Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 4. febrúar 1959 VÍSIB 5 ifatttíœ bíó Sími 1-1475. Elskaðu mig eða slepptu mér (Love Me or Leave Me) Framúrskarandi, sannsögu- leg, bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope. Doris Day Jamcs Cagney Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.og 9. Hafinarbíó i Sími 16444. Big Beat í Bráðskemmtileg, ný, | amerísk músikmvnd | í litum. I VVilliam Reynolds ; Andra Martin l ásamt 18 vinsælustu I skemmtikröftum Bandai'íkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jrípolíbíó Sími 1-11-82. Kátir flakkarar (The Bohemian Girl) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd samin eftir óperunni (The Bohemian Girl) eftir tónskáldið Michael William Baefe. Aðalhlutverk: Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrífstofuherbergi Óskast í eða nálægt mið- bænum; .-—Tilboð sendist til Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt: „122“. STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa á kaffistofu vegna fridaga. Uppl. í síma 12423. SENDISVEINN ÓSKAST Raforkumálaskrifstofan óskar að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Umsækjendur komi til viðtals í skrif- stofuna, Laugavegi 116, mánudaginn 9. febrúar kl. 10—12. VÖKUKONA ÓSKAST strax. -— Uppl. á skrifstofunni. HRAFNISTA D. A. S. TILKYNNING Nr. 9/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hómarks- verð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr. ... Heiihveitibrauð, 500 gr. Vínarbrauð, pr. stk. . . . Kringlur, pr. kg........ Tvíbökur, pr. kg........ Rúgbrauð, óseydd, 1500 gx Normalbrauð, 1250 gr. . . Kr. 3,90 — 3,90 — 1,05 — 11,50 — 17,20 — 5,40 — 5,40 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimiit er þó að selja 250 gr. franskþrauð á kr. 2,00 et' 500 gr. brauð eru einnig á boðstólnum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarö'ar má verðið á rúgbrauð- um og normalbi-auðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 3. febrúar 1959. Verðlagsstjórinn. Aua turbœjarbíó WMk Sími 11384, Monsieur Verdoux Sprenghlægileg og stór- kostlega vel leikin og gerð amerísk stórmynd, sem talin er eitt langbezta verk Chaplins. Fjögur aðalhlutverk: Charlie Chaplin. Börnuið börnum. Sýnd kl. 9. Á heljarslóð Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. £tjtnuúíé ssmm Shni 1-89-36 Haustlauf (Autumn' Leaves) Blaðaummæli: Mynd þessi er prýðisvel gerð og geysiálirifamikil, cnda afbufðavel leikin, ekki sízt- að þcim Jöan Crawford og Cliff Roberts- son, er fara með aðalhlut- verkin. Er þetta tvímæla- . laust með betri myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið Ego. Mbl. Sýnd 'kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Meira rokk Hin vinsæla rokkkvikmynd með Bill Haley. Sýnd aðeins í dag kj. 5. 'TjarHarbíé M.s. Herðubreið austur um land til Þórs- hafnar hinn 9. b.m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð- ar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar í dag og ái'degis á morgun. — Farseðlar seldir ál'degis á laugai'dag. Bezt að auglýsa í Vísi Litli Prinsinn (Dangerous Exile) Afar spennandi brezk lit— mynd, er gerist á tímum frönsku stjórnarbyltingar- innar. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Bclinda Lce Kcith Michell Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHUSID A YZTU NÖF Sýiiing'í kvöld kl. 20. RAKARINN í SEVILLA Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. tyja fáwmmsm Síðasti vagninn (The Last Wagon) Hrikalega spennandi ný amerísk CinemaScope lí!;- mynd um hefnd og hetju- aáðir. Aðalhlutverk: | Richard Widmark * Felicia Farr ( Bönnuð börnum yngri I en 16 ára. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉÍAsSl RÍYKJAVÍKqk^l Sími 1-31-91 Allir synir mínir 25. sýning í kvöld kl. 8. | Delerium bubonio Sýning fimmtudagskvöld kl. 8. f Aðgöngumiðasalan er opiu frá kl. 2. — Sími 13191. 70 d ara afinœuáí 'acjna ÓUi* Glímufélagsiris Ármann verður í Sjálfstæðishúsinu laugar- dagirin 21. febr. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðcl. Sanikvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar og áskriftarlistar eru í bókayerzhm Lárusar Blöndal, Skólávörðustíg 2 og í Sportvöruverzluninni Helks. SÓTEYÐIR fyrír olÉukyndstæki jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60. ;t í Þvottahúsið, Bergstaðastræti 52. Uppl. eftir kl. 5. K. J. kvintettinn leikur. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8* Sími 16710 Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir, Ilaukur Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.