Vísir


Vísir - 20.02.1959, Qupperneq 8

Vísir - 20.02.1959, Qupperneq 8
s VlSIR Föstudaginn 20. febrúar 1959 HÚSIíAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 UNG HJÓN, með 2 börn, vantar 2—3ja herbergja íbúð. — Upp. í síma 16851. (517 ÓSKA eftir íbúð,. tveim herbergjum og eldhúsi, sem næst Landsspítalanum. — Sími 18470. (519 K.R. — Frjálsíþróttadeild. Munið þrekæfingarnar á mánudögum og föstudögum kl. 8. — Ath. einnig mið- vikudagsæfingarnar kl. 5.30 og laugardagsæfingarnar kl. 2.30. ---- Stjórnin. Jazzklúbbur Reykjavíkur! Klúbburinn opnar í Fram- sóknarhúsinu, laugardaginn 21. febrúar kl. 2.30. — Dag- skrá: 1. Plötukynning. 2. Jazzkvikmynd. 3. „Hot Session“. 4. „Cool Session“. Stjórnin. LÍTIL íbúð óskast fyrir starfsmann. Otto A. Mieh- elsen, Laugavegi 11. Sími 18380, —■(521 HERBERGI til leigu. — Hverfisgötu 16 A. Má elda. k (524 Skíðaferðir um helgina: Laugardaginn 21. febrúar kl. 2 á Hellisheiði, kl. 6 á Hellisheiði og kl. 2,30 Skála- felli. Sunnudagsmorgun kl. 9 og ki. 10 á Hellisheiði. — Firmakeppni Skiðaráðs Reykjavíkur byrjar kl. 11 í Skíðaskálanum, Hveradöl- um. — Ferðir frá B.S.R. Laugavegi 10. Síe, i 13365 tmm Bezt að auglýsa í Vísi mz PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur é Ijósmyndastofunni, í heima- húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingai skólamyndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. á drengja- og unglingafötum. BIFREIÐ AKENNSLA. — Aðsto'ð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 SNIÐKENNSLA. Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Næsta nám- skeið hefst 23. febr. Innritun í síma 3-4730. Bergljót Ól- afsdóttir, Laugarnesvegi 62. (532 SKARTGRIPAVERZL- UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgerðum fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. MUNIÐ rammagerðina Skólavörðustíg 26. Opið kl. 1—6. — (164 SkaAi. Skíðasútiiíi ^kíðaskóiL allskonar skíðaútbúnaður. B 0 M S U R kvenna. karla, unglinga og barna. Ms. Dronning Aiexandrine Sumaráætiun 1959 Frá Kaupmaanahöfn 3. júlí, 17. júlí, 31. júlí, 14. ágúst, 28. ágúst Frá Reykjavík 10. júií, 24. júií, 7. ágúst, 21. ágúst, 4. sept. Komiö er við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jez Zimsen. Mwm SSGfíi LMTLt í SÆLUTANm HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. .— Uppl. í síma 13847. (689 HREINGERNINGAR. — Vönduo vinna. Sími 22841. _____________________(441 GOLFTEPPAIIREINSUN. Ilreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51, Sími 17360, (787 GERUM við bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 1-3134 og 3-5122,___________(509 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. (734 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. • (303 IIREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Abyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í sírna 13847. (689 PILTUR, 15 ára að aldri, óskást í sveit. Helzt .vanur vélum. Uppl. í síma 10757. _______________________(515 FLÍSALAGNIR og múr- vinna. Suðurlandsbraut 72. (449 MALARA vinnustofan, Mosgerði 10. Húsgagnamál- un, skilti, skreytingar og' önnur málaravinna. — Sími 34229. — (523 • Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. RADÍÓGRAMMÓFÓNN, góður, ódýr, til sölu. Uppl. í Skeiðarvogi 23. Sími 36288 eftir kl. 8.________(525 MÁVA-kaffistelI. — Nýtt Máva-kaffistell fyrir 12 til sölu. Uppl. í síma 17364. _________ (527 FATASKÁPUR, dívan og borðstofuskápur, vel með farið, óskast til kaups. Sími 50575 1 dag og á morgun milli kl. 3—7. (528 SKELLINAÐRA óskast til kaups. Uppl. Öldugötu 25 A. Simi 18957, (530 TIL SÖLU' enskur sam- kvæmiskjóll og einnig Pedi- gree barnavagn. Uppl. í síma 14388 eftir kl. 6.[529 ALDAMÓTA sessilong- sófi og tveggja manna sófi< sem þarf að klæða upp, til sölu, ódýrt. — Fornsalan, Hverfisgötu 16. (531 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 KAUPUM allskonar hj-ein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM blý og aðr* málma hæsta verði. Sindri. ITALSKAR hannonikur. Við kaupum all- af stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (575 HUSG AGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatftað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059. (126 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926, EAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höíðatún 10. Sími 11977,(441 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 SVAMPHUSGOGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. (528 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SVEFNSÓFI og gólfteppi, hvort tveggja sem nýtt, til sýnis og sölu á Rauðarár- stíg 42, II. hæð, eftir kl„ 5 eftir hádegi.(516 MAUSER-RIFFILL, cal. 22 með kíki, til sölu. Sími 18832, — [518 BARNAKAEFA á hjóluin, með dýnu, til sölu á Sund- laugavegi 7, kjallara. Verð 350 kr. (483 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í' síma 13643, (520 TVEIR rifflar til sölu.- Mauser með kíki og Brino tékkneskur). Uppl. í síma 18882, —______________[522 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- • gata 54. (19

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.