Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 15
Nytsamasta jólagjðfin er Luxo Iampinn I l % í W : Tveggja ára ábyrgð. Varist eftirlikingar,, Munið Luxo 1001 Mótmæli Framhald af 2. síðu um sínum áherzlu á, að opinber ir starfsmenn fái samningsrétt og verkfallsrétt til jafns við aðra launþega, og skorar á Alþingi að samþykkja frumvarp til laga um að fella úr gildi bann við verkföll um opinberra starfsmanna. Þá hef ur BSRB ennfremur falið sér- stakri nefnd að semja nú þegar frumvarþ til laga um fullan samn ingsrétt handa opinberum starfs mönnum. . Meðlimir Félags háskólamennt aðra kennara krefjast þess, að Bandalag háskólamanna fái full an samningsrétt og mótmælir úr skurði Kjaradóms og telur að með henni sé verið að grafa undan nýskipan náms í B.A. deild há- skólans þar sem auknar kröfur eru nú gerðar. Félag B. A. prófs manna segir að Kjaradómur Ihafi torugðizt á- byrgðarmiklu hlutverki sínu og með kjaradómi hafi spór verið ctigið aftur á bak og sáralítið til lit tekið til menntunar og rétt inda. Póstmannafélag ísands mótmæl ir úrskurði Kjaradóms eindregið og átelur harðlega, að póstmenn skuli nú sitja kyrrir í launaflokk um, þegar aðrir starf smenn, sem um langan aldur hafa verið þeim jafnfætis í launaflokkum eru hækk aðir um flokk eða tvo. í frétt frá Félagi íslenzkra síma manna segir, að úrskurður Kjara dóms hafi orðið því valdandi, að fjölmargir starfsmenn Land=-sím ans hafi sagt upp störfum, oe horfi til algerrar auðnar í sum um starfsg,,einum. Þá segir að með Kjaradómi aukist enn vanmat á starfsmönnum Landssímans og er algeru vantrausti lýst á niður stöður dómsins. Getmferðir Framhald af 1. síðu. Borman svaraði: „Við erum til búnir" og Lovell samsinnti, Bor man sagði, að eldfiaugarnar, sem hafa orðið fyrir hnjaski í geim ferðinni, væru nú i lagi og að allt væri tilbúið til lendingar. Fjöldi skipa var á svæðinu suð vestur af Bermunda þegar geim farið lenti og Wasp tók þegar stefnu til geimfarsins, en geimfar arnir óskuðu eftir að verða flutt ir í þyrlum um borð í flugvélaskip ið. Geimfarið lenti nákvæmlega á tilsettum stað og tíma og engir erfiðleikar gerðu vart við sig í lendingunni. .Geimfararnir voru bro~andi og vel fyrirkallaðir þeg ar þeir voru teknir um borð í þyrl u-nar og ánægðir með afrek sitt. Rauður dregill var lagður á þilfar Wasp þeim til heiðurs. Geimfararnir vöknuðu snemma í morgun tii þess að undirbúa lendinguna eftir lengstu geimferð sögunnar. Ferð Gemini 7 hefur slegið öll fyrri met í sögu geim ferða og alls dvöldust þeir Bor man og Lovell 306 klukkutíma og 35 mínútur í geimnum. í geim rannsóknarstöðinni í Houston er sagt að geimferðin muni hafa mjög mikla þýðingu fyrir frekari rann söknir á geimnum, ekki sízt með tilliti til hins velheppnaða stefnu móts Gemini 6 og Gemini 7 í fyrra dag. Lesíð AIMHablaðiS SgfreilSaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hí. Síðumúla 15B. Simi 3574«. JÓLABÆKUR BÓKFELLSÚTGÁFUNNAR VÉSNABÓK KÁINS — TORGIÐ9 ný ástarsaga eftir Kristmann GuSmundssen — Fereabók Olavíusar í þý^Iii^u Steindórs Steindórssonar — Fylgjur og fyrlrboöar eftir Sigur» Haralz — Merkir íslendingar — Gömul ReykjaVík- urbréf gefin út af dr. Fínni Sigmundssyni. ¦¦¦- '>MÍ :¦<:':-:>':v:¦'¦:->:::¦:'¦' '¦¦->¦'' ':':':';.::;'* :¦¦¦¦-</.\:S ¦'• l í"^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. des. 1965 ]$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.