Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 12
ÍEikeri blað er ódýrara í áskrift en Vísir. ■'jítið taann færa yður fréttir og annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. TISIS Munið. að þek, sem gerast áskrifendus Vísis cftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. Miðvikudaginn 4. fcbrúar 1959 BússOr stofna til ýfinga í Þýzkalandi. Baadarísk flutninplesi stöövuð, er Dulles lieldur til Evrópu til Þýzkalaudsviðræöna. Eússneskir hermenn stöðvuðu í gærkvöldi bandaríska flutn- >.ny .-k\st, scm var á lcið frá Berlín, og átti skammt ófarið að naörkuin \estur-Þjzkalands. Talið er, að hér sé af ásettu ráði verió að stofna til ýfinga, sem nota eigi til átaka í kaida stríð- >nu, ©g fer ]iað ckki fram hjá mönnum, að ]»etta gerist, er John Foster Dulles er á leið til mikilvægra viðræðna um Þýzkaland, í Landon, París og Bonn. Fi'nim bandarískir hermenn flutningalestarinnar eru nú í rússneksri varðstöð við Mar- íenbúrg og ha-fa Rú.ssar þrí- vegis neitað kröfu um að fram- seljá þá þegar og afhenda bíl- öna. Bandarísku hermennirnir nei uðu að fallast á skoðun bil- farmanna, kváðust aðeins sýna sldlríki svo sem venja væri til. JÞefta er fyrsti ágrelhtngur i>f þe. JU tagi um langt skeið. í ■ síðari fregn segir, að baí-dai’ísku hermennirnir hafi neitað að yfirgefa bílana og haft sofið í þeim. Þeim var færður matur og kaffi .frá V.-Þ., en þeir sem færðu þeim -ws.tinn fengu ekki að tala við arkstönguiium stolið í þoku. Þokur eru tíðai’ að vetrar- lugi í Brezku Kolumbiu á Kyrraliafsströnd Kanada, og lurekkjalómar nolvkrir not- í'æirðu sér það iuii daginn. Þeg ar tvö af rugbyliðum borgar- innar' voru í hörkukeppni, kkyiutilega gerði þoku. Héltlu irtenn þó leiknum áfram, unz |»að uppgötvaðist, að mark- súlumar á öðrum enda vailar- ias voru horfnar. Markmað- v.ur er enginn í rugby, og Jiví tirðu menn ekld varir við það, Jwgar einhverjir glettnir ná- rnigsr liöfðu súlurnar á hrott rneð sér. Leikniun var frest- er upp um það komst. þá. — Bandaríkjamenn hafa nú mótmælt fjórum sinnum. Dulles og Fulbright ræddust við. Dulles ræddi við Fulbright öldungadeildarþingmann frá Arkansas áður en hann fór frá Washington. Stóð viðræðan, sem fór fram á heimili Dulles- ar, fulla klukkustund. Ful- bright hefUl’ löngum verið fylgjandi sveigjanlegri utan- ríkisstefnu en Dulles hefur fylgt. Hann ræddi við frétta- menn eftir viðræðufundinn, og sagði ekkert sem gaf annað í skyn en að viðræður hefðu verið hinar vinsamlegustu, en fréttamenn segja, að hafi á- greiningur verið hafi hann ekki verið um það hvað gera beri, heldur frekara um hvernig ætti að gera það, sem gert yrði. j I Gagntillögur. Dulles- er sagður vilja ræða gagntillögur við tillögum Rússa um Berlin, einkanlega í Bonn og' París. Vill hann koma því til leiðar, að fullt samkomu- lag náist milli Vesturveldanna um undirbúning að fund.i ut- 1 anríkisráðherra fjórveldanna, sem haldinn yrðd fyrir vorið. Sumir ætla, að nokkrir erfið- j leikar verði á, að ná fullu sam- komulagi. I y Einnig við Norstad. | Dulles ræðir einnig í þessari ferð sinni, sem mun standa viku, við Lauritz Norstad, yf- irhershöfðingja Norður- Atlantshafsbandalagsins. Myndin er af langferðabifreiðum þeim, sc-m Bílasmiðjan h.f. afhenti eigendum s.l. laugardag eins og greint var frá hér í blaöinu í fyrradag. Þess skal getið til frekari skýringar, að verð bifrciðanna tilbúnum til aksturs er um 530 ]>ús. kr, hver bifreið. Ennfremur skal tekið fram, til bess að girða fyrir misskilning lit af því, sem sagt var um innfluliiingstoll, að af innfluttum yfirbyggingum er greiddur aðeins 10% vérðtollur, samkvæmt undanþágu, en ætti ella að vera lögiim samkvæmt 30%, en af efni til yfirbygginga er greiddur allt að 44% verðtollur. (Ljósm. P. Thomsen). N.-Atlantshaf ósigrandi, þótt menn sé að sigra geiminn. I i' ritsljóriiar^reiii í IIcrald-Tri- lumc iim Ilaniv IIcdfofj>d>§iA. IFisksfli Bæjartogaranna 4 þtís. lestir í janiíar. Heildarafliim 40,345 lestir í fyrra. Á árinu 1938 var samanlugður aíii togara BæjiU’úlg. Reykjavik- ur smii liér segir: fefiskur, landað hér 27,229.048 kg Saitfískur, — — 5.637.854 — Saltíiskur — — 5.637.854 Íí'fiskur, -— erl., 1.840.546 — 40.345.302 — í janúarmánuði hafa togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur að mestu stundað veiðar á Ný- fundnalnndsmiðum, þar sem afli hefur verið mjög góður, en hins vegar hefur afli á íslands- roiðum verið mjög rýr, miðað við íyrri ár, sökum fiskileysis og cinnig vegna hins takmarkaða veiðisvæðis togaranna. . Fyrri hluta janúar voru sjö af togurum Bæjarútgerðarinnar á Nýfundnalandsmiðum, en einn þeirra, b/v. „Ingólfur Arnarson" var á heimamiðum, og seldi liann afla sinn í Grímsby 13. janúar s.l. '2.292 kits fyrir' f 11.593-lÖ-3d. Afli togaranna í janúarmánuði var sem hér ségir: Skúli Magnússon, 317.320 kg Hallveig Fróðadóttir 272,560 — Jón Þorláksson 590,860 —• Þorsteinn Ingólfsson 624,300 — Pétur Halldórsson 674,110 — Þorkell Máni 756,390 — Þormóður goði 732,830 — 3.968,370 — Heimsblaðið Herald-Tribune í Ncvv York birtir ritstjórnar- grcin um danska skipið Hans Hedtoft, og nefnir hana „Ann- ar harmleikurinn á Norður- Atlantshafi“, — hinn fyrri sé harmleikurinn mikli, er Titanic fórst, og liann komi ósjálfrátt fram í hugann, er menn hug- leiði hvað nú hafi gerst. í fyrsta lagi hafi Hans Iied- toft verið nýtt skip, í fyrstu ferð sinni, eins og Titanic var, — og eins og Titanic hafi Hans Hedtoft rekist á hafísjaka og sokkið. Hér hafi þó verið sá munur á, að Titanic var stærsta skip- ið, sem þá var á floti, enda manntjón miklu ægilegra, því að 1517 manns fórust með skipinu, en Hans Hedtoft hafi verið aðeins 2875 smálestir, og áhöfn og' farþegar 95 samtals. í greininni segir, að það sé að nokkru myrkri hulið, sem gerðist, er þetta litla skip sökk í stórsjó undan suður- odda Grænlands, en það minni harkalega á það, að er visinda- legri tækni sé beitt til að sigra geiminn, hafi ekki enn tekist að sigra úthafið. M.s. Hans Hedtoft hafi verið útbúið öllum nútíma öryggis- tækjum og traustbyggt og ætl- að til áætlunarferða árið um kring á sig'lingaleiðum, sem reynst hafi oft hættulegar. Blaðið minnir á, að eftir að Eiríkur rauði fann Grænland, hafi siglingar þangað smám saman orðið æ strjálli og' loks lagst niður, og' óvissa ríki um örlög þeirra, er þar námu land. Nú sé Grænland í tengsl- um við umheiminn með flug- ferðum og skipasiglingum, en enn í dag þegar fullkomnustu skip eru í förum sem þá, er langskip víkinganna klufu öld- ur úthafsins, geti enginn haft að háði þær hættur, sem stafa af hinum miklu borgarísjök- um, sem brotna úr Grænlands- jöklum og straumar bera á siglingaleiðir. Níu manns biðu bana í húsbruna í Chicago í fyrri viku. Varaarveggur rofinn. Blökkubörn sækja skcia meö hvítum. Yfir 20 blökkubörn sóttu í gær skóla með hvítutn börnum í Virginiufylki og hefur það aldrei gcrst áður. Þetta er afleiðing úrskurðar sambandsréttar, að lög og regl- ur um aðskilnað blakkra og hvítra skólabarna og annara nema séu brot á stjórnarskráni, og fyrir þessum úrskurði hef- ur fylkisstjórnin beygt sig. — Gekk allt friðsamlega, virðu- lega og vinsamlega fyrir sig, og er því fagnað mjög aí frjáls- lyndum mönnum. Er talið, aS með þessu hafi verið rofinn varnarveggur þeirra, sem vilja beita hverskonar ráðum og ofbeldi ef í það fer, til að úti- loka blakka nema frá skóla- göngu með hvítum. Enn eykst gull- og dollaraforði. Fregn frá London liermir, að gull- og dollaraforðinn hafi enn aukist. Jókst hann um 15 millj. stpc!. í janúar og komst upp í 1111 stpd. — Blöðin ræða þetta mikið og segja, að enn sé feng- in sönnun fyrir, að það haíi verið rétt ráðið, er ákveðið va ' að auðvelda viðskipti mcð sterlingspund. Sum telja, a3 næsta skrefið verði stigið áður langt líði, þ.e. að leyfa alger- lega frjáls viðskipti með pund- ið. — ' , .; Samningar malii EURAT0M og Breta. Samningar verða undlrritaðii’ t dag' milli ETJKATOM, og Bret- lands. Með samningunum er lagður grundvöllur að samstarfi til friö- samlegrar hagnýtingar kjarn- orku milli Bretlands og Véstur- Evrópurikjanna, sem standa aö EURATOM. „ValafeH“ hefur ekki getað fiskað síðan á mánudag. „Þór" og brezki tundurspillirinn láta reka við bauju. Fanfani fær ekki að fara frá. Gronchi Ítalíu forseti liefur nú neitað að taka tii greina launsn- arbelðni Fanfani forsætisráð- lierra. Hefur forsetiim enduríhugaö af stöðu sína og segir, að þar sem þingið hafi ekki samþykkt vantraust á Fanfani og stjórn hans taki hann lausnarveiðnina ekki til greina. Lanst fyrir liádegi í dag var allt við það sama út af Loðmund- arfirði. Bretastjórn virðist ekki vera búin að taka ákvörðún hvað gera skuli, en breáki tundurspill- ii-inn liindrar eim töku togarans og bíður eftir fyrirskipuniun. Þór og tundurspillirinn láta. reka við bauju en togarinn er annað hvort við bauju eða liggur fyrir festum. Hann hefur ekkert togað'síðan á sunnudagsmorgun er hann var stöðvaður við ólög- legar veiðar inna fjögurra mílna frá landi. Nú er komið á fjórða sólar- hring siðan skipið var sföðvað, Hafi hann verið bú’inn að fá ein- hvern afla, er ekki óséhnilegt að hann lækki í verði með hverjum deginum sem liðiir og það er ekki fráleitt að ímynda sér áð skipstjórinn á Valafelli fari að velta þvi fyrir sér hvort land- helgisbrotið hafi borgað sig. Það skvldi bó 'pldrpi hnnda Valafell það samn op to^árann Hackness, norh nol’''.-ac ,.A /-».•* ' 'rO/.-.-l-- -'V o.-, .':f hans ckm^H elrníSnhótakrÖfu á hendur r-^oHÁvn og kenndi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.