Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 9
Föstudáginn 20. febrúar 1959
FÍSIB
9
▲ 4
¥ BRIDGEÞATTUR V
▲ ▲
4 VÍSIS 4
Tvímenningskeppni meist-
araflokks Bridgefélags Reykja-
víkur lauk s.l. þriðjudag með
sigri Ásmundar Pálssonar og
Jóhanns Jónssonar. Hlutu þeir
1199 stig. Röð og stig 16 næstu
var eftirfarandi:
2. Gunnlaugur Kristjánsson
— Stefán Guðjohnsen 1187 st.
3. Kristinn Bergþórsson —
Stefán Stefánsson 1145 stig.
4. Hallur Símonarson — Vil-
hjálmur Sigurðsson 1135 stig.
5. Laufey Þorgeirsdóttir —
Margrét Jensdóttir 1123 stig.
6. Agnar Jörgenson — Gunn-
geir Pétursson 1111 stig.
7. Eggert Benónýsson —
Hjalti Elíasson 1109 stig.
8. Guðm. Ó. Guðmundsson
■— Steinn Steinssen 1094 stig.
9. Hilmar Guðmundsson —
Rafn Sigurðsson 1088 stig.
10. Símon Símonarson —
Þorgeir Sigurðsson 1084 stig.
11. Guðjón Tómasson — Ró-
bert Sigmundsson 1083 stig.
12. Haukur Sævaldsson —
Þórir Sigurðsson 1078 stig.
13. Ásbjörn Jónsson — Sig-
urður Helgason 1078 stig.
14. Ásta Flygenring —
Magnea Kjartansdóttir 1069 st.
15. Árni M. Jónsson — Jó-
hann Jóhannsson 1064 stig.
16. Guðlaugur Guðmundsson
— Kristján Kristjánss. 1054 st.
Ofannefnd pör skipa meist-
araflokk B. R. í tvímenning
veturinn ’58—’59. Athyglisvert
er það, að meistararnir frá í
fyrra, Einar Þorfinnsson og
Lárus Karlsson, duttu niður í
1. flokk og ætti það að gefa
nokkra hugmynd um hörku
keppninnar. Beztu skorina
fengu Kristinn og Stefán, eða
250 stig, sem er allsæmilegur
árangur. Hér er eitt spil, sem
sýnir vakandi eftirtekt Ás-
mundar í varnarspili:
Sannar áö^vtr — e^tir \)eruá-
A 8-6-3-2
¥ K-G-10
♦ A-5
* D-8-5-3
A 9-7
¥ 7-3
♦ K-G-10-9-8-6-4
* K-4
A A-K-10-5-4
¥ 8-5-2
♦ 7-2
«5> G-9-2
A D-G
¥ A-D-9-6-4
❖ D-3
❖ A-10-7-6
Jóhann Jóhannsson sat í
suður og spilaði fjögur hjörtu.
Ásmundur sat í vestur og spil-
aði út spaðaáttu. Jóhann Jóns-
son, sem sat í austur tók tvo
hæztu í spaða og spilaði þriðja
spaða og sagnhafi trompaði
hátt. Nú hefur sagnhafi veik-
an möguleika til vinnings,
þ. e. að vestur hafi K-G
folánkt í laufi og kónginn.
sjötta eða sjöunda í tígli. Og
jafnvel K-x í laufi gæti bjarg-
að spilinu ef að vestur gætti
sín ekki. Jóhann tók því lauf-
ásinn en Ásmundur var fljót-
ur að gefa kónginn í og þar
með var draumurinn búinn.
Meistaramót Reykjavíkur í
sveitakeppni (undanrásir)
HANN VARÐ ÁSTSÆLASTI
FORSETI ÞJÓÐAR SINNAR
7) Svertingjar sem fluttir
höfðu verið til Norður-Ame-
ríku á nýlendutímabilinu voru
ennþá þrælar og ófrjálsir
menn. En nú var þjóðin á önd-
verðum rneiði um það hvort
þrælahald skyldi tíðkast í hinu
unga ríki og voru uppi harðar
deilur með mönnum. Lincoln
barðist af ákafa gegn því að
einn skyldi þræla annan í landi
frelsisins. Hann prédikaði, að
það væri eilífur og lieilagur
réttur hvers manns að njóta
frelsis.--------Það leit svo út
árið 1885 að þrælahald myndi
breiðast enn meira út í Banda-
hefst n. k. þriðjudagskvöld í
Skátaheimilinu kl. 8 og er öll-
um heimil þátttaka. Væntan-
legir keppendur eru beðnir að
tilkynna þátttöku sem fyrst til
Eiríks Baldvinssonar, Hjalta
Elíassonar eða Vigdísar Guð-
jónsdóttur. Fjórar sveitir hafa
sjálfkrafa rétt til þátttöku í
úrslitakeppninni, þ. e. Reykja-
víkurmeistarar 1958 og félags-
meistarar Reykjavíkurfélag-
anna þriggja.
Dregið var í happdrætti
Bridgesambands íslands í gær
og kom Ítalíuferð á miða nr.
315 seldur á Akureyri, en ferð
á íslandsmót á miða nr. 249
seldur á Siglufirði.
ríkjunum. Lincoln hætti þá við
lögfræðistörfin og bauð sig aft-
ur fram til þjóðþingsins og í
þetta skipti sem öldungadeild-
arþingmaður. Á framboðsfund-
um sínum lenti hann nokkrum
sinnum í kappræðu við hinn
mælska andstæðing siim
Stephan A. Douglas. Douglas
var kosinn á þingið, en Lincoln
var nú orðinn þekktur stjórn-
málamaður og naut mikilla
hylli.---------Óragur hélt Lin-
coln áfram baráttu sinni gegn
þrælahaldinu og tveimur árum
síðar, eða árið 1860 var hann í
framboði til forsetakjörs. Kosn
MYNDASAGA
LiM
Abraham Lincdln
ingabaráttan var hörð en hann
náði kosningu og tók við for-
setaembættinu. Miklar deilur
voru nú með þjóðinni og við
embættistöku hans skýrðust
enn ágreiningsatriðin og nú fór
að líða að því að ríkjasamband-
ið klofnaði í tvennt eins og
lengi hafði verið búizt við
vegna ágreinings um þræla-
hald og önnur mál. Ellefu suð-
urríkin sögðu sig úr ríkjasam-
bandinu og mynduðu sérstaka
ríkislieild er kallaði sig Ríkja-
samband Ameríku, „Con-
federate States of America“.
Frá Aoregi:
8) Eftir mikið málaþras og
þrátt fyrir tilraunir Lincolns
að koma á friði og einingu milli
norður og suðurríkjanna hófu
suðurríkin hernað gegn norð-
urríkjunuin með því að hefja
skothríð á virki norðurríkj-
anna. Þar með Iióf hin unga
þjóð blóðuga borgarastyrjöld
sem stóð frá árinu 1861 til
1865. Mannvinurinn Abrahasn
Lincoln var lostinn harmi yfir
örlögum þjóðar simiar. Þræla-
haldið sem hann fyrírleit við-
gekkst enn og þar að auki bár-
ust bræður á banaspjótum. I
byrjun lilutu norðurríkin mik-
il áföll í bardögunum.---------
i Æfi Lincolns hafði nú tvennan
tilgang: að saméina þjóð sína
að nýju og losa hina hörunds-
döltku samborgara sína úr viðj-
um þrælahalds. Lincoln átti
tíðum í hörðu sálarstríði. Iiann
var mannvinur hinn mesti, en
sem yfirstjórnandi norður-herj
anna varð hann að taka afstöðu
' sem hann að öðrum kosti
| myndi eltki Iiafa gert. Þar að
auki var hann harðlega gagn-
j rýndur' af mönnum sem sáu
skemmra en hann, en hann
! snissti aldrei sjónar á takmark-
inu og við það miðuðust allar
ákvarðanir hans. En svo undir
lokin fór að rofa til. — — —
Árið 1863 þegar borgárastyrj-
öldin var í algleymingi var ein
frægasta yfirlýsing mannkyns-
jins birt hinni stríðshrjáðu
þjóð. Lincoln gaf þá út boð-
skap sinn um að þrælahaldi
skyldi lokið í Bandarikjunum.
:Hinu langþráða takmarki var
nú náð óg hann beitti öllum
.kröftum sínum til að sameina
þjóðiná og koma á friði milli
samborgara, sem enn börðust
af heift ofstækismannsins á
Jfrjósömum akurlendum, sem
jnú rann blóð hinnar ungu
þjóðar.
Norðmenn kvíðnir vegna erl-
iðieika á saltfisksölu.
Aðstaða í Brasilíu versnar gegn
vonum.
Krúsév
Frá jréttaritara Vísis. —
Osló í fyrradaff.
Brasilíumenn lcekkuðu tolla
á norskum saltfiski fyrir nokkru
og vakti það vonir Norðmanna
m stóraukna sölu, en þær hafa
brugðizt að mestu leyti.
Um leið og tollar voru lækk-
aðir, varð gengisbreyting, sem
gerði hagnaðinn af tollalækkun-
inni að engu eða því sem næst,
þg hefur einn af forstjórum
Norsk Klippfiskeksport Comp-
any látið svo um mælt við
blaðamenn hér í Osló, að eigin-
lega fari horfur á sölu á norsk-
um saltfiski til Brasilíu jafnt
og þétt versnandi.
Útskipun á fiski til Spánar
er í samræmi við gerða samn-
inga þar um, en erfitt er um
sölu til Porúgals, því að verð
það, sem þar fæst, nægir ekki
fyrir kostnaði heima í Noregi.
Frh. af bls. 4:
Ekki rétt
ályktað.
En Aftenposten segir það
ekki rétt ályktað, að „Ung-
verjaland sé gleymt á Norður-
löndum“, né hafi þvingunin
gagnvart Finnlandi þau áhrif,
að Finnland verði fyrirmynd
hinna Norðurlandanna í sam-
búðinni við Sövétríkin. Hún
(þvingunin) hafi orðið til að
endurnýja og magna andúðina
Um annað er því ekki að ræða
en að borga með fiskinum —
nema úr rætist, að því er BraS'
I ilíumarkaðinn snertir.
á pólitískum aðferðum Sovét-
ríkjanna. Þar að auki hafi að-
staða Sovétríkjanna í Berlín-
armá'inu haft þær afleiðingar,
að Norðurlöndin öll verði að
horfast í augu við hættulegt
(kritisk) og alvarlegt ástand,
sem geri það að verkum, að
sérhver ákvörðun um hvenær
sovézk heimsókn eigi sér stað
á Norðurlöndunum geti reynzt
hrapalleg mistök. Og Aften-
posten minnir á, að hann hafi
þegar í nóvember varað við
heimsókninni, af því að Norð-
urlandaþjoðirnar óskuðu ekki
eftir henni.
jFýrirlíta allt —
f hinu mikla, frjálslynda
sænska blaði Dagens Nyheter
segir, að það sé engin ástæða
til að fefast um, að íorsætisráð-
herrar Norðurlanda fyrirlíti
allt, sem Krusév hefir að marki,
og að þeir þess vegna, með því
að taka sér frumkvæði í hend-
ur varðandi hina sovézku heim-
sókn, verði að leika aðalhlut-
verk í viðbjóðslegu og niður- ý
lægjandi sjónarspili.
Aftenposten bætir því við,
að menn ættu ekki að tefla
norsk-sovézkrí sambúð í þá
hættu, sem hún gæti komizt í,
vegna heimsóknar Krúsévs. —
Við höfum engar áliyggjur a2
Búlganín. Krúsév hefir sjálfun
séð um hann. 4