Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 7
!000<>00000000000000000000000>000000000000000000000000000000000000000000000000000000 Kaupið jólögjafirnar í UNUHÚSI, Helgafelli Hvérgi á landinu er lafnmikið af hreinum andlegum munaði að gleðja vini og ættingja og furðu ódýrt. 50 tegundir málverkaprentana, fallegustu málverk íslands. TvÖ ný eftír Kjarvai í dag. Eigum nokkur í snotrum römmum. ' J •:, 7. fallegár málverkabækur eftir Kjaývaí, Blöndal, Ásgrím, Mugg, Jón Stefáns- son, Ásmund, og úrval úr norrænni-málaralist. . 20 bækur eftir Halldór Laxness, 'þar á meðal siðustu bækurnar, Upphaf mánn- úðarstefnu, Sjöstafakverið, Skáldatími og Brekkukotsaíináll. Ljóðasöfn og ævisaga í einni bok, skájldanná Tómasar, Steins og Arnar Arn- arsonar. •' Barbara — mesta skáldsagan.á.markaðnumhúna. Ný endurminningabók Huldu, Úr minn ingablöðum frá æskuárunum. Stórfög- ur bók. 3 áhrifamiklar nýjar þjóðfélagslegar skáTdsögur, Qrgelsanföjan, Borgar líf, SvÖrt messa. Aðalbókmenntav iðburðir ársins á þeim vettvangi. Svartar fjaðrir, fyrsta bók Davíðs frá Fagraskógi í nýrri útgáfu. íslands þúsund ár, úrval úr Ijóða- skáldskap íslands í þúsund ár. 400 höfundar, 1400 kvæði. 500 aðrar úrvalsbækur til jólagjafa. Uniíhús, Helgafe OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. des. 1965 J' '':¦¦' Cfýá:' V -¦;¦' *" .-íf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.