Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 22. desember 1965 - 45. árg. - 291. tbl. - VERÐ 5 KR. Eining Bteta rofin í RhodesíumáHnu London, 21. 12. (IÍTBAFP.) Leiðtogi brezka íhaldsfiokksins lýsti því yfir í dag, að fiokkur hans gæti ekki Iengru,- stutt stefnu stjórnarinnar í Rhodesíumálinu og bað um að Neðri máistofan sam bykkti ályktun, bar sem lagzt væri gegn hvers konar valdbeitingu greg-n stjórn Smiths eða hafnbanni á Mozambique til að koma í. veg fyrir olíuflutninga til Rhodesiu. Heath lagði til, að nefnd þing manna yrði send til Salisbury til að hefja viðræður við Smith for sætisráðherra og gagmrýndi með- ferð stjórnaTinnar á Rhodesíumál inu. Seinna í umræðum málstofunn ar um Rhodesíumálið Iagði hann áherzu á að Iiann. muutii *kki Opið til miðnættis Á morgun Þorláks- messu, verður skrif- stofa HAB að Hverfis- götu 4 opin til klukk- an 12 á miðnætti. Sím inn er 22710. Það er einmitt ámorgun,sem dregið er ura þrjá bíla tvo Volkswagen og eina Landroverbifreið. Látið ekki HAB úr hendi sleppa. I greiða atkvæði gegn olíubanni stjórnarinnar á Rliodesíu. Wilson forsætisráðherra lagði á herzlu á í svari við ræðu Heaths, að stefna stjórnarinnar væri alls ekki sú að grípa til hernaðaríhlut unar í Rhodesíu. Hann gaf í skyn að möguleiki gæti verið á því að hefja nýjar viðræður við Smith stjórnina fyrir milligöngu hins op inbera fulltrúa Bretlands í Salis bury, Sir Humprey Gibbs lands- stjóra. Hinar efnahagslegu refsiaðgerð ir, sem gripið hefur verið til gegn Rhodesíu af 29 löndum, munu leiða til þess að allt að helmingur út flutningstekna nýlendunnar hverf ur. að því er sagt var af brezkri hálfu í dag. Áður en refsiaðgerð irnar hófust voru útflutning-tekj ur Rhodesíu taldar nema nm 130 miljónum punda (um 15,6 millj arðar ísl. kr.) og aðgerðir þær, sem g'ipið hefur verið til til þessa, munu rýra þessar tekjur um 51 millión punda (rúml. 6 milljarða ísl. króna.) Tilkynnt var í dag, aðZamb- ía mundi fara þe=s á leit'við'SÞ að samtökin sendu hersveitir tit- Rhodesíu. UtanríkisráðheTa Zam bíu, Simon Kapepwe, skvrði frá þessu þegar hann og aðrir zamb iskir ráðherrar höfðu rætt við Wilson forsætisráðherra í eina klukkustund. Hann sagði, að Wil son hefðj ekki fallizt á að he>-liðí yi-ðf beitt til þess að vernda Kar iba-orkuverið, sem sér Zambíu fyr ir rafmagni og er Rhodesíumegin 'andamæranna. 25% hafa sjónvarp VILLA slæddist inn í frásögh blaðsins af afmæli Ríkisútvarpsins á forsíðu í gær. Þar segir, að tæp- lega helmingur allra, íslenzkra heimila hafi nú sjónvarp. Þetta átti að vera FJÓRÐUNGUR allra heim- ila, en það er h'elmingur heimila á Reykjavíkursvæðinu, sem Keflavíkurstöðin nær til; Telja kunnugir, að nú séu um 10 þús. sjónvarpstæki í notkun hjá íslendingum. Valur er kominn i 2, umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Liðið sigraði Skogn frá Þrándheimi í báðum leikjunum, sem fram fór um helgina. Á myndinni sjást þrjár Valsstúlkur og ánægjusvipurinn leynir sér ekkl. \ -ö<X><><>0<><><>0<><><><><^^ K>0<><><>0<><><><><><><><><><>^^ Ný langbylgjustc • i • fyrir Austurland Stöbin var fekm í notkun í gærkveldi í gærkveldi var opnpó' ný endur varpsstöð Ríkisútvat'iJsins á Eið um. Á með því að v£ra leyst úr margra ára vanda hlustenda á Aust urlandi, en þar hafajjverið slæm hlustunarskilyrði, seni mestmegm is stafa af trufiunum erlendra stiiðva. Hin nýja lángbylgjustöð á að verða til þess, að kvöldviðtaka verði ágæt á svæðihu milli Stöðv arf jarðar og Vopnaf jarðar, góð frá Djúpavogj til Þistilfjarðar og all góð frá Álftafirði til Raufarhafn ar. A daginn mundi langdrægi stöðvarinnar vera frá vestanverð um Hornafirði til Kópaskers. Einn ig mun hinn nýi sendir mjög bæta útvarpsviðtöku fiskiflotans út af Austfjörðum, svo að hún verði á- gæt út i 40 sjómílna fjarlægð frá ströndinni og góð eða sæmileg í allt að 130 sjómílna fjarlægð. Nýja langbylgjustöðin er 20 kíló vatta stöð frá Marconi og sendir út á sömu tíðni og Vatnsendastöð Halda jólin hátíðleg á Grænlandi EIN af flugáhöfnum Flugfélags íslands mun dveljast á Crænlandi yfir jólin, og er það sú sem er með 'Siraumfaxa l ískönnunarfluginu. 'Straumfaxi kom til Rcykjavíkur '14. desember sl. með 47 farþega sem héldu áfram til Kaupmanna- í hafnar daginn eftir. Straumfaxi fór hins vegar aftur til Grænlands hinn 17. og kemur ekki til íslands aftur fyrr en þriðja janúar 1966. Áhöfn flugvélarinnar skipa: Þorsteinn Jónsson, flugstjóri, Gunnar Berg Björnsson, flugmað- ur, Karl Karlsson, siglingafræð- ingur og loftskeytamaður, Sigurð- ur Guðmundsson, flugstjóri og Stefán Jónsson, flugvirki. Þá verð- Ur Aðálbjörn Kristbjarnarson, flug stjóri einnig á Grænlandi en FÍ hefur um allangt skeið séð Grön landsfly A/S fyrir flugstjóra á Skymastérvél félagsins sem stað- sett er í Syðra-Straumfirði og gegnir Aðalbjörn því starfi. Hann verður svo leystur af fljótlega eft- ir hátiðarnar, af Bjarna Jenssyni flugstjóra. in yið Reykjavík, eða. 209 kílóriðl um á sekúndu eða 14J5 metruriiá Reist hefur verið á Eiðum nýtfi 75 m. hátt mastur og aukið noklK uð við stöðvarhúsið og gerðar fleirl breytingar og umbætur. Að undirbúningi og uppsetlt" ingu stöðvarinnar hefur unniS Radiotæknideild Landssímans^ undir stjórn Sigurðar Þorkelssoií ar, en Landsíminn annast reksti ur endurvarpstöðvanna úti UIŒ land á vegum Ríkisútvarpsins. Uppi setningunni var lokið á 38 dögurra sem er skammur tími til slíks yerks, en útvarpið lagði áherzlu á það, að stöðin yrði tilbúin svo fljótt að jóladagskráin gæti bor izt austur um hina nýju stöð. Yfirumsjón með verkinu hafa þeir haft á hendi SæmundUr Ósk arriejnb deildatrverkAræðingur- iog' Sturla Eiríksson yfirumsiónarniatJ' ur og stöðvarstjórinn á Eiðum, Jöt íus Bjarnason, og einnig hefu* Framh. á 15 ifðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.