Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 2
2 i v I JS I U Miðvikudaginn 4. febrúar 1959 Sœjarýréttii' Cftvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barn: anna: „í landinu, þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wep-ching; X. Pétur Sum- arliðason kennari). — 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Lestur fornrita: Mágus-sag'a jaxis; XI. (Andrés Björnsson. — 20.25 Einleikur á orgel: Þýzki organleikaiinn Wil- helm Stollenwerk leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. — 21.15 íslenzkt mál. (Ásgeir Blöndal Magn- ússon kand. mag.). — 21.30 „Milljón mílur heim“; geiin- fei'ðasaga, III. þáttur, — 22.00 Fréttir og v-eðurfregn- ir. — 22.10 Passíusálmur (8). — 22.20 Viðtal vikunn- ar. (Sigurður Benediktsson). — 22.40 í léttum tón (pl.). —- Dagski'áiiok kl. 23.10. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjall- foss fór frá Antwei’pen 2. febr. til Hull og Rvk. Goða- foss fór frá Patreksfix:ði í gær til Stykkishólms, Kefla- víkur og Hafnarfjarðar. Gullfoss kom til Rvk. 2. febr. fi'á K.höfn, Leith og Thorshávn. Lagai'foss fór frá Rvk. 28. jan. til Vent- 1 spils. Reykjafoss fór frá I Rvk. í morgun til Hafnar- ; fjaðar, Akraness og Kefla- í víkur og þaðan vestur og ] noi'ður um land til Ham- ] boi'gar. Selfoss fór frá ) Vestm.eyjum í gæi'kvöldi til 5 New Yox'k. Tröllafoss fór í frá Siglufirði L febr. til ) Hamborgar. Tungufoss kom ] til Gdansk 2. febr.; fer það- an til Gdynia og Rvk. Æ.xipadeild S.Í.S. Hvassaféll lestar kol í Ge- ’ dýnia til íslands. Ai'nax'fell í fer í dag frá San Felíu til ] Palamos og Bai'celona; fer ] þaðan 6. þ. m. áleiðis til ís- lands. Jökulfell fer frá ] Gautaborg í kvöld tilMalmö, ] Ventspils og' Rostock; fer ’ þaðan 9. þ. m. áleiðis til ís- KROSSGÁTA NR. 3705. lands. Dísarfell kemur vænt anlega til Hoinafjarðar 5. þ. m. frá Stettín. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Houston; fer væntanlega 12. þ. m. frá Gulfport áleiðis til íslands. Arnarfell kemur væntan- lega til Palermo á morgun. Herðubrcið Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjöi'ð- um á leið til Bakkafjarðai'. - Skjaldbreið fer fi'á Rvk. í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill fór frá Rvk. í gær til Breiðafjarðar og Vestfjai'ða. Tímarit iðnaðarmanna. Fyrsta tbl. þessa, 32., ái'g. hefst á minningarorðum eftir S. J. um frú Jóhönnu S. Pétursdóttur,, konu Helga H. Eiríkssonar, fyrrv. skóla- stjóra, en síðan er greinin Bakaraiðn og bakaranemar, eftir Gísla Ólafsson bakara- meistara. Ákvæðisvinnu- taxtar í byggingaiðnaði eftir Ólaf Pálsson mælingafull- trúa. Slys af völdum raf- magns í nýbyggingum. Iðn- aðarmannafélagið í Hafnar- firði 30 ára. Iðni'áð Reykja- víkur 31) ára o. fl. Útlits- breyting hefir verið gerð á ritinu og gei'ði hana Guð- mundur Guðjónsson, starfs- maður Vitamálaskrifstof- unnar, Listamannaklúbburinn er opinn í baðstofu Nausts- ins í' kvöld. Umræðuefni: Undii’búningur að grímu- dansleik listamanna. Félagsblað V. R. 7. og 8. tbl. 1958 hafa boiizt Vísi. Af efni þeiiTa má nefna: V. R. semur við S.Í.S. Lífeyrissjóður V. R., þýðingannikið spor fyrir launþega í verzlunai’stétt (Guðm. H. Garðai’sson). Breyttir afgreiðsluhættir (eftir sama). Samningur um launkjör verzlunarfólks í Reykjavík (birtur í heilu lagi). Þá eru mininngar- greinar um þessa verzlun- armenn og félaga V. R., sem létust síðaiú hluta ái's 1958: Ei'lend Ó. Pétui'sson, Einar Björnsson og Októ Þor- grímsson. Ráðuneytisstjóri í stað ráðherra. Fundur menntamálai'áðhex'ra Noi'ðurlanda vei'ður haldinn í Oslo dagana 2.—4. febrúar n. k., en slíkir fundir hafa að undanförnu verið haldnir ann- að hvert ár. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- ■málaráðherra, getur ekki kom- ið því við að sælcja fundinn og mun því Birgir Thoi'lacius, ráðuneytisstjóri, sitja . hann fyrir íslands hönd. ^ í Sierra Leonc liafa verið samþykkt á þingi tvö fnim- vörp og afgreidd sem lög og miða bæði áð því að uppræta dcmantaþjófuað og demantasmygl. Pappirspokar ■llar stærðir— brúnir úi kraftpappír. — Ódýrarl et erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. é/limiúlat aftnemihgJ -ICt- vv«. VÖrumerki, 9 félag, 10 fótar- fcluta/H feiti, 12 skst. lista- íuanns, 13 hljóð, 14 kall, 15 tevallar. Lóðrétt: 1 nafn, 2 handa börn Lm,. 3 togaði, 4 félag, 6 í hálsi, 'fi hund, 9 varðandi elli, 11 lík- tnnshluta, 13 titill, 14 flein. iúausn á krossgátu nr. 3704: Lái'étt: 1 mistur, 5 lóm, 7 Jjiiók, 9 ua, 10 tár, 11 urg, 12 trf, 13 osta, 14 árs, 15 nestið. Lóðrétt: 1 möstrin, 2 slór, 3 ftók, 4 um, 6 ragar, 8 kaf, 9 urt, ftíi ussi, 13 ort, 14 ás. Þriðjudag'ur. 34. dagur ársins. Ardegisfkeði kl. 1.15. LögregluvarSstofan hefur síma 11166. Næturvörður Vésturbæjar apóteki, sími 22290. Slökkvistöðin hefur síma 11100. S’ysavarðstofa Reybjavíkiir í Heilsuverndarstöðinn: er opin allan sólarhringinn. Lækniaverður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað ld. 18 til kl. S. — Sím! 15030. kl. 1—4 e. K Ljósathnl bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæml Reykjavikur verður kl. 16,25—8,55. Listasa'f n Einars Jónssonar Lokað um óákveðin tima. ÞjóðminJasafnlO er opið á þriðjuci.. fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e h. og á sunnud. Tæknibókasafn IJblSS. 1 IÖnskólanum er opin frá kl. 1—S e. h. alla virka dasa nema LandsbókasafniO er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard.. bá frá kl. 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavflmr sími 12308 Aðalsnfnið. Þingholts- stræti 29A Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard kl. 14—19. Sunnud kl 1?—19. Lestr- arsalur f fullnrána: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga. laugard. kl. 10—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn. Alla virka daga nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema taugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- mndi 26. Útlánsd. f. börn og full- irðna: Mánud., miðvid. og föstud kl. 17—19, Barnalesstoíur eru starfræktar í Austurbæjarskóla Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið bæjarskóla. Sölugengl. 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,93 100 Dönsk króna 236,30 100 Norsk króna 228.50 100 Sænsk króna 315,50 100 Finnskt mark 5,10 1.000 Franskur frankl 33,06 100 Belgiskur franki 32,90 100 Svissneskur frankl 376,00 100 Gyllinl 432.40 100 Tékknesk króna 226,67 100 Vestur-þýzkt mark 391,30 ,1,000 Líra 26,02 Skráð löggengi: Bar.daríkjadoll- ar = 16.2S57 krónur Gullverð ísl. kr.: 100 gulikrónur = 738,95 pappírskrónur. 1 króna = 0,0545676 gr. af skíru gulli. BVKcrðasafnsdeiId Sklalasafns Beykjavikur. Skúlatúni 2. er opin alla daga nema mánudaga, kl 14—17 (Ar- bælarsafnið er lok0?' ' vot<ir < Bibliulestur: Matt. 12,38—45. Hversvegna annað tákn? A hverju ári er efnt til plægingamóts fyrir allar þjóðir, sem vilja senda þátttakendur, og verður- næsta mót af þessu tagi haldið í írlandi. Meðal þátttakenda verða George Lininger, 21 árs, og Charles Stamp, 23 ára, sem urðu Bandaríkjameistarar á s.l. ári. Heimskeppni í plægingum fer fram á N.-írlandi. Þátttakendur verða frá 16 löndum. Heimskeppni í plægingum hefur verið ákveðin 8.—9. október n. k. og fer fram í Antrim-sýslu á Norður-ír- landi. Siík keppni fer árlega fram. Heimsmeistari í plægingum er nú Leslie Goodwin, Bret- landi. Hann hyggst ekki verja titil sinn. Þátttakendur vcrð-a frá 5 löndum: Finnlandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Bandaríkjunum, Ástra- líu, Nýja Sjálandi, Englandi og Norður-írlandi. Fulltrúar landbúnaðarstofnana og sam- taka frá ýmsum löndum verða viðstaddir keppnina, m. a. frá Júgoslavíu, • Ungverjalandi, Indlandi og Norður-Rhodesiu. Borgarstjórinn í Belfast fagnar gestunum við komuna og veizla verður þeim til heið- Kaupi gull og silfur B 0 M S y R kvenna, karla, unglinga og barna Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heiniilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. urs, „gullplógs-veizlan" (The Golden Plow Banqet). — Að keppninni lokinni verður ferð- ast um landbúnaðarhéruð Norðui’-írlands, landbúnaðar- stofnanir heimsóttar og bænda- býli. Þátttakendur munu dvelj- ast nokkuð á heimilum bænda. Svo lítiir út fyrir, að Antrim- bændur fái talsvert plægt fyrir sig undir veturinn með þægi- legu móti, að. þessu sinni, því að hver þátttakándi má æfa sig við plægingar í þrjá daga, til þess að venjast plægingum í norður-írskum jarðvegi. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi I.H.MÖLLER ILLT (skúmgúmmí) Lreidd 1 m. og 1% m. fyrirliggjandi í ] GEYSIl H.F. Teppa- og dregladeildin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.