Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 4
/&}gm®ÍH^ME) Bltstjörai: Gyifi Grðndal (éb.) og Benedikt Gröndal. - Ritstjórnarfull- trúl: Eiður GuSnason. — Símare 14900 -14903 — Augtó'singasími: 14906. ABsetur: Aiþí'öuhúsiö vlð Hverfisgötu, Reykjavlk. — PrentsmiSja AlþýSu- blaSslns. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 eintaki3. Utgefandi: AlbýSuflokkurinn. Samkeppni og eínokun VIÐSKIPTALIF á Islandi hefur tekið stakka- skiptum þau sex ár, sem viðreisnarstefna hefur ver ið ríkjandi í landinu. Innflutningshöft mega heita *úr sogunni, og f á landsmenn erlendan gjaldeyri eftir þörfum, enda á þjóðin um 2.000 milljóna varasjóð í erlendum böríkum. Kaupmáttur landsmanna hefur verið miíkill og hefur kallað á stóraukið vöruval. Mun nú unnt að fá flesta hluti innanlænds, þótt verðlag sé hærra en erlendis. Samkvæmt öllu þessu ætti samkeppni að vera mikil og neytendum tryggt lægsta hugsanlegt verð á vöru og þjónustu. En svo er því miður ekki. Aug- Ijóst er, að fjöldi einstaklinga og fyrirtækja itotar sér verðbólguna til að smyrja aukalega á vöru í trausti þess, að fólk hugsi ekki um verðlagið og geri ekki samanburð. Sérstaklega eru þó brögð a£ slíkri verðspennu á vörusendingum, þar sem önnur sambærileg vara er ekki á markaðnum. i | Því miður hefur hallað undan fæti fyrir verð- lagseftirlitinu. Sú staðreynd blasir við augum, að tveir stærstu flokkar landsins, sjálfstæðismenn og fjramsóknarmeain, vilja afnema það, og þeir hafa triikinn meirMuta á þingi. Þó hefur Alþýðuflokkn aim tekizt að hindra, að verðlagseftirlitið væri al- Í ;erlega afnumið. Eitt verkefni væri nauðsynlegt að leysa á þessu sviði. Það <er að stórauka upplýsingar um verðlag (g hvetja neytendur þannig til meiri aðgætni. Mætti vinna mikið gagn með stöðugum tilkynningum um ftíæsta og lægsta verðlag á nauðsynjum og ýmsu tfleira. Er þetta raunveruilega hlutverk neytenda- samtaka, en hér væri ekki óeðlilegt að fela verð- gæzlunni að gera slíkt átak. Þannig mundi verðlags éftirlit neytenda sjálfra verða meira en það er, og fkynnu þá íkostir hinnar miklu samkeppni að koma betur í Ijós. t Hin frjáisu viðskipti hafa og leitt i'ú þess, að mikil brögð eru að einokunarsamtökum. Innan tak ' markaðra greina verzlunar eða þjónustu hætta menn við alla samkeppni og semja sín á milli um verð. Slíkir samningar eru bannaðir í öllum siðuð- um löndum og stranglega með því fylgzt, að þeir séu ekki gerðir. í Bandaríkjunum eru forstjórar stór fyrirtækja settir á bak við lás og slá fýrir slík brot. En á íslandi er engin lÖggjóf til um þetta efni. Alþýðuflokkurinn hefur árum saman barizt fyr ir setningu löggjafar um einokunarstarfsemi, en enn ckki orðið ágei^t. Er hraðvaxandi nauðsyn á því, að gripið verði í taumana á þessu sviði. 4 19. des. 1965 - AL.ÞÝÍHJBLA8IÐ ilátífta/v&ttoum, iSúkkulaöiló ^Jan'dluíó ^iougatíó cfarÖarberjaíó Skreyttar ístertur úr vanillaís og súkkulaðiís, fpÖMé.UM, þrjár stærðir: 6 manna 9 manna 12 manna MJOLKURSAMSALAN ^"^tv1 HELLU - ofnar EIRAL - ofnar Getum aftur afgreitt miðstöðvarofna með stuttum fyrirvara. Spyrjist fyrir um verS, skilmála 'og afgreídslu. H.F. OFNASMIÐJAN BOX4B1 - REYKJAVlK - ICELAND 3<í ' g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.