Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 11
Miðviku orúar 1959 VÍSIB 11 ÍÍL ú i é, sem spillti veiðarfærum janna, er eip Bretastjérnar. Skipstjóri þóttist ekki skilja aðvörunarmerki Norðmanna. Kri»íur Eaasa sía'kkuii laiHlheli|iiieiai' sáfclli liavH'i’iu’i. ¥C Öffi Frð, fréttaritara Vísis. Osló í sJ. vikú. I>að er nú komið á daginn, að |>:ið var eitt af eftirlitsskipiun Bretastjórnar, sem eyðilas'ði veiðáfæri norsku fiskimaimanna fyrir nokkrum dögvim í landhelg'i undan VesturáJniun (eins og' drepið liefur verið á í fyrri fregn um t il Vísis. Fiskimenn, sem stunda veiðar í Vesturálnum, hafa sent kæru til sjávarútvegsmálaráðuneytis- ins, af þ\ó að skipið Ernest Holt eyðilagði veiðarfæri þar og bát- ar úrðu að víkja sér undan til þoss að verða ekki fyrir skipinu. Ráðuneytið hefur nú sent bæði utanríkis- og landvarnaráðuneyt. inu afrit af skeytum fiskimanna „Á yztu nöf#/ — Fi-amh. af 7. síðu. aðra Ieikendu'-. ''da bótt þeirra framtnistaða sé í sjálfu sér með miklum ágætum. Ekki ber þetta þó svo að skilja, að þarna komi fram mistök hjá leik stjóranum og að leikur Herdís- ar sé of sterkur. Hitt er, að hlutverkið er eins og sniðið fyr- ir hana. Hún iifir sig alveg inn í það og á hug og hjarta áhorf- enda frá upnhnfi tiJ enda. -— Þarna kom hennar mikli sigur á sviðinu. (Eg leyfi mér að skjóta því að hér í leiðinni, að mikið held ég væri gaman að $já Herdísi í hlutverki Pygma- lion, hvort heldur væri leik- ritinu, eins og það kom frá hendi Bernards Shaw, eða í músíkútgáfunni, sem kallast „My Fair Lady“, sem nú er sýnt um þessar mundir í mörg- um löndum við makalausa hrifningu.) Valur Gíslason og Regína Þórðardóttir léku lijón- !n traustlega og skemmtilega, alveg eins og þeirra var von og vísa. Og leikur hinna var, sem sagt, góður, og ber þá að nefna börn þeirra hjóna, Bryndísi Pétursdóttur og Baldvin Hall- dórsson, svo og spákonuna Ingu Þórðardóttur. Þýðing Thors Vilhjálmsson- ar tekur jafnvel fram þeirri, er hann gerði á leikriti Osbomes, fyrr í vetur, svo ágæt sem hún var. Thor fer hér nærfærnari höndum, málið er einfaldara (og þó ekki auðveldara), svo sem leikriti Wilders hæfir, og hann neitar sér um að beita sínum mergjaða máli og per- sónulega stíl, lætur sér annt um að leikritið fari sinn eðli- lega farveg- yfir í íslenzkuna, og er ástæða til að ætla, að góð samvinna hafi verið milli hans og leikstjórans til að allt kæmi til skila frá hendi höfundar. 0F G. B. llr Nýja stjórnin á Kúbu licfir sctt sendiherrana í Lund- r iinum og Bern af, og ætlar í hinn síðarn»f»',i ekki að r snúa heim til Havana. með tilmælum um, að málið veröi athugað vandlega. En niá.lið er alvarlegra en nienn hiifðu gert sér grein fyrir, því að J»að er nú koniið á daginn, að skip þetta er eign brezkti stjórnarinnar, ot horl'- ir þá allt. framferði skipstjóra og áhafnar öðru visi við. Lysöe, sem fer með málefni sjávarútvegsins i norsku stjórn- inni, hefur látið svo um rnælt, að hér sé um að ræða alvarlegasta mál og kæru, sem norska stjórn- in hefur nokkru sinni fengið frá norskum fiskimönnum. Ernest Holt er nefnilega í senn veiðiskip og-eítirlitsskip, og hefur á hendi hafrannsóknir jafnframt Þeir sáu ekki ... skildu ekki ... Brezki ' ræðismaðurinn i Tromsö hefur af þessu tilefni sett sig í samband við skipstjór- ann á brezka skipinu og spurt hann, hvort hann vildi ekki koma á framfæri skýringum, því að hér væri um alvörumál að ræða. Svaraði skipstjórinn á Ernest Holt, að menn hans hefðu ekkert vitað um netasvæðið, fyrr en netadræsurnar komu upp í vörpu skipsins Skipstjórinn sagði ennfrem- ur, að sennilega hefðu merlc- in frá eftirlitsskipinu orðið tll að draga atliygli manna lians frá netasvæðinu, og svo hafi menn heldur ekki skilið merki Norðmanna ... Stækkum strax. Þessi siðustu atriði hafa orðið til þess, að gerðar hafa verið enn kröfur um, að Noregur stækki landhelgi sina án tafar og verndi undirstöðu atvinnuveg- anna. Það er Lofotposten, stærsta og áhriíamesta blaðið i Norður-Noregi, sem berst ákaf- ast fyrir þessu og lieimtar jaínt og þétt, að farið verði að dæmi íslendinga. Duiies ræðir við Fuibright. ROBERT BURNS - Frh, af 9. síSu: daglegu brauði, lengst af við sveitavinnu en síðast við störf óbrotins tollþjóns með fjarska lágu kaupi. Þessi voru lífskjör hans. Og annað næsta ótrúlegt: Maðurinn, sem orti öll þessi dá- samlegu söng'ljóð, hann gat sjálfur alls ekki sungið — hafði ekki söngrödd. Um íslenzkar þýðingar á ljóð- um hans er ekki þörf að ræða hér, enda ekki rúm til þess. Ýmsir hafa þýtt, og þó minna en vænta mætti, en að svo komnu hafa aðeins þýðingar þeirra Gísla Brynjúlfssons („Scots, wha hae wi’ Wallace bled“), Matthíasar Jochumsson- Dulles var í morgun á leið ar og Steingríms Thorsteinssons til Evrópu til viðræðnanna í, (fleiri en þær í Svanhvít) orð- London, París og Bonn. j ig eiginleg eign þjóðarinnar. En Áður en hann lagði af stað svo eru til tvær stælingar svo ræddi hann við Fulbright, hinn listavel gerðar að þær hafa orð nýja fórmann utanríkisnefndar öldungadeildarinnar. Fulltrúar Vésturveldanna koma saman í Wáshington á morgun vegna undirbúnings varðandi svar þeirra við orð- sendingu sovétstj órnarinnar um Berlin og 28 þjóða ráðstefnu um friðarsamninga við Þýzka- land. VINNUSLOPPAR Nýkomnir vinnusloppar öllum stærðum. Verð skv. stjóra. augl. verðlags- Staktiur Laugavegi 99. Sími 2-4975. ið eign þeirra manna, sem ljóð- um unna og nú fer mjög fækk- andi. Þetta eru stæling Gísla Brynjúlfssons á „Had I a cave on some wild, distant shore“ og Árna Pálssonar á „Auld lang syne“, erindurtuin sem Skotar syngja hvarvetná þar sem þeir koma saman til þess að gleðj- ast á góðri stund. Taka þeir þá gjarna saman höndum er- þeir syngja þetta að skilnaði, en þetta er éin af þeim perlum, sem Burns steypti upp úr verð- lausum brotámálmi. Báðar þess- ar stælingar mætti með fullum rétti nefna þýðingar. Ekki má með öllu sleppa því, að minnast á bréf þésSá skálds, því að þau erú bæði mÖrg og merkileg. Af þeim eru til marg- ar útgáfur (ágætt úrval í World’s Classics), en aðeins ein algerlega tæmandi og fróbær- lega vel gerð. Hún kom út (í tveini bindum) á vegum Claren- don Press í Oxford 1931, og þá sagði nafnfrægur ritdómari, að svo ótrúlega sem það léti í eyr- um, bæru samt bréf skáldsins af Ijóðum hans. Það er erfitt að verjast þeirri hugsun, að þetta geti ekki verið annað en gífuryrði, en þó er rétt að minn- ast þeirra orða, sem hér að fram- an eru tekin eftir Sir William Craigie um samtalsgáíu skálds- ins; bréf er viðtal við þann, sem ' það er stílað til. Hér að framan var að því vik- ið, að Robert Burns hefði verið breyskleikamaður. Ekki þurfti þessa fyrir þá sök, að ekki vissu þetta allir, og sumir vita þetta ! eitt um hann. Þó er það sann- leikur, að ef djúpt er hugað, ! verður stundum vant að segja hver sé öðrum breyskari; allir erum við brotlegir, bræður, allar erum vi'ð syndugar, syst- ur, svo sögðu ábótinn og abba- dísin. í hreinskilni sagt, er þetta mál sem okkur varðar ekki mik- jið um þar sem við stöndum andspænis Robert Burns. Thom- as Hood mælir vel, þegar hann yrkir um vesalings drukknuðu stúlkuna, sem ekki hafði lengur megnað að bera þá byrði, er líf- ið batt lienni: Make no deep scrutiny Into her mutiny, Rash and undutiful; Past all dishonour Death has left on her Only the beautiful. í þessum anda skulum við kveðja Robert Burns. Hann var heill og göfugur bak við sinn mannlega breyskleika; og mik- ill, fagur og göúreur er sá arf- ur, er hann eftirlét mannkyn- inu. Þann arf mættum við -að okkar litla hluta leitast við að varðveita og ávaxta. Sn. J. Manstu eftir þessu ...? Friðarverðlaun Nób-ls á árinu 1953 féllu í skaut George G. Harshall, hers- höfðingja og fyrrverc utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, cg tók hann við þeim við hátíðlcga atböfn í Oslóar- háskóla þ. 10. desember. —. Það var Marshall, sem var höí'jndur Marshall- áætlunarínnar um ao—aðstoða þjóðir þær í Evrópu, sem grótt voru leiknar í stríðinu, og setti hann þessa hugmynd sína fram 1947, þegar hann gcgndi störfum utanríkisráðherra hjá Truman forseta. Þess má og geta, að Marshall varð fjórði utanríkisráðherrann banda- ríski, sem valinn var til að hljóta frið- arverðlaun Nóbels. Ef Bretar og Bandaríkjamenn liefðu ekki látiÖ Sovétríkjunum í té ógrynni hergagna eftir að innrás nazista var hafin í Sovétríkin, eru miklar líkur fýrir því, að Þjóðverjar hefðu sigrað heri sovétstjórnarinnar. Önnur aðalflutn- ingaleiðin til Sovétríkjanna var um Persíu, og á tveim árum eða frá 1942— 44 voru fluttar um hana hvorki meira né minna en hálf fimmta milljón lesta af vopnum og vígvélum allskonar, auk matcæla, lyfja og þess háttar. AIls fékk Sovétstjómin hverskyns nauðsynjar fyrir 11,000 milljónir dollar, en eftir styrjöldina var hún fljót að „gleyma“ allri slíkri hjálp. Þann 19. október 1953 liittust for- setar Bandaríkjanna og Mexíkós tii að vígja í sameiningu FaJcon-stífluna, sem reist hafði verið í Kio Grande del Norte, sem rennur á kafla á landamærum ríkjanna. — Myndin sýnir forsctana (Eisenhower til vinstri og Ruiz-Cortínes til hægri), þar sem þeir standa við stöpla, er reistir voru til minningar œn þetta sameiginlega átak þjóðanna. — Falconstíflan er reist til að jafna vatms- birgðir, miðla vatni til áveitna og íram.- leiða raforku, en í þeim tilgangi vera gerð þrenn raforkuver hvorum mcgín við fljótið. Kostnaðurinn var baríua sameiginlega. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.