Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 10
1 JÓLABÆKUR Ægisútgáfunnar Gíldi góðleikans Ævar Kvarðn segir frá er stórfróðleg og skémmtileg bók — Tilvalin jólabók fyrir hugsandi fólk á öllum aldri. Frásagnar- snilld Ævars hefur aldrei notið sín betur en í þessari bók, sem flytur 22 þætti, hvern öðrum betri um margvísleg efni. Þetta er bók sem öllum kemur vel að fá í jólagjöf. SIGRID UNDSET ORLAGAIMMA Leikur örlaganna eftir hina frægu skáídkonu Sig- rid Ufldset. Þetta er bók í sér- flokki sinnar tegundar> i og vafa laust sú bókin, sem vandlátir les endur óska sér. Jólabók unnust unnar, eiginkonunnar, móðurinn- ar. ¦ -ÍÖKPI. HACLotite Siglíng fyrir Núpa sjómannabók, sem allir sjómenn þurfa að eignast og lesa. — Þetta er ekki rómantísk vella, heldur fiskimannasaga, djörf og hispurs laus, með sínum ljósu blettum og dimmu skuggum. Saga gömlu sægarpanna er for vitnileg og við sjáum þá ljóslifandi fyrir okkur þessa herramenn í riki sínu. Ættjarðarljóð að vest an er saga fiskimannsins, sögð á nokkuð annan veg en við eigum að venjast. — Þetta er jólabók sjómanna. Hafrot -¦¦¦¦ .. holskeflur frásagnir af hetjudádum ; sjómaoi^a á hafim Hafrét og hel- skeflur Jónast St. Lúðvíksson sá um út gáfuna. — Þessa bók þarf ekki að fjölyrða um. Fyrri bækur sömu tegundar hafa selzt upp á svip stundu og þessi fer vafalaust eins. Þeir, sem eiga hinar bækurnar ættu að tryggja sér eintak af þess ari sem fyrst. Pétnrssonat Úr syrpu Halldórs Péturssonar Ævisaga Halldórs Hómers, leik ara og kynjakaris. Úrlífi ömmu minnar, Frá ísaárunum o.m.fl. Margar frásagnir í þessari bók eru afbragðsgóðar. Halldór er fræðasjór og segir skemmtilega frá, enda þegar þjóðkunnur fyrir Ævisögu Eyjafellsmóra og fjöl- margar greinar í tímarit og les bækur. — Óskabók allra sem unna þjóðlegum fróðleik. SM r Örninn í Haga- fjaili Sérstæð bók um atburð, sem ekki á hliðstæðu. Örn tekur 3 ára barn og ber til fjalls. Barnið bjargast á undursamlegan hátt. — 48 myndir prýða bókina, sem er þrungin dramatískri spennu frá upphafi til enda. Þetta er bók, sem allir hafa gaman af að lesa. Roshsrg 6. Snœdol Vestanátt ef tir Rósberg G. Shæ'dal 10 smásögur úr nútímalífinu. Rós berg hefur þegar gefið út margar bækur sem verið hafa eftirlæti bókavina. Þegar birtir af degi Sfcáldsaga frá Sardínu. Bókin fjall ar um líf, störf og ástamál lækn is á Sardiníu. Það er heitt blóð í Suðurlandabúum og þeasi' bók er djörf og hispurslaus. GOÐ BÓK ER BEZTA JÓLAGJÖFIN. Spyrjíð um bók frá Æg isútgáfunni og þér munuð fá eitthvað við allra hæfi 10 19- des. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.