Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 9
þessu ;verki með langvinnunvífjnn skotum, klúðruðu byggingarlagi og nógum marklausum hugmyndum f- og éru þó sumir einstakir kafl ár sögunnar skinandi vei sagðir. Én hæfi leikinn til uppmálandi lýs ingar bregzt honum ekki, skáldleg næmi hans, sjóngáfa, myndvísi. Þessir eiginleikar allir saman gæða söguna lifi, f jöri, spennu, vekja og viðhalda athygli lesandans, jáfn vel á alverstu gönuskeiðum höfund arins. Jóhannes Helgi hefur í þéss ari sögu fullfágað skáldskapartæki sín, hér hefur hann í höndunum fullgildan efnivið mikilsverðar sögu. En samfara þessari miklu ritleikni, hinni næmU skynjun og skáldlegu sýn í verkinu, fer full komið gagnrýnileysi efniviðarins fullkomið ögunarleysi á óstöðv- andi orðaflaum sögunnar. Hömlu- leysið hleypir henni út um þúfur. Murtur er alvitur höfundur Lyng eýjar, ttiagnar mynd hennar fram úr djúþunum, eykur fólki hennar líf. Það er að sönnu ekki nema tæpt á þessari hugmynd í Svartri messu, að sagan gerist raúnveru légá öll í skáldskap Murts, hánn ýrki hana jáfnharðan og hun ger ist. Að lokum sameiriast skáldskap . Tir og veruleiki, líf og list í eitt ; i mynd elskendanna á ströndinni. Murts og Bjarkar; þar gerigur höf undurihn sjálf ur á vald verki sínu, þvf Iífi sem hann hefur magnað vfram af allri reynslu sinni, kunn - áttu, atorku. Það er ekki nema <\ tæpt á þessum skilningi, en mér Blómaskálinn viö Nýbýlaveg Blómaskálinn Laugavegi 63 tilkynna: Jólasalan er í fullum gangi. — Allskonar jólaskreytingar og skreytingarefni. GJAFAVÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI. GerfibMm í miklu úrvali. — Mjög ódýr Eitthvað fyrir alla. Góð þjónusta — Gott verð. Blómaskálinn við Nýbýtaveg Opið alla daga frá kl. 10—10. Blómaskálinn vi« Laugaveg 63. virðist hanii erigu að síður óhjá kvæmilegur sögunni með kostum herinar óg göllum. Sem sjálfslýs ing listamannsins er Svört méssa margslungið verk; stórt í sniðum brestuhi sínum ekki síður en kost Um. Húri orkar á lesandann eins og tröllaukið upþkást, hálfunnið, blóðhrátt, Ölokið verk; og hvar vetna vitnár húþ ólma höfuridar gáfu. Ég veit ekki til að ungur höfundur hafi hafizt handa með öðrum eins tilþrifum síðan Vefar inn mikli var skrifaður fyrir 40 árum. Því má vænta sér mikils af Jóhannesi Helga eftirleiðis, með skírari meðvitund sjálfs" sín ekki síður eri samtíðar sinnar, skilriingi verksiris sem iiann vill vinná.Þegar hánn tekur til við dömsdag að dæmi Ibsens að afstöðnum óskapn aði hinnár svörtu messu. Urii-frágang bökarinnar er þess að /géta að prófarkir virðast alls ékki hafa verið lesnar. Hún er krökk af venjulegum prentvillum. Ennfremur koma málglöp aílviða fyrir og ýmisleg ósamræmi I greinarmerkja- og stafsetningu. — Ó.J. alds Böðvarssonar, „í farar- broddi." Hagalin er' þar heldur en ekki í essinu sínu að greina umsvif sögumannsins á Suður- nesjum og Akranesi, hefur frá- sögriina á brúðkaupsdegi Ingunn- ar Sveinsdóttur og Haralds haust- ið 1915 og rennur svo skeiðið til nútímans. Kennir þar margra atburða og örlaga. Haraldi farn- ast vel strax í upphafi, hann Sleppur bærilega við brim og boða kreppunnar og gerist harla Stórvirkur á tímum seinni heims- styrjaldarinnar og árunum, sem síðan eru liðin. Speglar bókin merkilega mannsævi á mestu um- skiptáöld lands og þjóðar. Hún nemur tveimur stórum og þétt- letruðum bindum. Kannski er höf undurinn stundum tiltínslusam- ur á einstök atvik, vissulega læt- ur hann gamminn geisa, en mikil reynist þessi heildarmynd. Haga- lín beitir óspart íþrótt sinni og kemur Haraldi glöggt og skemmti lega á framfæri. Ég er sögu- manninum ókunnur, og Akra- nes hefur enn naumast orðið mér annað en gististaður á leið upp í Borgarfjörð eða út til Reykja- víkur. Skal hér því enginn dóm- ur felldur um staðreyndatal bók- arinnar. En hún er þannig sam- in og sögð, að forvitinn lesandi hlýtur að fagna samstarfi Haga- líns og Haralds. Báðir hafa komið hér miklu í verk, Haraldur að Haraldur Böðvarsson Guðmundur Hagalín lifa ævi sína og Hagalín að færa hana til bókar. Persónulýsing Haralds Böðy- '¦ arssonar verður mér eftirminni« \ leg að loknum lestri. Táp háns er frábært, en úrslitum ræðUr. djörf hugkvæmni og nákvæm smekkvísi. Þróun Skipaskaga í: Akraneskaupstað sætir varla undrum, slík ævintýri hafa gerzt mörg víða um heimsbyggðina. Hitt er aðdáunarvert, hversu Har aldur Böðvarsson hefur átt rík- an þátt í henni, brugðið stórum svip yfir hverfi sitt um leið og hann sá hag sínum borgið í ami- riki og umsvifum. Hann er í far- arbroddi landnámsmanna tuttug- ustu aldarinnar á íslandi, Ýmsir telja, að tími sigurveg- ara eins og Haralds Böðvarsson- ar muni liðinn. Sérhver kynslóð ætlar sig mesta og jafnvel síðasta um frækileg afrek. Sagan sannar eigi að síður, að slík afstaða er misskilningur. Þróunin heldur áfram með nýjum mönnum, sem þora og kunna að hagnýta sér tækifæri og möguleika. Arftakar Haralds Böðvarssonar þurfa engu að kvíða. ísland stækkar og batn- ar. Þessi bjartsýni eínkennir „f fararbroddi," Bókin rekur eigi aðeins farna slóð, hún vísar einn- ig fram á léið. Ég veit af afspurn að Haraldur Böðvarsson skynjar og skilur framtíðina. Hann trúir þvi, að þróunin haldi áfram. Þess vegna er ungum mönnum holit að kynnast honum í ævi- sögu hans og hyggja á nýja sigra, þó að viðhorf og aðstæður verði rrieð ððrum hætti en áður en Skipaskagi breyttist í Akra- nes. Helgi Sæmundsson. HEIMS- KRINGLU « I ÆVÍNTÝRI MARCELLUSAR SKÁLHOLTSBISKUPS eftir Björn Þðrsteinsson sagnfræðing. Stórsrijöll og . skemmtileg ævisaga, og eitthvert nýstárlegasta rit yarðandi sögu íslands. Fögur myndsfcreytt útgáfa. Gísli B. Björnsson sá um listrænan frágang; VINASPEGILL eftir Jóhannes úr Köttum. Safn greina, t og ljóða. Spelglar íslenzka samtið í aldarfjórðung. '.| Bók sem hver íslendingur ætti að kynna sér vel. GOSIÐ I SURTSEY í máli og myndum. Inngarigur eftir Þorleif Einarsson jarðfræðing. Útgáfur á ís- lenzku, dönsku, ensku, þý23ru. Eins^aklega fögur og i-j ódýr bók. ÚR LANDSUÐRI. Ljóð eftír Jón Helgrason prófessor. ; Ný útgáfa. /'¦ • H LEYNT OG LJÓST. Tvær sögur eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- son. Um ílengri söguna, Bréf séra BöoVars, segir Þór- arinn Guðtaason: „Svona getur enginn skrifað sögu nema mikill listamaður". Á MÖRKUM MANNLEGRAR ÞEKKINGAR eftir Bryn- jólf Bjarnason. Höfundur brýtur til mergjar ýmsar heimspekikenningar, ekki sízt varðandi tengsl manns- ins við hið óþekikta. Ein merlkasta bók þessa árs. EFTIR ÞJÓDVELDIB eftir Hermann Pálsson, háskóla- kennara í Edinborg. Gagnmerk nýjung í rannsóknum íslenzkrar sögu síðustu áratugi 13. aldar. STORMUR í GRASINU. — Leikrit eftir Bjarna Bene- diktsson frá Hofteigi. Um örlög íslenzkrar bænda- fjöiskyldu er flosnar upp og flyzt tii Keflavíkur. í HEDDINNI eftir Bjöm Bjarman. — Átta smásögur, sem allar gerast í bandarísku herstöðinni í Miðnes- heiði eða hafa hana að bakgrunni. Frumsmíð sem vekja mun mikla athygli. LIIVIRUR eftir Þorstein Valdimarsson. — Níutíu og níu stutt Ijóð í sérkennilegu formi. Teikningar við hvert Ijóð eftir Kjartan Guðjónsson. Mjög eigule'g bók og tilvalin til jólagjafa. SÖGUR AF ALLA NALLA eftir Vilborgu Dagbjarts- dóttur. Barnabók með teikningum eftir Friffriku Geirs- dóttur. Mál og menning Laugavegi 18. — Símar 15055, 22973. ALpÝÐÚBLADIÐ - 19. des. 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.