Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 1
12
síður
q
■• ■ m
i
I
y
12
síBur
49. árg.
Föstudaginn 20. febrúar 1959
42. tbl.
Hríð og 11
st. frost.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri i morgun.
Hriðarveður var á Akureyri
{ morgim með 11 stiga frosíi.
Enn hefur ekki fest neinn
snjó að ráði og allir akvegir
færir.
í kvöld er von á áætlunarbíl
Norðurleiða frá Reykjavík og
með honum væntanlega- fyrsti'
póstur að sunnan, sem Akur-
eyiúngum hefur borizt frá því
íyrir rúmri viku.
Um Þingeyjarsýslur allar er
akfært og meira að segja um
Mývatnsöræfin og Hólsfjöll,
allt úr Mývatnssveit og austur
að Möðrudal.
Spái snjókomu
— svo
Norðlæg átt mun ekki
haldast eftir veðirrspám í
morgun að dænia, því að
gert er ráð fyrir suðaustan-
átt og snjðkomu með kvöld-
inu og síðar rigningir.
Klukkan 8 í morgun var yf-
irleitt liæg norðanátt hér á
landi og él norðanlands.
Frost þar 9—16 stig, en 4—10
stig sunnardands. í Keykja-
vík var NV4, frost 5 stig í
morgun.
Víðáttimiikil Iægð er yfir
Norðurlöndum, en hæð yfir
Grænlandi. Alldjúp lægð við
Suður-Grænland á hreyfingu
norðaustur.
Veðurhorfur á Faxaflóa:
Norðan gola og Iéttskj jað
fram eftir degi og 2.—í. stiga
frost í dag, en vaxandi suð-
austan átt í kvöld og nótt og
síðar rigning.
Elisabet drottningarmóðir,
sem nú er í opinberri heim-
sókn í Austur-Afríku kom
til Buganda s.I. miðviku-
dag og sat veizlu hjá kabak-
anum.
Hve hvasst
getur oröiö?
Menn velta því fyrir sér
þessa daga, hvað vindhraðinn
geti eiginlega orðið mikill. Það
er sjaldgæft að vindhraðinn
verði meira en 12 stig á jörðu
niðri, en strax og kemur nokk-
ur hundruð metra yfir sjávar-
mál er ekki ósjaldan að veður-
hæðin komist yfir 12 vindstig.
Það er alkunna að á Stór-
höfða í Vestmannaeyjum nær
vindhraðinn stundum allt að
fjórtán stigum eða 80 til 85
hnútum eða mílum eins og
________________________________________ enskumælandi þjóðir myndu
Hér sést léttibáturinn af Hermóði, eins og menn fundu hann í fjörunni nærri Kalmanstjörn við ^kalla það. Á sama tíma geta
Ilafnir. Hann er talsvert brotinn, enda ekki við öðru að búast, eins og brimið hefur verið|Verið 9 til 10 vindstig niðri við
undanfarið.
Allmíklir veðitrskaðar á
Hjalteyri og í grennd.
Á Dalvík var veðurhæðin svo mikil,
að fólk treysti sér vart milli húsa.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Til viðbótar því sem skýrt
var frá í Vísi í gær um skemmd-
ir af völdum veðurofsans í Eyja
Veðurhæðin í Dalvík var svo
mikil, að meðan hvassast var
treysti fólk, sem var að vinna 1
hraðfrystihúsinu, sér ekki
heim til hádegisverðar, en beið
firði og Þingeyjarsýslum í fyrra- unz veðrið tók að lægja.
dag hafa borizt fréttir um meiri'
eða minni veðurskaða Iiér og
hvar.
Á Hjalteyri urðu nokkrar
smáskemmdir á verksmiðjunni,
tveir skreiðarhallar fuku og
skemmdir urðu víðsvegar á
húsaþökum og rúður brotnuðu.
í Arnai-neshreppi urðu hey-
skaðar á mörgum bæjum og á
nokkrum bæjanna urðu einnig
skemmdir á peningshúsum. Þak
fauk af íbúðaihúsinu á Búlandi. fu]cu þök af nokkvum votheys-
Á Dalvík var hörkuhríð sam
fara veðurhæðinni sem var a?-
í Mývatnssveit fauk hálft
þakið af íbúðarhúsinu á Stöng,
ásamt sperrunum, járnplötur
fuku víðar af íbúðarhúsum og
rúður brotnuðu.
Geysilegt fárviðri var í Að-
aldal og urðu þar víða hey-
skaðar, samt ékki tilfinnanleg-
ir, og járnplötur fuku af úti-
húsum. •
í Bárðardal og Fnjóskadal
virðist veðrið hafa verið held-
ur vægara en annars staðar, þó
skapleg. Snjó festi samt lítið
því hann skóf jafnharðan nið-
ur í grjót. Lítils háttar skemmd
ir urðu á húsaþökum.
Beigiska stjórnin fékk traust
samþykkt á þingi.
- IskyggiBegar liorfen*, e£ kola-
verkfailið liclzt.
Belgiska þingið samþykkti í
gærkvöldi traust til stjórnarinn-
ar i lok imiræðu um kolamálin.
Á annað hundrað þúsund kola
námumenn halda áfram verk-
fallinu. Mesta harka er þvi í
suðurhluta landsins. Þar er
skólum og sölubúðum lokað og
alger samgöngustöðvun sums-
staðar.
Orsök verkfallsins er talin
stafa af innflutningi ódýrra kola
frá Hollandi og Vestur-Þýzka-
landi í skjóli kola- og stálsam-
takanna, en framleiðsla kola í
Belgíu er tiltölulega kostnaðar-
samari í Belgíu. Ekki hefur það
borið árangur að ræða málið
við stjóm samtakanna.
Menn óttast alvarleg átök og
öngþveiti, af áframhald verður
á verkfallinu.
gryfjum og járnplötur
staðar af útihúsum.
sums
Á sjó eftir
15 daga.
Frá fréfctaritara Visis.
Grindavík í morgun.
Eftir 15 daga Iandlegu, eða
síðan 6. febrúar, réru bátar loks
ns í nótt. Sjóveður er sæmilegt,
en þó er nokkur sjór ennþá.
Tíðarfarið nú er ekki ósvipað
og það var árið 1948, þá voru
farnir fjórir róðrar í öllum febr-
úarmánuði, en fiskur var nógur
þegar gaf á sjó. Þó munu veðr-
in undanfarin hafa verið harðari
en veturinn 1948 og muna menn
varla eftir öðrum eins óveðra-
ham og verið hefur undanfarið.
SaiwíBarkveðja
frá Anderson.
Eiríki Kristóferssyni, skip-
herra á Þór hefur borizt sam-
úðarkveðja frá Commodore An-
derson vegna Hermóðsslyssins.
Skeytið var sent um Seyðisf jörð
og var á þessa leið:
„Það hryggir okkur mjög að
heyra um afdrif Hermóðs. Sér-
hver maður á skipum hennar
hátignar og á brezku togurun-
um hér við land hafa látið í
Ijósi virðingu sína fyrir áhöfn
Hermóðs. Við viljum votta yð-
ur öllum samhryggð okkar.“
sjávarflöt. Hvað getur vind-
hraðinn þá orðið mikill á leið-
um flugvélanna yfir hafið?
Að því er Vísir fékk upplýst
á veðurstofunni á Reykjavíkur-
flugvelli fljúga Loftleiðaflug-
vélai'nar í 6 þúsund til 11 þús-^
und feta hæð. Þarna getur
vindhraðinn orðið allt að 90 til
100 hnútar, en það mun vera
mjög fátítt að svo verði. Hins-
vegar geysa stundum ógurleg-
ir stormar á leiðum hálofta-
flugvélanna. Þar hefur vind-
hraðinn mælst 160 hnútar á
klst. og jafnvel meira.
í fárviðrinu sem gekk yfir
landið á aðfaranótt miðviku-
dags mun vindhraðinn ekki
hafa farið yfir 80 hnúta hér í
Reykjavík, en þó mun flestum
hafa fundist nógu hvasst, enda
var þá fárviðri.
Frá hafsttirétti:
Krafet 827 þús. kr.
bóta - fékk 20 þns.
vegna fyrirvaralausrar uppsagnar úr starfi
fyrir ölvun og vanrækslu.
í gær var kveðinn upp dóm-
ur í Hæstarétti í máli, sem
Gunnlaugur Stephensen höfð-
aði uppliaflega (vcgna brott-
vikningar úr starfi) gegn Ey-
steini Jónssyni fjárniálaráð-
herra f. h. ríkissjóð's, en síðar-
nefndi áfrýjaði til Hæstaréttar.
Gunnlaugur Stephensen var
með bréfi frá fjármálaráðu-
neytinu 24. sept. 1947 skipaður
tollgæzlumaður á Keflavíkur-
flugvelli, en með bréfi ráðu-
neytisins 30. marz 1953 var
honum vikið úr starfi að und-
angengnum aðvörunum vegna
óreglu í starfi.
Gunnlagur höfðaði mál fyrir
Bæjarþingi Revkjavíkur og
krafðist skaðabóta að fjárhæð
kr. 828.080.00 með 6% vöxtum
frá uppsagnardegi til greiðslu-
dags og málskostnaðar að
skaðlausu. í héraðsdómi voru
Gunnlaugi dæmdar 45 þús.
krónur í bætur. Siðan áfrýjaði
ráðheri'a málinu til Hæstarétt-
ar.
í dómi Hæstaréttar segir:
Sannað er svo sem í héraðs-
dómi greinir, að Gunnlaugur
Stephensen var með áhrifum á-
fengis við framkvæmd toll-
gæzlustarfa morguninn 22.
marz 1953. Vætti hníga að því,
að oftar hafi sézt á honum, er
hann var á tollverði. Honum
Framh. á 12. síðu.