Vísir - 04.02.1959, Blaðsíða 8
8
VISIR
Miðvikudaginn 4. febrúar 1959
TILKYNNINS
Nr. 13/1959.
Ii’Lnflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka slculi veit-
ingavferð á öllum greiðasölustöðum um fimm af hundraði.
V'erðlækkun þessi nær til hvers konar veitinga, sem ekki
eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, nema meiri
lækkun verði ákveðin.
Verðlækkun þessi skal koma tii framkvæmda nú þegar
og eigi síðar en 5. þ.m., og skal skrifstofu verðlagsstjóra
sent afrit af hinni nýju verðskrá ásamt þeirri fyrri.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
TILKYNNING
Nr. 12/1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákvcðið að gjaldskrá, þvotta-
húsa og efnalauga skuli lækka um 5 af hundraði.
Einnig skulu lækka um fimm af hundraði öll gjöld á rakara-
stofum, hárgreiðslustofum og öðrurn snyrtistofum.
Lækkun þessi skal koma til framkvæmda ekki siðar en 5.
þ.m. og ber að senda Verðlagsstjóra afrit af hinni nýju
gjaldskrá.
Reykjavik, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjorinn.
TILKYNNING
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
(752
SAUMAVÉLA viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 19035. (734
GÓLFTEPPAHREINSUN.
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur úr ull, bómull,
kókos o. fl. Gerurn einnig
við. Gólfteppagerðin, Slcúla-
götu 61. Sími 17360/ (787
VIÐGERÐIR. Allskonar
utan- og innanhússviðgerð-
ir. Fljótir og vanir menn.
Sími 23039,(97
REGLUSAMAN eldri
mami vantar létta vinnu.
Margt kemur til greina t. d.
húsvarzla, lagerstörf o. fl.
Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir föstudag, merkt:
„Reglusamur.**. (89
UNG stúlka getur fengið
létta skrifstofuvinnu (síma-
yarzla o. fl.). Uppl. kl. 4—
6 á Vitastíg 3.(113
STÚLKA óskast í Þvotta-
húsið, Bergstaðastræti 52.
Uppl. eftir kl. 5. (111
TAPAST hefir drapplit-
að seðlaveski á Barónsstíg.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 32025._______________(90
Nr. 11/1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framleiðsluvörur
innlendra skó- og fatnaðarverksmiðja skuli lækka í verði
sem nemur minnst tveimur og hálfum af hundraði miðað
við núgildandi heildsöluverð. ,
í verzlunum kemur þessi lækkun til framkvæmda jafn-
óðum og nýjar vörur berast og kemur þá til viðbótar við
áður auglýsta lækkun vegna álagningar í smásölu.
Reykiavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
KARLMANNS armbands-
úr tapaðist í gær. Uppl. í
síma 13348,U05
KVENARMBANDSÚR
tapaðist síðastl. sunnudag
frá Hrísateig að Miðtúni. —
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 33908, Fundarlaun. —
BRÚNT peningaveski,
með 1500—1700 kr., tapað-
izt í gær á leiðinni frá Rauð-
arárstíg að Lækjartorgi. —
Skilist gegn fundarlaunum í
Turnhm á Lækjartorgi. (101
TILKYNNING
Nr. 10/1959. . . , .
TAPAZT hafa gleraugu í
hvítu plast-hulstri, á leið-
inni Snorrabraut — Skúla-
gata. Finnandi vinsamlegast
hringi i síma 16176. (08
Innflutfiingsskrifstofan hefur ákveðið að lækka hámarks-
verð á eftirtöldum unnum vörum og má hæst vera sem hér
segir:
Heildsöluverð Smásöluverð
Miðdegispylsur, hvert kg. ..' Kr. 21,50 25,60
Vínarpylsur, hvert kg . . — 24,50 29,20
Kjötfars, livert kg . . — 15.50 18,50
Kæfa og rúllupylsa, hvert kg. . . — 35,00 45,00
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
PENINGABUDDA fund-
in í Laugarneshverfinu. —
Sími 1-2008. (107
Eí. F. u. m.
Á æskulýðssamkomunni í
kvöld talar Þóx-ir Guðbergs-
son kennari og Felix Ólafs-
son kristniboði. Éinsöngur.
Tvísörigur. ,/AIlir velkomnir.
Æskulýðsvikan. (85
tm
LMTL! í SÆLVLANM
iWffBÆTfh PÍANÓ til sölu. Leifsgötu 11, uppi. (100
KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn ‘ herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126 SVEFNSÓFI, nýr. Aðeins kr. 2900. Vínrauður. Ljósar snúrur. Mjög gíæsilegur. — Sófasctt, gult-svart áklæði. Gjafverð. Grcttisgötu 69. Verkstæði. Opið til kl. f). — (112
KAUPUM alumimum oj eir. Járnsteypan h.f. Siim 24406. (60£ 2 NÝIR, þýzkir kjólar nr. 12 og 14 til sölu. — Sími 3-5807. (110
raeae- iireinar íérefts. tuskur kaupir Félagsprcnt- smiðjan (gegnt Gamla Bíó).
KAUPUM allskonar hreir, ar tuskur. Baldursgata 30 KAUPUM biý og aðrt málma iiæsta verði. Sindri HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kosíar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- otnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (baklxús- ið). — Sími 10-0-59. (901
ÍTALSKAR 5?^. harmonikur. /fSMiPk Við kaupum all- 'jMg&if- ar stærðir af ný- legum, ítölskum Jxarmonikurn i góðu standi. — Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (1086
2—4ra HERBERGJA ibúð óskast sem fyrst. — Uppi. í sima 23572. (92
KAUPUM FLÖSKUR. - Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10 Sími 11977. (441 _SVAMPHÚSGÖGN: Div- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþorugötu 11. Sími 18330. (528
IIERBEKGI til leigu fyr- ir reglusama stúlku. Mcga véi'.a tvær. Barnagæzla æskileg eitt til tvö kvöld í viku. Uppl. í Stangarholti 24. I. hæð. (94
STOFA og eldunarpláss til leigu. —Uppl. í síma 34675. (95
KAUPUM og scljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. LÍTIÐ • xorStofuherbcrgi til leigu fyi'ir reglusama stúlku sem vildi líta eítir einu bai-ni einu sinni í viku. Uppl. í síma 34934 rnilli 5 og 7 í dag. (96
BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur. kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bcrgsstaðastræti 19 Sími 12631. (781
VANTAR gott foi'stofu- herbergi, lxelzt í Langholt- inu, Vogum eða þar í grennd. Æskilegt væri. að einhver afnot af aldhúsi gætu fylgt. —- Uppl. í síma 33877. — (42
SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Laugarnes- vegi 80, annari hæð til vinstri. (93
TVÆR stúlkur óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, helzt í vestui'- bænum. Uppl. í síma 22219. (88
RAFMAGNSELDAVÉL, G. E., til sölu. Uppl. í síma 11054. — (91
TIL SÖLU sófi og tveir stólar Einnig tvö karl- mannshjól. Stói'i-Ás, Sel- tjarnarnesi, Sími 15089. —
íIERBERGI til leigu í Grenihlíð 16, kjallara. (84
TVEGGJA herbergja íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í síirxa 36112. (82
LÍTIÐ skrifboð, mætti fylgja stóll, óskast til kaups. Uppl. í síma 36250 og 33939. (87
HÚSNÆÐÍ. 1 herbergi og eldhús eða eldunai'pláss ósk ast nú þegar. Algerri reglu- semi heitið. Hi'ingið í síma 12213 frá kl. 7—9 í kvöld. (86
KAUPI flöskur. Sækjum. Sími 36195. (83
SEGULBAND. Lítið notað segulband til sölu. Uppl. á Hvei'fisgötu 80, nxilli 4 og 7 e. h. (102 LÍTIÐ notuð handsnúin saumavél til sölu að Hraun- teig 13, kjallara. Uppl. milli kl. 7—8. (103
TIL LEIGU lítil verzlan á góðum stað í bænum; lítill lager. Uppl. í síma 17328, eftir G. (108
BARNARÚM. — Nýlegt rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 1-8292. (104 TEK að R'.ér vélritun. — Uppl. í síma 1-S105 eftir kl. 6. — (22
SILVER CROSS barna- vagn, nýlegur, til sölu. — Uppl. í síma 33691 milli 6 og 7 í dag.
BIFRíVn KENNSLA. — Aðstoð vift Kalkofnsveg. — Sírni 1(586
LITIL Hoover þvotlavcl óskast. Tilboð sendist blað- ir.u fyi'ir næsta þriðjudag, — merkt: „Þvottavél — 121“. (99 LES nrð rfagnfi'æðanem- um og k--»mi byrjéndum ensku og dönsku. — Sími 12230, éftir kl. 7 í kvöld. — (109