Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudat. rúar 1959 Önnum kafin efckja. Mike Todd, sem enn er um talaður, þótt hann sé kominn undir græna torfu, er grafinn í Chicago. | Torfan er ennþá græn eins og náttúran hefir frá henni geng- ið og enginn legsteinn kominn á gröfina. Þannig er mál með vexti, að ekkjan, Elizabeth (Táylor), ér svo önnum kafin, að hún hef- ir ekki enn mátt vera að því að sinna þeim skyldustörfum, að láta ganga frá leiðinu. Ekki er það þó dregið í efa, að hún eigi fyrir legsteini. j • Sú kann að segja NEI. Mörg stúlkan hefir farið flatt á því að geta ekki sagt nci á réttum stað og siundu. Þetta á þá ekki við um dans- mcyjuna Noelle Adam, stúlk- uná frá fiskimannaþorpinu franska, sem lék í dansleikn- um hennar Francoise Sagan. Síðan hún lék þetta margum- talaða hlutverk hefir þessi 23ja ára dansmær fengið ósköpin öll af allskonar tilboðum, þar á meðal um að leika í kvik- myndum, en alltaf hefir hún sagt nei takk. Hún sagði líka nei við fyrsta kærastann sinn, útgefanda leikaratímarits eins, Pierre Linden að nafni. Þá hryggbraut hún Sidney son Charlies Chaplins. Reyndar segir hann að þau séu trúlofuð, en hún neitar enn að svo sé. Hún segist munu neita öllum hj úskapartilboðum. Samt er nú svo komið, að hún hefir -oTð h=>tta heit og það' var Gene Kelly, sá sem minnisstæðastur rr úr mynd- inni ,,Ameríkumaður í París“, sem á sök á þvi. Hann sá hana dansa og gerði strax uppkast að samningi um að hún léki í þrem myndum — og hún sagði já takk. Þrír frægir m eina mynd. Peir eru rilhöfundur, fleiksfjórl og Eeikarl. gnsver Hin nyndaleik- kona G~'.e " ■ •v’ sem nú er 52ja ára rt’-lega boðin til að V!"i - -ihátíðina í Pctursk:r; i ’,->-rar jóhann- es páfi ' " ■ "úgður. Greer C • ' kaþólska trú árið 19'r -0 ^arfar mikið infian : ■ i Maður he inar E 111 "rtcoh ofursti var í fylgd moð "h onnÍ. Allir k' 'hkmyndahúsgestir, nefna e. t. " heír -ngstu, rauna eftir G-eo.' Ga"son þó ekki væri n inni Mrs Minive’' Þrír frægir mcnn hafa tckið höndum saman um að gera mikla kvikmynd: Það eru Graham Greene, scm leggur til efnið: sögu sína ,,Our man in Havana“, Sir Carol R-eed, sem borgar brúsann, og loks Alec Guinnness, sem leikur aðal- hlutverkið. Sagan, Our man in Havana, varð metsölubók í öllurn enskumælandi löndum og við- ar á Vestm’löndum. Hitch- cock vi-ldi kaupa kvikmymda- réttinn * að sögunni. Greene vildi fá 50 þús. . stpd. eða þrjár og hálfa milljón króna (á réttu yfirfærslugengi). Það þótti Hitchcock full mikið og gekk ekki saman með þeim. Þá ruddist Carol Reed fram á samningasviðið og samningar tókust. Það var líka Reed, sem ásamt Greene gerði hinar frægu myndir Þriðja manninr> og Sjónarvottinn. Our man in Havana er skop- mynd um „leyniþjónustuna“-, sem fæst við njósnir og gagn- njósnir eins og kunnugt er. Aðalpersónan í sögunni er lítiil maður, sem höndlar með höfuðverkjarpillur af mesta Htillæti. Hann lendir í peninga vandræðum og fær vinnu hjá brezku stjórninni og á að starfa í Havana. Hann hefir ekki hug- mynd um hvaða starf honum verður falið, og er alveg sak- laus að því að þekkja nokkuð inn í njósnir eða þ. u. 1. Hann lætur aftur á móti eins og hann viti sitt af hverju og öllu nokk- uð. Lánið eltir hann og því heimskuiegar sem hann hagar sér, því heppnari er hann, og því betur tekst honum að komast að þeim leyndarmál- Solfta Loren í nýrri mynd. Þegar Soffía Loren var síð- ast heima á Ítalíu, sagði hún meðal annars í blaðaviðtaii: „Mér finnast þær myndir bezt- ar, sem sýna lífið eins og það cr — sorg og gieði, alvöru og gam. an, hamingiu og óhamingju.“ Þannig verður líka myndin, sem hún mun næst sjást í „Hellery with the Gun“. Þessi mynd er reyndar frá „villta vestrinu“ þó að hún sé ólík því, sem við eigum að venjast af því tagi. Sagan gerist 1850 í Bandaríkjunum. — Landnema- lest er á leiðinni vestur á bóg- inn og kennir þar margra grasa. Soffía er auðvitað kvenhetjan j en Robert Mitchum er kúrek- inn. 'Nú- er Soffía líklegast að leika á Ítalíu í mynd, sem sennilégá mun heita „Hinar heitu nætur“ eða eitthvað því um líkt. Hún á að gerast á Kapn. um, sem brezka stjórnin hefir áhuga fyrir. Aspirínið kemur að góðum notum í starfi hans að snuðra upp um leyndar- málin og vegur hans vex með degi hverjum unz Englands- drottning getur ekki lengur á sér setið að heiðra þennan dygga þjón og sæmir hann virðulegu heiðursmerki og nreðnjósnari hans — fögur stúlka (við gerum ráð fyrir að hún verði fögur i myndinni) — kyssir hann fyrir allt, sem sem hann hefir gert fyrir föð- urlandið. Þessi Greene-Guinness- Reed-mynd verður áreiðanlega gulls ígildi. Barlzt um skólavist barns s Htfoílywood. Joan Fontaine komst nýlega á milli tannanna á kjaftakindun- rnn í Hollywood. Hún og fyrrverandi maður hennar, William Dozier, mættu íyrir rétti út af einkamálum varðandi dóttur þeirra, sem er níu ára — Debra heitir hún. Fyrir réttinum lenti þeirn 'harkalega saman. Þannig var mál með vexti, að Joan hafði jtekið dóttur þeirra úr einka- skóla, sem hún var í í Los An- g'eles og- flutt hana í annan skóla án þess að fá til þess leyfi föður stúlkunnar, eins og um hafði verið samið í skilnaðar- samningnum. Hinn samvizku- sami faðir mótmælti þessum ’ samningsrofum og stefndi ! konu sinni fyrir dómarann. Joan krafðist sýknu, þar sem hún sagðist hafa farið að ráð- um læknis, er taldi flutning stúlkunnar í annan skóla nauð- synlega ráðstöfun með tilliti til heilsu stúikunnar. Ekki vit- um vér, hvernig inálinu lykt- aði. filskendurnir voru lokaðir inni í snoturri íbúð. Um þaB fjallar myitdin „Lykillinn" meBal annars. Stórmyndin Lykillinn, sem Soffía Loren og William Hol- den lcika í og nýlega var frmn- sýnd í París, hefir vakið mikla athygli, Þetta er fyrsta myndm sem William Holden leikur í síðan hann lék flóttahetjuna í Brúnni yfir Kwaifljótið. Myndin er byggð á skáld- sögunni Stella eftir Jan de Hartog, en sú bók fékk góðar viðtökur, þegar hún kom út fyrir fáum árum. í myndinni leikur einnig Englendingurinn Trevor Ho- ward. \ Lykillinn, sem myndin dreg- ur nafn sitt af, kemur einnig mikið við söguna. Með honum voru tveir elskendur lokaðir inni í snoturri íbúð. En þetta gerðist á stríðsárunum og hér komu hraustir sjómenn einnig við sögu. Maðurinn í íbúðinni lánar öðrum lykilinn til vonar og vara, ef hann skyldi ekki koma aftur. Soffía hefir fengið mikið hrós fyrir leik sinn í þessari mynd og eru menn jafnvel farnir að hætta að tala um að hún geti ekki leikið. Frú Vadiwi II. í ðcvilunynd. Anette Ströyberg sagði síð- ast þegar hún kom til Kaup- mannahafnar, að hún ætlaði aldrei að leika í kvikmyndum. Henni hefir nú snúizt hugur iog verður nú farið að taka kvikmynd, sem hún á að leika í og hefjast myndatökurnar þessa dagana. Enn hefir mynd- inni aðeins verið gefið franskt nafn „Les Liaisons dange- j reuses“. Reynslumyndir hafa • verið teknar í hundraðatali af : Anette Stroyberg Vadim, þar! sem hún er í allskonar flíkum, allt frá Bikinible'ðlum til síðra samkvæmiskjóla, svo að bæði er metinn styrkleiki hennar og veikleiki. Ekki er vitað hvor þyngri verður á metunum. Cheryl er bara vel látin. Cheryl, dóttir Lönu Turner, sem varð Johnny Stompanato að bana, eins og kunnugt er, er nú að verða 16 ára. Hún er í unglingaskóla í Beverley Hills. Þar eru bæði drengir og stúlkur, og nýtur hún þar mikilla vinsælda meðal skólasystkina sinna og |hefur nú alveg náð sér eftir hið mikla áfall, sem hún varð fyrir. Skólasystkini hennar hafa haldið einskonar vörð um hana og gæta þess að hún verði ekki fyrir neinum hrellingum eða óþægindum eða sé á einn eða annan hátt minnt. á hið sorg- lega atvik úr fortíðinni. ) Cheryl er hávaxin og' hærri en jafnaldrarnir. Clift sést aftur á kvikmynd. Hin vinsæli kvikmyndaleik- ari Montgomery Clift varð ný- lega fyrir bílslysi og særðist j m. a. svo í andliti, að um skeið j var óttast að hann mundi aldrci geta leikið í kvikmyndum framar. Það fór þó betur en á horfð- ist og hefur hann nú lokið við að leika í nýrri mynd „The Lonely Heart“. í sömu mynd kom einnig fram gamall kúnningi sem ekki hefur sézt á tjaldinu í mörg ár, en hefur hinsvegar látið að sér kveða í amerískum stjórnmálum, en það er önnur saga. Þetta er Myrna Loy. Svo ganga þær sög- ur, að þau séu farin að draga sig saman, en enga ábyrgð tÖk- um vér á þeirir sögusögn. Fengu ekki eyri af 900 millj. kr. Horfur á friði í Alsír eru stöðugt slæmar Af hálfu útlagastjórnarinn- ar hefir verið boðað, að barátt- unni verði haldið afram. — Talsm. hennar sagði í gær, að ekki hefði enn sézt eyrir af upphæð sem svarar til nærri 900 millj. kr., sem Araba- bandalagið hafði lofað til stuðn ings sjálfstæðishreyfingu Al- sírbúa. Paul Robeson söngmaður- inn lieimskunni er sagður liggja þungt. haldinn í Moskvu. Þessar brezku stúlk- ur, Pat Moss og Ann Wisdom, urðu sigur- vegarar í fyrra í Evrópukeppni kvenna í bifreiðaakstri (Eur- opean Ladie's Touring Championship), en hér sjást hær við bifreið sína, Austin A-40, sem þær kepptu í á dög- unum í Monte Carlo- keppninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.