Alþýðublaðið - 19.12.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Side 15
Mótmæli Framhald af 2. síðu um sínum áherzlu á, að opinber ir starfsmenn fái samningsrétt og verkfallsrétt til jafns við aðra launþega, og skorar á Alþingi að samþykkja frumvarp til laga um að fella úr gildi bann við verkföll um opinberra starfsmanna. Þá hef ur BSRB ennfremur falið sér- stakri nefnd að semja nú þegar frumvarp til laga um fullan samn ingsrétt handa opinberum starfs mönnum. Meðlimir Félags háskólamennt aðra kennara krefjast þess, að Bandalag háskólamanna fái full I Nytsamasta jólagjofin er Luxo lampinn Tveggja ára ábjrrgð. Varist eftirlíkingar Munið Luxo 1001 Þrívlddakikirinn „VIEWMASTER" (Steroscope) hefúr farið sigurför um víða veröld og nöð miklum vinsældum hjó börnum jafnt sem fullorðnum. Myndirnar í „View-Master“ eru í eðlilegum litum og í þeim verða fjarleegðir auðveldlega greindar. Jöfnan er fyrirliggjandi hjá oss fjölbreytt úrval mynda frö flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýramynda fyrir börn. „View-Master-kikir kr. 135.00. — 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 83.00. an samningsrétt og mótmælir úr skurði Kjaradóms og telur að með hennf sé verið að grafa undan nýskipan náms í B.A. deild há- skólans þar sem auknar kröfur eru nú gerðar. Félag B. A. prófs manna segir að Kjaradómur !hafi brugðizt á- byrgðarmiklu hlutverki sínu og með kjaradómi hafi spór verið stigið aftur á bak og sáralítið til lit tekið til menntunar og rétt inda. Póstmannaféíag ísands mótmæl ir úrskurði Kjaradóms eindregið og átelur harðlega, að póstmenn skuli nú sitja kyrrir í launaflokk um, þegar aðrir starfsmenn, sem um langan aldur hafa verlð þeim jafnfætis í launaflokkum eru hækk aðir um flokk eða tvo. í frétt frá Félagi íslenzkra síma manna segir, að úrskurður Kjara dóms hafi orðið því valdandi, að fjölmargir starfsmenn Land'sím ans hafi sagt upp störfum. og horfi til algerrar auðnar í sum um starfsg”einum. Þá segir að með farjð lenti og Wasp tók þegar Kjaradómi aukist enn vanmat á starfsmönnum Landssímans og er algeru vantrausti lýst á niður HANS PETERSENi Bankastræti 4 - Sími 20313 stöður dómsins. Geimferðir Framhald af 1. síðu. Borman svaraði: „Við erum til búnir“ og Lovell samsinnti, Bor nian sagði, að eldfiaugarnar, sem hafa orðið fyrir hnjaski í geim ferðinni, væru nú í lagi og að allt væri tilbúið til lendingar. Fjöldi skipa var á svæðinu suð vestur af Bermunda þegar geim stefnu til geimfarsins, en geimfar arnir óskuðu eftir að verða flutt ir í þyrlum um borð í flugvélaskip ið. Geimfarið lenti nákvæmlega á tilsettum stað og tíma og engir erfiðleikar gerðu vart við sig í lendingunni. Geimfararnir voru bro andi og vel fyrirkallaðir þeg ar þeir voru teknir um borð í þyrl u-nar og ánægðir með afrek sitt. Rauður dregill var lagður á þilfar Wasp þeim til heiðurs. Geimfararnir vöknuðu snemma í morgun tii þess að undirbúa lendinguna eftir lengstu geimferð sögunnar. Ferð Gemini 7 hefur slegið öll fyrri met í sögu geim ferða og alls dvöldust þeir Bor man og Lovell 306 klukkutíma og 35 mínútur í geimnum. í geim rannsóknarstöðinni í Houston er sagt að geimferðin muni hafa mjög mikla þýðingu fyrir frekari rann sóknir á geimnum, ekki sízt með tilliti til hins velheppnaða stefnu móts Gemini 6 og Gemini 7 í fyrra dag. Lesið ÁSþýðublaðið SifregHaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síðumúla 15B. Siml 3574». JÓLABÆKUR BÓKFELLSÚTGÁFUNNAR VÍSNABÓK KÁINS — TOHðlÐ, ný ástarsaga eftir Kristmann Gudmundsson — FerHabék Olavíusar í þýisigu Steindórs Steindórssonar — Fylgjur og fyrirboðar eftir Siguró Haralz — Merkir Íslendingar — Gömul Beykjavík- urbréf gefin út af dr. Fíiiti Sigmundssyni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. des. 1965

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.