Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 2
leimsfréttir ......siaastliána nótt ¦*• WASHINGTON; — Bandaríkjastjórn mun athuga gaum- ^gæfilega samningstiltooð það, sem tforseti Norður-Vietnam toar fram í viðræðum við tvo ítalska prófessora 11. nóvemtoer og Fanfani, forseti AUsherjaiiþingsins, skýrði stjórninni frá í toréfi 21. hóvember, toott síðustu árásir Hanoi á stefnu Breta og Bandarikjamanna í Vietnam toendi ekki til stefnutoreytingar. Gengið verður úr skugga nm, hvort Hanoi setji enn sem skil- yrði fyrir viðræðum friðariáætlun í fjórum liðum, sem Ihún hefur oft borið fram og ákveður á um toandarísfcan brottflutta- ing, en Bandaríkjastjórn hefur ftrekað, að toandaríkst herlið verði ekki flutt tfrá Vtetnam. í Washington er sagt, að horfur á lausn munda foatna dragi Hanoi áætlunina aftur. til toaka. • TOKYO: — Skömmu eftir að toandaríska utanríkisráðu- neytið skýrði frlá toréfaskiptum norður-vietnamiskra leiðtoga og Panfanis, forseta AUsherjarþiingsins í fyrrafkvöld, veittist Norð ur-Vietnma harðlega að SÞ og Ikvað samtökin verktfæri Banda- ríkjanna. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá morðurvitnmiska utanríkisráðuneytinu. Þar var ráðizt á Breta fyrir stuðning ' þeirra við Bandaríkjamenh í Vietnamdeilunni. • SALTSBURY: — Rhodesíustjórn fyrirskipaði í gær toann á toenzínflutningi til grannríkisins Zamtoíu í mótmælaskyni við tiann á toenzinfiutningi til Igrannríkisins Zamíbíu í mótmælaslkyni við bann það, sem Bretar lögðu lá útflutning olíu til nýlendunn ar á föstudaginn. Til Iþessa ihefur Zamtoía fenlgið olíu og toenznftfrá olíuhreinsunarstöð í Umtali í Rhodesu. Stöðin fær íhráolíu í leiðslum frá hafnantoænum Beira í Mozamtoique. • LONDON: —- Ákvörðun Breta um oliutoann á Rhodesíu var tekin af Wilson forsætisráðherra og Johnson forseta í sam ¦einingu, að þvi «r góðar fheimildir herma. Mjög erfitt verður að tframfylgja ákvörðuninni, í fyrsta lagi vegna toess að flytja verður olíu flugleiðis til Zamtoíu, íþar eð tekið Ihefur verið fyrir ©iíusölu íþangað frá Rhodesíu og í öðru lagi vegna fþess að Ikoma verður á algeru olíutoanni, en lítil olíufélög kunna að geta fcrotið jþað. Bráðnauðsynlegt er, að tekið verði fyrir alla olíu- tflu|ninga um portúgölsku nýlenduna Mozamtoique. I * KAIRÓ: —¦ Súdan sleit í gær stjórnmálasambandi við Bretland í samræmi við samþykkt Einingarsamtaka Afríku vegna ©tefnu Breta í Rhodesíumáiinu. Átta Afríkuríki toafa bar með elitið samtoandiinu við Breta. j * BERI.ÍN: —• Vestur-Berlínartoúar fá nú að iheimsækja ætt áagja í Austur-Berlín næstu 16 daga, en óvíst er um heimsókn ir í framtíðinni. 1 I* SAIGON: — Ætttoálkur á 'hálendinu í Suður-Vietnam ¦gerpi uppreistn i tfyrrinótt gegn yfirvöldunum í Saigon, sam *væmt áreiðanlegum heiimildum. Húsameistairinn og veifingcsmaburinn Hér sjást Voq.it ungir íslending- ar, $em hvað mesta ábyrgð bera á hinu nýja veitingahúsi við Lower |Re£;e?it Street í London, þar sem \nafni íslands verður haldið uppi, 'íslenzkar blómarósir ganga um fbeina og selja dýrðlega fiskirétti, húrmat og lambakjöt í mörgum \myndum, en bjóða svartadauða og 'Sc/il sterka með. Til vinstri á mynd inni er Jón Haraldsson húsameist- ari, 35 ára gamall, en hann teikn- aði einnig íslenzku verzlunina l New York. Hann sagði Bretum að fsland vseri land hinna miklu and- stæðna, og hefði hann teiknað veitingahúsið í þeim anda. Til hægri er Halldór S. Gröndal veit- ingamaður, sem veitir stofnun- inni forstöðu. Hann er 39 ára gam- all, lærður l veitingafræðum frá Comell háskólanum i Bandaríkí- unum og kunnur fyrir að skapa og stjórna Naust í Reykjavlk. Hall dór sagði brezkum blaðamönnum, að hann þakkaði árangur sinn i veitingastarfi þeirri reglu að kaupa ávallt bezta mat, sem fá- anlegur er og aldrei nema það bezta. Á því sviði dugi ekkert annað. I l< Stéttarsamb. bænda mót- mælir bráðabirgðalogum Stéttarsamband bænda hélt auka und í Reykjavík, 14. og 15. des ¦mber ogr voru verSlagrsmál land- únaðarins þar til umrœðu, en 'md þennan sóttu um 40 fulltrú - ft» öllum sýslum landsins. Sam þykkti fundurínn allmargar álykt ¦^ír um verðlagsmálin. Áherzla er lögð á það í álykt un fundarins að bændum verði tryggður að fullu samningsréttur um kjör sín og að sett verði á- kvæði í lögin um verðlagningu bú vara, sem tryggi að samninganef nd sé jafnan fullskipuð. Þá lagði fundurinn sérstaka áherzlu á eftirfarandi: 1. Söluverð búvara miðist við að tekjur bænda verði ekki lægri en launatekjur annarra vinnandi sté|ta. 2. Búreikningaskrif stof a ríkisins verði gerð að sérstakri hagstofn un. '¦'... 3. Útflutningsuppbætur verði ekki minni hundraðshluti heildar verðmætis landbúnaðarframleiðsl unnar en nú er. 4. Verðjöfnunarákvæðum breytt á ýmsa lund. verði Fundurinn samþykkti svo að lok um harðorð mótmæli gegn bráða birgðalögunum frá í haust, og fjór ir menn voru kosnir í nefnd til a5 vera stjórn Stéttarsambandsins til ráðuneytis varðandi breytingar á framleiðsluráðslögunum. Hörðmótmæli gegn kjaradómi ALÞÝBUBLAÐINU hafa borizt, lagi B.A. prófs manna, frá FélagT faarðorð mótmæli gegh úrskurðij íslenzkra símamanna og frá Pósl Kjaradóms frá Bandalagi Starfs- inaiina ríkis og bæja, frá Félagi háskólameniitaðra kennara, frá Fé mannafélagi Islands. Stjórn BSRB leggur í mótmæl Framhald á 15. síðu Sl. þriðjudagskv. kveiktu einhverjir óknyttamenn í brennu. sem böm voru toúin að satfna til inn við Grensásveg. At- hæfi sem þetta kemur alloft fyrir og er mjöjg fordæman- legt, iþví að toörnin leggja á sig inikla vinnu við að safna að sér torennuefhi og hlaða þvi upp. Myndln er tekin er toörnin voruað reyna að bjarga pví sem tojargað varS úr hinum ótímatoæru eldslogum. Mynd: JV. 19. tJes. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.