Alþýðublaðið - 19.12.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Síða 2
eimsfréttir .....siácsstliána nótt ★ WASHINGTON: — Bandaríkjastjórn mun athuga gaum- 'teæfi'lega sanmingstilboð það, sem forseti Norður-Vietnam bar fram í viðræðum við tvo ítalska prófessora 11. nóvember og Fanfani, forseti Altsherjarjþingsms, skýrði stjórninni frá í bréfi 21. nóvember, 'þótí síðustu árásir Hanoi á stefnu Breta og Bandaríkjamanna i Vietnam bendi ekki til stefnubreytingar. Gengið verður úr skugga um, bvort Hanoi setji enn sem skil- yrði fyrir viðræðum friðarláætlun í fjórum liðum, sem bún liefur oft borið fram og ákveður á um bandarískan brottfluttn- ing, en Bandaríkjastjórn befur ítrekað, að bandaríkst herlið verði ekki flutt fi'á Vietnam. í Washington er sagt, að borfur á lausn mundu batna dragi Hanoi áætlunina aftur. til 'baka. ★ TOKVO: — Skömmu eftir að bandaríska utanríkisráðu- meytið skýrði fiiá bréfaskiptum norður-vietnamiskra leiðtoga og Panfanis, forseta Aflsherjarþihgsins í fyrrakvöld, veittist Norð ur-Vietnma harðlega að SÞ og kvaS samtökin verkfæri Banda- ríkjanna. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá norðui'-vitnmiska utanrikisráðuneytinu. Þar var ráðizt á Breta fyrir stuðning þeirra við Bandaríkjamenin í Vietnamdeilunni. 1 Wf' ;ii ★ SALTSBURY: — Rhodesíustjórn fyrirskipaði í gær bann á ibenzínflutningi til grannríkisins Zambíu í mótmælaskyni við thann á benzínflutningi til Igrannríkisins Zambíu í mótmælaskyni við bann það, sem Bretar lögðu lá útflutning olíu til nýlendunn iai' á föstudaginn. Til þessa befur Zambía fen'gið olíu og benzín 'frá oliuhreinsunarstöð í Umtali í Rhodesu. Stöðin fær bráolíu í leiðslum frá bafnarhænum Beira í Mozambique. ★ LONDON: —■ Ákvörðun Breta um olíubann á Rhodesíu var tekin af Wilson forsætisráðlxerra og Johnson forseta í sam ciningu, að þvi er góðar beimildir berma. Mjög erfitt verður að tframfylgja ákvörðuninni, í fyrsta lagi vegna þess að flytja verður olíu flugleiðis til Zambíu, íþar eð tekið Ihefur verið fyrir Oliusölu Iþangað frá Rhodesíu og í öðru lagi vegna fþess að ikoma verður á algeru olíubanni, en lítil olíufélög kunna að geta ibrotið jþað. Bráðnauðsynlegt er, að tekið verði fyrir alla olíu- tflutninga um portúgölsku nýlenduna Mozambique. ★ KAIRO: —■ Súdan isleit í gær stjórnmálasambandi við Bretland í samræmi við samþykkt Einingarsamtaka Afríku vegna etefnu Breta í Rhodesíumálinu. Átta Afríkuríki hafa har með elitið sambandilnu við Breta. ★ BEIII.ÍN: —• Vestux'-Beriínarbúar fá nú að beimsækja ætt ingjia í Austur-Berlín næstu 16 daga, en óvíst er um heimsókn ir í. framtíðinni. i ★ SAIGON: — Ættbálkur á 'hálendinu í Suður-Vietnam ^erði uppi'eisn í fyrrinótt gegn yfirvöldunum í Saigon, sam “fevæmt áreiðanlegum beimildum. Húsameistarinn og veitinggmaöunnn Hér sjást tveir ungir íslending- ar, sem hvað mesta ábyrgð bera á hinu nýja veitingahúsi við Lower Regent Street í London, þar sem nafni íslands verður haldið uppi, íslenzkar blómarósir ganga um beina og selja dýrðlega fiskirétti, súrmat og lambakjöt í mörgum myndum, en bjóða svartadauða og Sgil sterka með. Til vinstri á mynd inni er Jón Haraldsson húsameist- ari, 35 ára gamall, en hann teikn- aði einnig íslenzku verzlunina í New York. Hann sagði Bretum að ísland væri land hinna miklu and- stæðna, og hefði hann teiknað veitingahúsið í þeim anda. Til hægri er Halldór S. Gröndal veit- ingamaður, sem veitir stofnun- inni forstöðu. Hann er 39 ára gam- all, lærður í veitingafræðum frá Cornell háskólanum i Bandaríkj* * unum og kunnur fyrir að skapa og stjórna Naust í Reykjavlk. Hall dór sagði brezkum blaðamönnum, að hann þakkaði árangur sinn i veitingastarfi þeirri reglu að kaupa ávallt bezta mat, sem fá- anlegur er og aldrei nema það bezta. Á því sviði dugi ekkert annað. * li IStéttarsamb. bænda mot mælir bráðabirgðalögum Stéttarsamband bænda hélt auka uud í Reykjavík, 14. og 15. des ■inber og voru verðlagsmál land- únaðarins þar til umræðu, en 'und þennan sóttu um 40 fulltrú • ú- öllum sýslum landsins. Sam þykkti fundurinn allniargar álykt i'flr um verðlagsmálin. er lögð á það í álykt un fundarins að bændum verði tryggður að fullu samningsréttur um kjör sín og að sett verði á- kvæði í lögin um verðlagningu bú vara, sem tryggi að samninganefnd sé jafnan fullskipuð. Þá lagði fundurinn sérstaka áherzlu á eftirfarandi: 1. Söluvei'ð búvara miðist við að tekjur bænda verði ekki lægri en launalekjur annarra vinnandi stétta. 2. Búreikningaskrifstofa ríkisins verði gerð að sérstakrj hagstofn 3. Útflutningsuppbætur verðl ekki minni hundraðshluti heildar vei'ðmætis landbúnaðarframleiðsl unnar en nú er. 4. Verðjöfnunarákvæðum verði breytt á ýmsa lund. Fundurinn samþykkti svo að lok um harðorð mótmæli gegn bráða birgðalögunum frá í haust, og fjór ir menn voru kosnir í nefnd til að vera stjórn Stéttarsambandsins til ráðuneytis varðandi breytingar á framleiðsluráðslögunum. rö mótmæli gegn kjaradómi ALÞÝÐUBLAÐINU hafa borizt harðorð mótmæli gegn úrskurði Kjaradóms frá Bandalagi Starfs- ríkis og bæja, frá Félagi háskólamenntaðra kennara, frá Fé lagi B.A. prófs manna, frá Félagl ísleiizkra símamanna og frá Pósl mannafélagi íslands. Stjórn BSRB leggur í mótmæl Framhald á 15. síðu Sl. þriðjudagskv. kveiktu einhverjir óknyttamenn í brenm sem börn voru búin að safna til fnn við Grensásveg. A hæfi sem þetta kemur alloft fyrir og er mjölg foi'dæmai legt, Iþví að foörnin leggja á sig miMa vinnu við að safn að sér hrennuefni bg blaða því upp. Myndln er tekin er foörni voru að reyna að bjai'ga því sem fojargað varð úr hinum ótímafoær eldslogum. Mynd: JV. £ 19. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.