtaii við James Reston frá „New York Times“ í gær, að ckkert toenti tii þess að Kínverjar hyggðu á innrás í Indland á fæstúnni. En enginn getur sagt nokkuð um það, sem gerist eftir 4—5 máinuði þegar veðrið batnar, sagði hann. Frumvarp um 4 nv Vl®A i luimuip ' MORGUN pr óf essorsem bætti FRVMVARP frá ríkisstjórn- inni um stofnun fjögurra nýrra prófessorsémbætta við Háskóla íslands var lagt fram á alþingi í gær og verður tekið til meðferðar, Fjárhagsáætlun lögð fram á 100. x\ Reykjavík GO. GÆR héit toæjarstjórnin í fCópavogi sinin 100. fund. Þar var (úý.a lögð fram fjánhagsáaetlun %tipstaðrains fyriy næsta ár Nið -ie."-D'1"- '■ LeiðréfHng rtíi GREIN í tolaðinu í gær um Jfhaunprýði, slysavarnadeild ^J-'.vtoima í Hafnarfirði, misritaðist ©itt hafn undir mynd. Maðurinn |-íngst lil vinstri á efri mynd- jnrri er Sigurjón Einarsson skip- . lifjóri, varaformaður Fiskakletts. Þá hefur fallið niður nafn einn í> r‘ stjórnarkonu síðar í greininni, ^oHru Sigurðardóttur. fennfremur má toæta toví við j.-asögiúna af afmælisfundi fé- ^ag^þxs siðast iliðinn þriðjudag, ffjS Sólveig Eyjólfsdóttir var við •-£&% 'tækifæri igerð að heiðursfé- |;iga Siysayarnafélags íslands, og íifhenti Gunnar Friðriksson for- urstöðutölur hennar eru 61.2 xriill jónir króna, sem er 28% hækikun frá yfirstandandi ári. Hæstu gjaldaliðir eru þessir: Til félagsmála 13,5 millj., til gatna og holræsagerðar 10,5 milij. og þar að auki igatnagerðargjald sem er áætlð 5,0 imillj., til fræðslu mála 7,2 millj. og framiag bæj arins til skólabygginga er áætlað 6,0 millj. íkróna, <in þar á móti kemur svo rikisframiag. Nýmæli á þessari fjárhagsáætlun er t.d. að á árinn er ætlunin að ráða fræðslufulltrúa og fastan starfs- mann toarnaverndarnefndar Til Lista ög menningansjóðs verður varið 250,000,00 krónum, eða rúm lega 1% af áætlaðri útsvarsupp- seti Slysavarnafélagsins henni heiöursskjal félagsins 4 íundto iim. Þá toárust Hraunprýði og fjöldi gjafa, þar á meðal tolóma gjafir frá Hafnarfjarðarbæ og Slysavarnafélagi íslands. hæð. 1 milljóh rennur til Bygg ingalánasjóðs. Helztu tekjuliðir áætlunai'innar eru þessir: Útsvör: 45,5 millj., Aðstöðugjöld: 3,6 millj., Fasteigna gjöld: 3,0 milljónir og framlag úr Jöfnunarsjóði 8,8 milljónir. þegar þing kemur sanian á ný á næsta ári. Prófess orsembsettin, sem stofna skal eru: 3 í heimspeki- deild, í ensku, í almennri sagn- fræði, í Norðurlandamálum, eink um dönsku, og eitt prófessorsemb ,ætti í lagadeild í réttarsögu. í athugasemdum við fruinvarpið segir.. að ■ það sé flutl áð beiðni háskólaráðs, og fylgir. •fntíinvarp- inu einnig greinargerð frá há- skólaráði um stofnun allra hinna væntanlegu prófessorsembætta. Sem fylgiskjal með frumvarp- inu er birt áætlun um kennara- þörf í deildum Háskólans næsta áratuginn og tillögur Háskólans um ný prófessorsembætti. A MORGUN klukkan 3 e. h. verður hin nýja Háteigs- kirkja vígff. Biskup íslands framkvæniir vígsluna og sóknarprestarnir verffa hon- uin til affstoðar auk þeirra séra Jóns Auðuns og Ósk- ars J. Þorlákssonar. Séra Jón Þorvarðsson prédikar og séra Arngrímur Jónsson þjónar fýrir altari ásamt biskupi. Kirkjukór Háteigs- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Sigurgeirssonar og Strengjasveit úr sinfóníu- hljómsveitinni leikur undir stjórn Björns Ólafssonar konsertmeistara. Hina nýju kirkju teiknaði Halldór H. Jónsson arkitekt, en formaffur sóknarnefndar er Þorbjöm Jóhannsson X kaupmaffur. Myndin er af 6 kirkjunni. Mynd: JV. >0000000000oooo<S Námsgjaldeyrir undan- þeginn GYLFI Þ. GÍSLASON skýrði frá því í efri deild í dag, er frumvarpið um 0,5% afgreiðslu- gjald á gjaldeyri var þar til um- ræðu, að þetta afgreiðslugjald mundi ekki verða innheimt af námsmannagjaldeyri. Frumöarpið um 0,5% a£- greiðslugjaldið var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær á tveimur fundum efri deildar. Fyrir nefnd- aráiiti meirihluta fjárhagsnefnd- mælti Ólafur Björnsson (S) og lagði meiri hluti til, að frumvarpið yrði samþykkt. Helgi Bergs (F) og Björn Jónsson (K) töluðu af liálfu minnihlutans og lögðu til að frumvarpið yrði fellt. Við 2. umræðu málsins kvaddi Gylfi Þ. Gísiason menntamáia- ráðhex-ra sér hljóðs og skýrði frá því, að ríkisstjórnin hefði ákveð- ið að nota ekki heimild þessara væntanlegu laga til að innheimta afgreiðslugjald af námsmanna* gjaldevri, og yrðl hann þá undan þeginn þessu 0,5% gjaldi eins og hann áður hcfði verið undanþeg. inn því 0,5% leyfisgjaldi, sem heimild hefði verið fyrir í lögum. i fundarlok skiptust forseti og þingmenn á jóla-. og nýársóskun^ 2 18. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.