Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 4. febrúar 1959 VÍSIR ROBERT BURNS - Frh. af 4. síðu: Jamaica, en skorti farareyri til þess að komast þangað. Hann hafði ort mikið allt frá barn- æsku, í fyrstu einkum trúar- ljóð, og munu þau hafa verið harla lítils virði, enda hafa þau lítt eða ekki varðveitzt, en síð- an um önnur efni. Má þar sér- staklega til nefna ástaljóð. Er hann líka eitt hið rnesta og á- gætasta ástaskáld sem uppi hef- ir verið. Tók hann nú þáð fanga- ráð að safna nokkrum af ljóð-J um sínum í dálitla bók; er hann lét prenta í Kilmarnock 1776, í þeirri von að fá þannig fyrir iargjaldinu. Margar brugðust þær vonirnar hans, en þessi j ekki, því svo mátti heita að upp-j lag'ið, 300 eintök, seldist upp í einum svip. Fyrirtækið skilaði honum £ 20 í ágóða, og' þar af' ióru þegar £9.9.0 í fargjaldið. j Hann var þannig í þann veginn að kveöja ættjörð sína. En þá kom nýtt efni til sög- unnar. Menntamenn þjóðarinn- ar, þeir er séð höfðu hina sér- stæðu bók, gátu ekki hugsað til þess, að þetta færi svo. Hon- um var boðið til Edinborgar, þar sem hann dvaldi um hríð, dáður og heiðraður af frægustu mönnum landsins (en líka, sök- um frægðar sinnar, eftirsóttur af hinum, sem helzt höfðu auð- inn að miklast af). Menn reyni að hugsa sér viðbrigðin fyrir ungan sveitamann, sem litlu hafði vanizt öðru en fátæktinni, fásinninu og umkomulitlu al- anúgafólki, að koma nú einn síns liðs inn í þessa glitrandi hring- iðú, sem öll snerist um hann sjálfan. Flestir mundu í hans sporum hafa orðið að gjalti. Þarba var það betra að kunna að koma fyrir sig orði, og það kunni Robert Burns. ,,Um það ber öllum saman, er hann þekktu, að viðræður hans hefðu verið jafnvel ennþá undursam- legri en ljóð hans“, segir Sir William Craigie. Engin undur hefðu það verið að hann hefði misst fótanna í þessu- mikla samkvæmislifi, sem hann varð að taka þátt í. En nú sannaði hann’það eftir- minnilega að fyrir honum var allt hefðarstand rnótuð mynt. Ekki að hann slyppi með öllu óskaddaður, en þó næsta lítið skaddur og alls ekki varanlega. Utan samkvæmanna lifði hann sjálfur svo óbrotnu lífi sem mest mátti verða, hélt til hjá einhleypum kunningja sínum, sem bjó í herbergiskytru er kostaði 3s á viku. Þaðan fór hann í uppljómaða salina. Af ljóðum hans var nú, 1787, prentuð ný og stórlega aukin útgáfa, sem færði honum £500 í ágóða. Vesturförin var úr sög- tinni. Það var fleira en listin ein, þó að mikil væri hún, sem olli því, hvernig hinu nýja skáldi var tekið. Undir niðri hafði þá um skeið leynzt sú ólga víðs- vegar um lör.din, sem nokkru síðar brauzt úr fjötrum með stjórnarbyltingunni á Frakk- landi. Þessa hafði lítt orðið vart í bókmenntunum. Þar ríkti róm- antíkin, sem var svo ógnar- fjarlæg hversdagslífinu. Menn voru orðnir þreyttir á henni og fundu þörfina, óljóst að niihnsta kosti, á einhverju, sem meir snerti veruleikann. Og þarna var nú allt í einu komið skáld, sem lagði fingur sinn á sjálfa slagæð lífsins og sagði af frábærri snilld hvað hann fann þar, sagði í fullri hreinskilni þann sannleik, sem fólkið hafði óafvitandi verið að bíða eftir að heyra. Þanra var talað rödd nýja tímans og hræsnin, yfir- drepskapurinn og látalætin miskunnarlaust afhjúpuð. Hjá okkur endurtók þessi umbylting sig með nokkrum hætti þegar Þorsteinn Erlingsson hóf upp rödd sína og talaði til okkar frá Kaupmannahöfn hundrað árum síðar. standa óhögguð á höfundarins' nokkra aðra- konu, og sumir ar i dag. Kirkján gat meinað eigin tungu. Er í mesta máta vafasamt að nokkurt skáld hafi átt svo fjölstrengjaða hörpu sem Burns. Hjá honum vantar eng- an þann tón, er úr hörpustreng verður knúinn. Enginn nær skærari gleðitónum en hann, enginn dýpri sorgartón, enginn tjáir ástina af heitari við- kvæmni — nema ef vera skyldi að Sapfó hafi í rauninni tekizt hafa hallazt að þeirri ímyndun, syndaranum að g'anga í guðshús að við hennar hlið hefði hann ’til þess (væntanlega) að leita getað orðið farsæll. Miðlungi þar sálarheillar sinnar, og þann- trúlegt er þetta. Það er hár- ig hrundið honum beint inn í rétt sem Andrew Lang segir, | vítisbálið; en þeim vansæla að fyrir slíka menn sem Burns manni, sem ekki megnar að og Byron getur þessi veröld greiða skatt sinn með lögskip- ekkert gert; þeirra einu laun og uðum hraða, banna nú íslenzk verðlaun er ódauðleikinn (sagði stjórnarvöld að reka atvinnu ekki Jón Ólafsson eitthvað líkt sina og vísa honum þannig rak- um Kristján Jónsson?). Engin leitt á vonarvölinn. Svona verð- það á þá tungu, sem kölluð hef- kona getur skapað slíkum ur hið gamla aftur ungt, eins ir veiúð „dásamlegasta vcrkfær- mönnum varanlega farsæld. jog Grímur sagði. Og okkar góðu ið sem dauðlegum mönnum hef- Svo er líka hitt, að kvenhug- ^ stjórnarvöld hafa1 ekkert að ótt- ir vexúð gefið til þess að birta sjón skáldsins er alltof nærri f ast, því til allrar hamingju ér hugsanir sínai'." Svo er allt það, | fullkomleikanum til þess að engirin Robert Bui'ns á íslandi sem þai'na er á milli, og það er miklar líkur séu til að finna 1— meira að segja nú enginn margt og' mikið. Tökum t. d. hana holdi klædda. Það í'étt Þorsteinn ExTíngsson, sem hefði stjói'nlausan gáskann þar sem ber við að það lánist. Lowell getað orðið ekki alveg hættu- töti'ughypjurnar í „The Jolly Beggars" svngja: Life is all a variorum, Fleiri en Karl konungur tólfti hafa komizt að raun um að (We regai'd not how it goes; hamingjan er ekki ferstrend, og , Let them cant about decorum ávallt inun Búx'ns hafa haft a. m. k. hugboð um að hún Who have characters to lose. i ;Á hina hliðina er svo drottin- sæti a veltihjoli. Hann hagaðii, ,, , , ... ... hollustan og hugi'ekkið, eins og ser að visu hvorki fyrr ne siðar ! x „Oh, Kenmure s on and awa, eins og kaldrænn raunsæismað- ur, ástríðulítill og andlítill, mundi hafa gert. En í allri dýrð- inni ög meðlætinu fann hann það með sjálfum sér að hann hafði ótrygga fótfestu. Hér er ekki rúm til þess að rekja sögu hans skref fyrir skref á enda. Hún er saga þrotlausrar bax’- áttu, rauna og ósigra: baráttu við sterkar ástríður, mikla van- heilsu og sífellda öi'birgð. En hún leiðir líka að síðustu til þess mikla sigui's að vinna þann konungsstól í ríki andans, sem við getum í dag ekki séð hvei'nig kollvapast ætti meðan manns- hjartað er á nokkurri hátt líkt Willie“, angurblíður söknuður, eins og í „John Anderson, rny jo, John“. Jón Ólafsson hefir sagt frá því er Willard Fiske las honum erindin þau tái'fell- andi. Enn er það óbotnandi sorgarhafið, eins og í hinu ó- viðjafnanlega kvæði, „To Mary in Heavn“: Thou ling’ring' star, with lessening ray, That lov’st to greet the early morn, Again thou usher’st in the day My Mary from my soul was toi'n. Craigie talar um hið heiða því, sem það hefir verið svo langt aftur í tímann sem rituð stjdrnuskin 1 þessu kvæði> °S saga nær og bókmenntir hafa Um ást skáldsins á M™y *egir til verið. Þessari átakanlegu hann að ”jt was a Iove that baráttu lauk fyrir okkar sjónum þegar hinn undursamlegi snill- ingur, þessi breyski en sann- göfugi maður, mesta stolt einn- ar mei'kustu þjóðar veraldar, kvaddi jarðlífið þann 21. júlí 1796, aðeins 37 ára gamall. hann að grew with death“: Time but th’impression stronger makes, As sti'eams their channels deeper wear. í þessu kvæði er ekkert af Hann hafði þá um hríð verið þeim óhugnanlega, því nær að jafnaði sáx-þjáður, en það draugalega, gi'afarkulda, sem var hjartað sem að lokum bil- andar á móti okkur úr hinurn aði, hjartað sem alla tíð hafði mikið dáðu Sigrúnarljóðum slegið fyrir frelsið, réttlætjð, sannleikann og mannúðina. ýSf Þess má ekki láta ógetið, ~áð Burns kvæntist að lokum einrii hinni fýrstu ástmeyja sinn|, Jean Armour, sem reyndist hon- um góð eiginkona að svo miklu leyti sem það stóð í hennar vali. Og þó að hann elskaði upp Bjai'na Thorarensens, því hag- lega gei'ða málverki, þar sem aldrei sló neitt hjarta undir. Hér slær hjarta skáldsins í hverri línu. Að öðrum strengjum höi-p- unnar var vikið þegar nær upp- hafi þessai'ar greinar, og enn mætti tala um nýja og nýja, en fann hana án efa í Maríu White, laus. og vai'ð fyrir þann fund meir.a j Kirkjuráðsmanninum Willi- skáld og rneiri maður en hann am Fisher, sem nxeðal annars hefði ella getað oi'ðið, sem líka trúði guði fyrir því hvernig hann hefði farið með þær Möggu og Lísu (ekki tií neins að þegja um það, guð vissi allt), i'efsaði Bums með því að gei'a hann ódauðlegan. Og þeir voru fleiri, sem hann hjálpaði til ó- dauðleikans, með einu móti eða öðru. „Enginn skyldi sltáldin styggja“. Því heilræði er stund- urn gleymt með óþægilegum af- leiðingum. En Burns var með því óeðli fæddur að hann mátti auðveldlega styggja með því að misbjóða góðum mönnum eða göfugum hugsjóntxm. Að því er Craigie segir, hafa verið til þeir menn, er þvo vildú Villa vammlausa hreinan af þeim klækjum, ér Bums slírifaði svo eftirminnilega á haris reikning. Svo er að sjá að hann gefi ekkí mikið fyrir þetta vask, en hann minnir á, að ekki hafi verið í sögunni sá níðingur að ekki fyndist einhver er réttlæta vildi hann. Við megum víst ör- ugglega treysta því, að einhver vekist upp til að vaslca þá stall- bræðurna Adólf Hitler óg Jósef Stalin. í flestum útgáfum af ljóðum Burns er þeim skipt í tvo að- greinda flokka: kvæði og söngva. Fjölmargir, ef ‘ ekki flestir, söngvarnir eru ortir upp úr gömlum þjóðkvæðum, sem sum eru mjög klúr, jafnvel svo, sýndi sig í því, að eftir nxissi hennar var hann ekki lengur nema hálfur rnaður. En þessir viðbui'ðir eru fágætir. í einhvei'ju blaðanna héi'na var það nýlega sagt að Mai'y Champell hefði dáið af bai'ns- föx'urn. Þetta mun vera íslenzk uppgötvun, alveg á borð við hálenzka ættfærslu skáldsins. En þetta er markleýsa, hvaðan sem konxið er. Stúlkan dó af skyndilegri „hitasótt”, hver svo sem orsök sótthitans var; sjúk- dómsgreiningar voru í þá daga ónákvæmari en núna. Bui'ns hafði óbrigðula samúð með öllu því, sem veikburða var, jafnt mönnum sem mál- leysingjum (í skáldskap var hann máske fyrsti talsmaður dýranna), með öllum þeim sem voru kúgaðir, smáðir eða þjáð- ir. Að sama skapi hataði hann hræsnara og kúgara, og hann lxafði andstyggð á öllu mikil- læti og allri lxræsni, trúhi'æsn- iixni ekki síður en annarri. Gegn öllu þessu beitti haixn veixdi háðs síns. En öðruvísi var hún fléttuð svipuólin hans en sú er þeir sveifluðu Di-yden, Pope og Byron (og þó er Byron, að hálfu Skoti, nokkuð í ætt við Bui'ns í „The Vision of Judg- ment“). Craigie kallar háð hans „vitriolic“ og það var það sann- arlega (það var raunar háð hinna líka, nenxa ef memx vilja að vera naumast prenthæf. frá því efalaust ekki haxxa eina, 1 það væi'i ekki til neins, en vai'la var haixn henni jafn-efalaust I verður þó hjá því komizt að líka góður eiginnxaður eftir því sem hann, með hinum öðrtyix breyskleika sínum, gat venð það. -U . Geta má næri'i að þeir éru margir, sem með ágætunx hafa ritað um Robert Burns, auk þess sem stórskáldin hafa mært hann í ljóðum sínum. Andrew Lang er á meðal þeirra, er gert hafa upp í'eikning hans. HáTín viðurkennir að vísu að líklega hafi Sapfó engan sinn jafningja átt á rneðal lyriskra skálda, en um Burns segir hann að hanii hafi verið „in all ljterature oiTe of the most singular geniuses; nefna „Tam o’ Shanter", sem varð til þess að Grímur Thom- sen gaf okkur einkar skemmti- legt kvæði í sama anda, þótt snxáfellt sé það í samanburði við fyrirmyndina. En það er j annað, sem sá góði Tam mætti minna okkur á. Burns orti hann á einum degi; franx hjá þeirri staðreynd verður ekki komizt; Mundi fáa grmxa að svo fág- aðar perlur væru steyptar upp úr slíkum soramálmi. En lík dæmi er víðar að finna, þó aú heldur kalla það ,,savage“). Vai'la mun það annarsstaðar jafn-eitrað sem í „Holy Willie’s iPrayer“ (Bæn Villa vanxnx- lausa), þar sem hann lætur j í smærri stíl sé. Þau ei'u svosenx kirkjuráðsmann þann, er Willi- ekki neinir gimsteinar erindin am Fisher hét, tala við guð, en sem Heine uxxxskapaði þegar tilefnið var það, að „Villi hann orti sitt frægasta kvæði, vammlausi" vildi láta kirkjuna Lói'elei. Flesía söngvana, eöa beita aga sínunx gegn ágætunx | yfir tvö hundruð, orti Bui-ns til nxanni, Gavin Hamilton, er | birtingar í tveini söngvasöfn- reynzt hafði Burns sannur vin- um, er um nokkurra ára skeið ur, en á hinn bóginn ekki hegð- að sér vel frá kirkjulegu sjón- armiði þess tínxa, t. d. gerzt sek- ur unx það ódæðisverk að taka upp kartöflur sínar á sunnudegi — sem var litlu betra en að lækna á hvíldai'degi. Kirkju- aginn í þá daga vitum við að og samt er þá menn að finna, i; gat orðið nákvæmlega sama eðl- sem ekki geta trúað því, að Hallgrímur Pjetursson hafi ort sína fimmtíu Passíusálma á jafnmörgum dögum. Skáldið lis og agi íslenzkrar ríkisstjórn- Grímur Thomsen var þeim snxábarnahóp. ekki for the mere essence of Úr því að sérstaklega var poetry and spirit of song thej’e nxinnzt á þetta tregaljóð, er is not the equal of Burns, not only in Scotch verse, but in the literature of the world.“ Og þessi orð fer bezt á að láta í'étt að víkja örlítið að Mary Campbell sjálfri. Það hefir aldi’- ei verið dregið í efa að lxana hafi Burns elskað dýpri ást en voru gefin út í Edinborg. Og allt þetta mikla starf vann hann alg'erlega launalaust — ein- göngu nxáleínisins vegna. Ætli þau vildu leika þetta eftir hon- um ríkislaunuðu skáldin okk- ar, stór og smá? Hins þarf ekki að geta, að öll sín Ijóð orti hann i tómstundum frá striti fyrir Frh. á bls. 11. Afgreiésbstúlke nú þegar. Síid & Fiíkur, Bræírabcrgarsiíg 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.