Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 14
James Bond á íslenzku LONDON, 15. desemfoer (NTB- Beuter). — Evrópskir vísinda- menn létu í ljós hriftaiingu sína í kvöld á iþví afreki Bandaríkja manna að láta tvö geiimför hittast í geimnum og töldu þetta merkan ífan'sa í könnun himingeimsins. S'r Berohard Lovell, yfirmaður Tordrell Bank-athugunarstöðvar- 'inniar kvað afrek Bandaríkja- manna tákna það, að lausnin á iþeim vanda að láta mannað geim far lenda á tunglinu væri ekki langt undan. Brezkur vísinda maður lagði áherzlu á þann stóra tæknilega sigur, sem Bandaríkja menn hefðu unnið. Þetta eykur traust manna á því, að Bandaríkja menn geti sent mann til tungls ins fyrir 1970, saigði hann. Týnda konan í'ramn. ai i ^iúu. þar sem talið er mögulegt að konan leynist, fyrst ihún hélt að verið væri að elta sig. Þyrla Landhelgisgæzluinnar flaug yfir horgina í dalg, og rann sakaði vandlega öll opin og fá farin svæði en án árangurs. Mörg hundruð manns 'hafa leitað konunnar undanfarna daga, en sem fyrr segir eru möguleiki að hún hafi getað falizt fyrir leitar mönnum, þannig að ekki er talin ástæða til að hætta leitinni enn 'þá. Sigurqeir ^minönsson ÓSinseótn i -mi! (1041. hæstaróí*;' f>»ma<ktr MLalaflutmi ^krifstofs Auglýsingasíminn 14906 * BILLINN Rent an Icecar Sími 18 8 3 3 útvarpið Sumiudagur 19. desember. 13.10 Erindaflokkur útvarpsins Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands Jón Guðnason sagnfræðingur talar um mann 18. aldar, Eggert Ólafsson. 14.00 Vígsluhátíð Háteigskirkju í Reykjavík Vilhjálm'ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Tónar í góðu tómi. Sígaunahljómsveit Josefs Kozáks leikur. 17.15 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. 20.00 Æskan og vandamál hennar. Séra Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarð~vörður flytur erindi; — fyrri hluta. 20.25 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 20.45 Sý lurnar svara. Árnessýsla og Gullbringu- og Kjósarsýsla keppa sín á milli. Stjórnend ur: Guðni Þórðarson og Birgir ísleifur Gunn arsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ?.2.10 Danslög. ><><>0<><><><><><>0<><><><><><>C<><>^^ va ^ViHHut&t y>ezf mnSm Maðurinn minn og faðir okikar Bragi Einarsson, Urðafelli í Garði "erður jarðsunginn frá Útstóáilakirkju þriðjudaginn 21. Húskveðja hefst á heimiíli hans kl. 1,30 eJh. Kristfn Hansdóttir Wíuin og börn. desemlber. X4 19- des. 1965 - ALÞÝflUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.