Vísir - 20.02.1959, Side 3

Vísir - 20.02.1959, Side 3
Föstudaginn 20. febrúar 1959 vism Harmleikur í Afríku. m hver? st§S'S9mms\ Darryl F. Zanuck hefur veriS | Þ. 21. nóv. s.l. mátti sjá Bob 'áen, Marla English og Karen aS taka mynd í myrkviðum Af- Hope umkringdan 10 fegurðar- 1 Sharpe. ríku. jdísum — „stólpagripum“, sem | Bezta ár Bobs var þó 1953. Myndin heitir á frönsku Ra-,líklegar eru taldar íil að rísa á Þá kynnti hann Kim Novak, cines du ciel, — við ætlum ekki stjörnuhimni kvikmyndanna Elaine Stewart, Anne Francis að gefa henni íslenzkt nafn að svo stöddu. Hún er gerð eftir verðlaunasögu Romain Garys ( Goncourt-verðlaunin). Juliette Greco leikur aðalhlutverkið. Hún þoldi illa loftslagið í Af- xíku og var að veslast upp af eitrun, sem hún fékk af skor- dýrabiti. Allir voru leikararnir illa til reika eftir leikinn. Tre- vor Howard var að sálast af innilokunarkennd. John Hon- og sjónvarpstjaldanna. Þetta er 1 fimmta sinn á fimm árum, sem tilvonandi stjörnur eru sýndar og auðvit- að er enginn betri til að kynna þær fyrir almenningi en Bob. I fyrra gengu eftirfarandi fegurðardísir fram á pallinn: Vikki Dougan, Dolores Hart, Joan Tabor og Erin O’Brien. Árið áður voru það Venetia Stevenson, Dani Crayme og ston fékk hitasótt. Errol Flynn. Joanna Barnes. 1955 var það var að drepast úr hita, og Orson : Anita Ekberg, Mara Corday og Welles að deyja úr þorsta. Lori Nelson. 1954 Myrna Han- og Tina Elg. Allar urðu þær stjörnur. Þær þurfa að nota heilann. „Þetta er bezta uppskeran hingað til,“ segir Bob, þar sem hann er að búa sig í búnings- herberginu sínu og undirbúa sig undir myndatöku í mynd- inni „Alias Jesse James,“ — nýjustu myndinni sinni. „Eg veit auðvitað ekki hvort eg get hjálpað þeim, en ekki ætti eg að spilla fyrir þeim,“ segir Bob af mesta lítillæti. Þessi bjarta, fallega stúlka til vinstri á myndinni heitir Marita Lindahl, og hún var kjörin fegurðardrottning heimsins árið 1957. Nú er hún komin heim til Finnlands aftur og hefur tekið upp fyrri atvinnu — fótsnyrtingu. Henni fannsf iítið varið í þann hégóma, sem 'hún kallaði að vera við kjólasýningar og þess háttar. „Það er meiri framtið í fótunum,“ sagði hún. Rainier og Grace koma fram í kvikmynd. Það er einskonar kynningaraiynd um Monaco. , . , .... Kvikmyndahússgestir munu „Eg kynm þær sem stjornur K áJS, „ . ..... ...... .___„„...iblaðIe&a fa að sla furstahjomn Cecil i. DeMille ætlsii að gere eina stérmynd enn. Nú er aðeins eitt „stórmenni“ kvikmyndanna eftir. KvikmyndaiðnaSurinn er að 800 milljónum dollara, brúttó. Kathy Nolan'og Arlene^How' | ® gl°f Njarðar, að þessir leik- framtíðarinnar ;— en þær gætu orðið stjörnur undir eins, ef þær notuðu heilann ofurlítið,“ bætti Bob við og brosti. Það var Bob sem kom Nancy Walters, Tuesday Wild, Andra Martin, Judy Mugent, Theo- dora Davitt, Judi Meredith, Jill St. John, Myrna. Fahey í Monaco í kvikmynd. Það verður þegar myndin „Invita- tion to Monte CarIo“ verður frumsýnd. Þessi mynd, sem tekin er í litum, sýnir einnig Frank Sin- atra, þar sem hann er að ræða við furstafrúna. Sá galli er þó dragast saman — láta i minni pokann fyrir sjónvarpinu. DeMille var sonur leikritahöf- i undar, sem fluttist til Holly' ell á framfæri. Af þessu sjáið Einn hinir gömlu kvikmyndajöfrar og til skamms tíma voru þeir aðeins tveir eftir: Sam Gold- wyn og Cecil B. DeMille. En var venjulega í ! þér að það er ekki svo lítið, á fætur öðrum deyja wood. DeMille var ekki síðurjsem Bob hgfur f.g frægur fyrir sérvizku sína en! myndaheiminum. snilli í kvikmyndagerð og spunn! Kroppar til ust um það margar sögur. Hann hressingar „Eg ætla kvik- arar segja ekki eitt einasta orð orð í myndinni. Mynd þessi, sem tekur klukkustund að sýna, er gerð Hún leikur einskonar velsæm- isdömu litlu stúlkunnar. Germaine Damar er reyndar vel þekkt í Þýzkalandi og Frakklandi og er taiih vera upprennandi stjarna. Myndin sýnir Monaco og höf- uðborgina Monte Carlo og furstahjónin bæði í einkalífi og sem þjóðhöfðingja. Rainier fursti er sýndur við vinnuborð sitt, þar sem hann vinnur að skipulagsbreytingum á borginni. Furstafrúin sézt, þar sem hún er að skoða teikn- af Euan Lloyd, Breta, sem ingar af barnaheimili, sem hún reiðfötum við að nota sumar þeirra í næstu myndum mínum og í sjónvarpsþáttum,“ segir , , , , Bob. „Gamanleikari þarf á DeMille varð frægur fyrir bera avallt með ser kjaftastol! fallegum stúlkum að halda Þú barnaheimlh eitt 1 Manchester dugnað sinn sem kvikmynda- °g vera stöðugt viðbúinn af fur hugsað þér hvort grín„ ---------------* smiður og fjármálamaður. Hannj setja stolinn undir husbonda leikari kann ekki að meta það fýrir. tveim vikum lézt sá síð-j myndagerðina. Alltaf hafði arnefndi af hjartaslagi, 77 ára.hann ungan mann í þjónustu gamall. sinni, sem hafði það embætti að ,einnig gerði myndina „Apríl í Portugal“ árið 1955. | Efni myndarinnar fjallar um enska, munaðarlausa stúlku, sem send er mcð kettling, sem gerði alls 71 kvikmynd. Fræg- sinn, ef hann gerði sig líklegan astur varð hann fyrir Boðorðin til að setjast, því hann vildi tíu, sem hann sýndi fyrst árið geta sezt hvar og hvenær sem 1923. Seinni útgáfa af þeirri, var, an Þess að þurfa að snna, hressjr mann. Þetta hafa allir mynd var gerð 1956 og er nú ser við, til þess að vita a hva3 grínleikarar gert Qg það hefur werið að sýna hana víðsvegar hann gæti sezt. Hann var þekkt- að hafa svona „sexí“ kroppa í kringum sig þegar hann er að rífa af sér brandarana. Það um heim. 1927 færðist hann hvorki meira né minna í fang ur fyrir hörku við starfsmenn sína — mesti harðstjóri í starfi en að búa til mynd um ævi °g hataður af mörgum fyrir Krists. (King of Kings). j Það- Þó baru Þeir virðingu fyr- Önnur hlið á kvikmyndagerð ir honum gátu ekki annað. DeMilles var baðherbergislífið, ef svo mætti kalla það. í eng- um myndum hefur sézt annar þess að þjarka við framkvæmda gert þær að stjörnum. Þær, sagði eg.“ Hér er ekki allt talið, sem Bob hefur afrekað á þessu sviði. Það var líka hann, sem kynnti Doris Day, Shirley o hyggst færa furstadótturinni, Caroline, sem er 2ja ára, að gjöf. Mikla athygli vekur leik- konan Germaine Damar frá Luxemburg, sem er 23ja ára. hefur áhuga fyrir að reist verði. Þá sjást hjónin í garði sínum á- samt prinsessunni Caroline og Albert prins, og enn sézt furst- inn, þar sem hann er að iðka uppáhaldsíþrótt sína, dýfingar, og að skoða dýragarðinn sinn. Furstinn er mikill dýravinur og sézt þar sem hlébarði er að sleikja hann í frarnan, og api einn að klóra honum í hcfðinu. eins fjöldi af atriðum þar sem ráð Paramountfélagsins um fjár Þegar DeMille tók sér ferð a Maclaine, Caroline Jones hendur til New York í fyrra til joan Caulfield j f Anaheim í Kaliforníu er Stúlkurnar eru nauðsynleg-' *fintýraland Disneys. Þar á nú segir Bob, ,,í kvikmyndum að tara að relsa einspora járn- DísnsyEend — Þar er verið að reisa nýtízku járnbraut. fagrar konur eru að baða sig, framlög til töku myndarinnar eru þær hafðar til að halda braut — einteinung. þvo sér, þurrka sér, vaða, synda um skátaforingjann Baden- saman efnisþræðinum og hita j Eftlr henni munu renna tvær og ég veit ekki hvað af því tagi. Powell, tóku menn eftir því, að okkur um hjartaræturnar. Já, ilestlr, hvor með þrjá vagna. Gloría Swanson hóf þenna þáttj þar var sjúkur, gamall maður á 1 hef leikig meg mörgum 1 Það er sænsha fyrirtækið Al- 1919, þar sem hún var að vagga ferð. Þegar hann fór þangað þeirra. Heddy Lamarr, Jane í weS> sern byggir. slíkar braut- sér í rósrauðu steypibaði. Claud- svo aftur nokkru seinna til þess Russel Lucille Ball ' Joan lr> °S er Þetta sú fyrsta sinnar ette Colbert kynnti sig (1932), að vera viðstaddur frumsýn- Fontaine, Madeleine c’arrol og' þar sem hún lá í.baðkeri, sem var fullt af asnamjólk. Það var í The Sign of the Cross. Flestar myndir DeMilles heppnuðust vel, allt frá því er hann gerði The Squaw Man 1913 til The Buccaneer, sem varð síðasta mynd hans. Talið er að um 5 milljarðar manna hafi séð myndir DeMill- es, en það jafngildir því að hver jarðarbúi hafi séð DeMill- es-mynd tvisvar. Tekjur hans ^f þeim munu hafa numið um ingu á mynd sinni, The Buc- Dorothy Lamo^. Núna er eg caneer, fylgdu læknar honum eftir um borgina til þess að gefa honum hjartastyrkjandi sprautur. Skömmu áður en [ að leika með Rhondu Fleming. Er 'hægt að gera betur?“ Bob var fötunum og tegundar í Bandaríkjunum, en áður hefur verið byggð slík braut í Þýzkalandi. Lestirnar eiga að flytja gesti að komast úr Þa, sem heimsækja æfintýra- nú stóð hann á!land Disneys, 160 ekru svæði. frumsýningin hófst leiddi leik- j blóðraugum“ sigum nærbuxum. Þessl lest verður stærsta leik- konan Claire Bloom hann upp j ) Naugsynlegt á leiksviðin,u“, fanS 1 heimi. Landssvæðið er á sviði í Capitol Theater. Þar !.>.,llt Pr meira heimur út af fyrir sig, þar sem k°m hann fram opinberiega í jjg seÍja „seSappeT* á! börn og fullorðnir geta látið síðasta sinn og var hylltur af ’ kvikmyndahússgestum. Síðan sagði hann: „Látum sýninguna halda áfram.“ Þegar ljósin dofnuðu og' royhdasýningin meðan Rhonda er að hvíla sig!“j S1S dreyma um öll þau æfin- -----——----------— -------týri, sem þeir hafa kynnst úr byrjaði, sneri hann sér við og kvikmyndum Disneys, látið gekk hægt niður af leiksviðinu. j imyndunaraflið starfa, og lifað Leiksýningrn hélt áfram. j í heimi æfiníýranna. Þú getur skriðið niður í kanínuholuna í undralandi Lísu. Þú getur heimsótt vilta vestrið eða land framtíðarinn- ar, þar sem undratæki atóm- aldar eru að starfi og jafnvel farið með eldílaug til tungls- ins. John Krusyanski, 517 Punaa Str. Kailua, Oahu, Japan óskar að kom- ast í bréfasamband við ís- lending. Hann segist hafa á- huga á frímerkjasöfnun og blómarækt. l,estrarfélag kvenna heldur aðalfund annað kvöld kl. 20.30 í Garðastræti átta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.