Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 8
2
VI SIR
Miðvikudaginn 14. janúar 1959
Dæluskipið “
Frh. af 1. síðu.
ui's eða öðrum ástæðum koma
ekki á kostnað Sementsverk-
verksmiðjunnar, því dælingin er
tekin í ákvæðisvinnu.
Samið hefur verið um að dælt
yrði að þeséu sinni a. m. k. 125
þúsund rúmlestum af sandi, en
það nægir til eins árs frarn-
leiðslu miðað við afköst Sements
verksmiðjunnar, eins og þau
hafa r.eynzt. Gert er ráð fyrir að
það taki 2—3 mánuði að dæia
þessu magni, en fer að sjálí-
sögðu eftir veðri.
Búið er að merkja 1 ferldló-
metra svæði í Faxaflóa rneð bauj
um, þar sem íyrirhugað er að
dæla, og er það nákvæmlega á
sama stað og Samsu dældi árið
1953. Þá dældi skipið upp 134
þúsund rúmlestum af skelja-
sandi.
Að lokum gat dr. Vestdai þess,
að heildarsala sements frá Sem-
ensverksmiðjunni hefði numið
.29810 lestum á árinu sem leið.
SKiPAÚlF&eRÐ
RIKISINI
M.s. Hekla
austur um land í hring-
ferð hinn 19. þ.m. Tekið á
móti flutningi tii Fáskrúðs-
íjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur í
dag og árdegis á morgun.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
M.s. HerBubresð
austur um land til Vopna,-
fjarðar 20. þ.m. Tekið á
móti flutningi ti.l Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar og Vopna-
fjarðar á morgun. Far-
seðlar seidir á mánudag.
m.s.
vestur urn land til Akur-
eyrar hinn 19. þ.m. Tekið
á rnóti flutningi til Tálkna-
fjarðar, áætlúnarliafna við
Húnaflóa og Skagafjörð,
svo og Ólafsfjarðar í dag'.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
wmmmmmmmmm
Nærfátnaður
karlmanna
og drengja
fyriríiggjandi
L. H. MÖLLER
allar stsrrðir — brúnir ö
kraftpappír. — ódýrari ei
erlendir pokar
Papaíí'spokagerðm
Sími 12870
NÝSTANDSETTUR Wiliys
jeppi til sýnis og söiu á
bílastæðinu Hverfisgötu 32 í
dag'. Seljandi við frá 4—7.
(304
|ggge~ CHEVROLET ’50 til
sölu, — Bílaskipti koma
til greina. — Uppí. í síma
32101 eftir ki.4 í dag. -'•jgjjgg
HREINAIÍ lérefts-
tuskur kaupir Félagsprént-
smiojan (gegnt Ganila Bíó).
LÉTTUR óg meðfærilegur
bátur fyrir 3—4 menn með
eða án vélar óskast. Sími
3-3343.(306
FALLEGUR, vel með far-
inn danskur stofuskápur til
sölu. Uppl. í síma 32558. —
(307
ESTATE eldavél. Til sölu
er nýleg amerísk Estate
eldavél. Uppl. Reynimel 24
(uppi) eða í síma 12357. —
_______________________(208
TIL SÖLU vegna bfott-
flutnings danskur svefnsófi,
útvarp, eldhúsborð, stólar,
ný Siemens 2ja hellna elda-
vél með ofni o. fl. — Einnig
sem ný kjólföt á meðal-
mann. Uppl. á Hallveigar-
stíg 10 III. hæð (nýja hús-
ið) kl. 5—6 j dag. (326
KARLMANNSEEIÐHJÓL
til sölu. Upp.1. í síma 34943.
(344
NÝ prjónavél ,,Knittas“
til sölu. Sími 150J4. (342
VIL KAUPA tvenna
skauta á 8 og 9 ára. Sími
16207. — (343
Samkoimir
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
| 8.30. Þórir Guðbergsson tal-
ar. — Allir velkomnir. (000
Tvær konur geta feng'ið
ckaýpis góða kjailaraíbúð
gegn því að Iíta eftir göml-
um mamii og hirða heimili
hans. Frekari "reiðsla get-
rv kcmið til greina.
Umsóknir, sem greini aldur
og fyrri störf, éskast lagð-
ar í pcst merktar: Póst-
hólf 751, Reykjavík.
Laugavegi 10. Sími 13367
kvenna, karla,
unglinga og barna.
VERZL
SMÍÐUM handrið á stiga
og svalir. Önnumst upp-
setningu. Vönduð vinna
unnin af fagmönnum. Fljót
afgreiðsla. Leitið nánari
upplýsinga. Sími 35555. Vél- •
smiðjan Járn h.f., Súðavogi
26. — (204
STÚLKA, rösk og ábyggi-
leg, óskast til afgreiðslu-
starfa. Verzlunin Brekka,
Ásvallagötu 1. Sími 11678.
(233
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kexverk-
smiðjan Esja h.f., Þverholti
(288
STÚLKUR óskast að Árn-
arholti strax. Uppl. á Ráðn-
ingarskrifstofu Reykjavík-
urbæjar. (242
HAFNARFJÖEÐUR: —
Kona óskast einu sinni í
viku til aðstoðar við írágang
þvotts. Uppl. í síma 5-04-11.
(320
Ril- o(j rciknivciaviiUjerðir
Sœkjum
Sendum
3ÓKHALDSVÉLAR
Vesturgötu 12 a — Reýkjavik
GÓD stúlka óskast í létta
vist, má vera útlend. Uppl.
í síma 12775. (309
UNGLINGSPILTUR ósk-
ast í Skíðaskálann í Hvera-
dölum. Uppl. í sima 36066.
(334
\
KONA óskast til sauma í
heimahúsi. — Uppl. í síma
10591, ki, 7—10, (339
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa. Borðstofan.
Sími 16234. (281
KVENARMBANDSÚR
tapaðist s.l. mánúdagskvöld
í Austurbæjarbíói. Finn-
andi hringi vinsamlegast í
síma 17124. Fundarlaun. —
(312
KVENGLEIÍ AÚG U (tví-
skipt) töpuðust á laugar-
dag. Vinsamlegast skilist í
Hatta- og skerma-búðina,
Bankastræti 14. Sími 14540.
(337
ATHS. — Sá sem fann
tösku er tapaðist á leiðinni
frá Reykjavík til Hvalfjarð-
ar vinsaml. tilkynni í síma
22135. — (249
Sunddeild Ármanns!
Aðalíundur Sunddeildar
Ármanns verður haldinn að
Grundarsííg 2, sunnudag'-
inn 18. jan. og hefst kl. 3. —
Félagar, fjölmennið.
Stjórnin.
HUSRAÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakliús-
ið). — Simi 10-0-58. (901
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—G lierbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Kalk-
ofnsvcg. Sími 15812. (592
BÍLAGEYMSLA til leigu.
Uppl. í síma 1-3492 og
34492, (255
2ja HERBERGJA íbúð
óskast fyrir 2 stúlkur. Uppl.
í síma 1-4154 eftir 7 í kvöld
og næstu kvöld. (317
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. (608
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fataverzl-
unin Laugavegi 33, bakhús-
ið. Simi 10059. (126
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —■
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. (441
FORSTOFUHERBERGI
til leigu. — Uppl. í sírna
3-2006.(300
HERBERGI til leigu við
miðbæinn; gæti verið fyrir
tvo. Uppl. í síma 24739. (319
GOTT lierbergi til leigu í
vesturbænum. Uppl. í síma
19692 eftir kl, C,[321
I-IERBERGI til leigu á
Laugaveg 69. Sími 1-4603.
_________________(301
HERBERGI til leigu með
húsgögnum í 1 mán. eða
lengur. Uppl. í síma 1-3833.
(302
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðj -
an, Bergþórugötu 11. Sími
18830._______________(528
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926.
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. ,(78L
UNGUR maður, utan af
landi, óskar eftir litlu for-
stofuherbergi á Njálsgöt-
unni eða í nágrenni. Uppl. í
síma 18036 milii 7—8. (303
BÍLSKÚR til leigu á Mel-
unum. Uppl. í síma 14128.
_____________________ (313
l
ÓSKA eftir herbsrgi inn-
an Hringbrautar. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir föstu-
dag, merkt: „Einhleyþur —
266“. (318
ÓSKA eftir herbergi. —
Uopl. í síma 24854. (32S
IBÚÐ, 2 herbergi og eld-
hús óskast til leigu 1. maí
fyrir 3 mæðgur sem vinna
úti. Tilboðum sé skilað fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„Reglusamar —268.“ (330
EINHLEYPUR rnaður ósk-
ar eftir góðu herbergi, helzt
fæði á sama stað, heizt i
Kleppsholti eða nágrenni
þess. — Uppl. í síma 19557.
(332
IIERBERGI til leigu. —
Uppl. eftir kl. 3 í síma 12043
______________________(335
LIT'IÐ herbergi óskast í
austurbænum. Uppl. í símr
10171 milli 5—7 í dag', (33f
TVÖ HERBERGI, helz'
samliggjandi, eða stór stofa
óskast til leigu. Tilb. sendis'1
Vísi fyrir sunnudag, merkt:
.,100.“ — (33F
LÍTIÐ herbergi með hús-
STÍGIN saumavél til sölu.
Verð 800.00. Uppl. Hjarðar-
haga 33. Sími 1-5463.
1 STOFA og eldunarpláss
til leigu í Sogamýri. Uppl.
í síma 34432. (323
SKELLíNAÐRA óskast,
helzt KK. — Uppl. í síma
19062. (324
TROMMUSETT óskast. —
Uppl. í síma 19062. (325
NYR, tvíhnepptur smók-
ing, meðalstærð, til sðlu.
Tækifærisverð. H. 'Ander-
sén & Sön, Aðalstræti 1C.’
(219
BAÉNAKOJUR óskast til
kaups. Uppl. í síniá 3-3005.
_____________________ (314
RAFMAGNSELDAVÉL,
General Elétric, til sölu. —•
Uopl. í píma 11054. (315
TOILETTE kommoða. —
BalIkjóII. Til sölu amerísk
toilette kommóða' — einnig
amerískur ballkjóll. LTppI. í
síma 10874. (316
KAUPUM flöskur og gliis.
Laugavegs apótek. (310
LÍTIÐ notaðir hockey-
skaútar, ásamt skóni nr. 39,
tíl sölu. Simi 34280. (327
TIL SÖLU er gott sani-
andregið barnarúm með
madressu. Uppl. á Nesvegi
7, II. hæð t. h. Sími 18857.
(328
gögnum (sérinngangur) til
leigu fjn-ir stúlku. Kjartans-
götu 1 eftir kl. 7 í kvöld.
(265
TIL SÖLU gcð þvottavél.
Húsgagnasalan, Klappar-
stíg 17. Sími 19557. (331
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
KVENSKAUTAR, á' skóm
nr. 36—38, óskast til kaups.
Sími 14414,(333
MJÖG vel með farin
saumavél til sölu, — Sími
12138. — (340