Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. febrúar 1959 TlSIB 71 Að vestan: Hægt ganga greiðslur úr Útflutningssjóði. Eru sýslu- eða f jórðungssendíherrar í Reykjavík nauðsynlegir? ísafirði, í febrúar 1959. Síðan styrkja- og uppbóta- kerfið gekk í gildi hafa fram- leiðendur mjög átt undir högg að sækja með greiðslur þær, er hið opinbera hefur tekið á sig að annast. Hafa vandkvæði af þess- um sökum mjög farið vaxandi, eða í jöfnu hlutfalli við það, sem kerfið hefur þanizt út árlega. Má þakka það víða út um land velvild og skilning viðskipta- bankanna, að framleiðslan hef- ur ekki stöðvast af þessum sök- um. Seinagangur uppbótanna lendir samt á framleiðendum með stórauknum vaxtakostnaði, því oft er um háar upphæðir að ræða. Nú á siðastliðnu ári námu greiðslur útflutningssjóðs til framleiðenda á sjávarútvegs- 80% af vöruverðinu. Valt því á miklu, að ekki yrði dráttur á greiðslum, en hægt hafa þær þótt ganga út um land. Hafa ýmsir framleiðendur mátt bíða eftir greiðslum lengri tíma, og liðið við það kostnað og óþæg- indi. Orð er á þvi gert, að þeir framleiðendur, sem sitja næstir IJtflutningssjóði, sitji fyrir um greiðslur, og njóti þannig að- stöðu sinnar. Vera má að það sé þó ímyndun ein. Um slikt hafa aðrir ekki aðstöðu til að dæma en þeir, sem gerþekkja af— greiðsluhætti Útflutningssjóðs, en að sjálfsögðu ætti þar-sú regla að rikja, að afgreitt væri eingöngu eftir fastri röð. Sætu þá allir við sama borð. Styrkja og uppbótakerfið hef- ur að sjálfsögðu haft þær afleið- ingar, að allir framleiðendur og þeír, sem í framkvæmdum standa, þurfa að hafa síaukin samskipti við Reykjavik. Þar sitja allir drottnarar þjóðarinn- ar. Ráðherrar og ráðuneyti, mik il og margvísleg, sem hafa hitt og annað i höndum sér. Verður oft að velta þvi milli ólíkra ráða og ráðuneyta og nefnda, hvort málalok fást eða ei. Verða mörg um tafsöm lítil erindi og auð- leyst á þennan hátt. Svo ber og annað til. Menn utan af landi eru lítt lærðir á kerfið, sem kallað er, og kunna ei hin réttu tök i völundarhúsi ráða og nefnda. I nefndri grein i Bergmáli, hvort' engir hafi verið gerðir aftur-' reka, sem komið hafi með léleg- ar kartöflur, og er því fljót svarað, að þvi miður hafi marg- ur orðið að bíta í það súra eplið, þegar flokkuninn hefur ekki verið þannig að varan stæðist matið. Þá er einnig spurt um það hvort framleiðendur fái „sömu uppbætur á beztu kartöflur og þær sem lélegri eru“. Því er til að svara að framleiðendur fá engar uppbætur á kartöflur, heidur aðeins framleiðsluverð, það sem ákveðið er af Fram- leiðsluráði landbúnaðarins á hverju hausti. Niðurgreiðslurnar, sem spyrj- andi á sennilega við, eru ein- göngu til að lækka útsöluverðið. Með þökk fyrir birtingu. Jólurnn Jónasson. í alvöru og gamni hefur þvi oft borið á góma hér vestra, að nauðsynlegt væri að eiga fasta sýslu. eða fjórðungs-sendiherra í Reykjavík til að reka þar er- indi framleiðenda og fleiri, sem i framkvæmdum standa hverju sinni. Allir, sem hlut eiga að, hafa játað nauðsyn slíks emb- ættis. Hefur það ekki komizt til framkvæmda af því einu, að sögn kunnugra manna, að ekki hefur verið völ þeirra til starfs- ins, er liklegir hafa þótt til að uppfylla þá kosti og kröfur, sem gerðar yrðu til slíkra manna. Er frá þessu sagt, því að það bregður upp ljósri mynd af þvi sovét-skipulagi, sem ríkt hefur og ríkir enn. Eigi að auka útflutningsfram- leiðsluna, eins og allir tala um að þörf sé að gera, er ekkert jafnaðkallandi sem aukið frelsi framleiðenda. Gera þau höft, sem kann að vera þörf að setja, sem þægilegust öllum, sem eiga að bera þau, og jafnauðveld i framkværnd, sem hægt er. Er það svo ótrúlegt, sem verða má, að nauðsynlegt sé að eftirlit og umsjón slíkra ráðstafana þurfi að vera bundið við sérstakar starfsmanna. Ætti að vera laga- skylda að slíkar stofnanir hefðu umboðsmenn í öllum kaupstöð- um og stærri kauptúnum, eða a. m. k. einn umboðsmann i hverri sýslu landsins, ssm væri það valdamikill, að hann gæti alger- lega lokið á eigin hönd öllum smærri erindum, og gefið allar upplýsingar um horfur á af- greiðslu stæm erinda eða mál- efna. Það er ekki orðin ótíð sjón í Reykjavík, að sjá hinar svo- nefndu sendinefndir frá bæja-, sýslu-, og sveitafélögum. Stund- um eru margar sendinefndir samtímis, og hafa ekki stærri erindi með höndum en svo, að manni finnst það blátt áfram hlægilegt að ekki hafi verið hægt að fá fulla afgreiðlu á þeim heima fyrir, og allan kostnað og óþægindi við Reykjavíkurför al- gerlega sparaðan. Það er satakaleysi framleið- enda og dreifbýlisins, sem hefur skapað alla þessa öfugþróun. Hún fór hægt af stað en örugg- lega. Var löngu byrjuð áður en styrkja. og uppbótakerfinu var komið á, — sem því eina nauð- synlega og réttasta —. En hefur hraðvaxið siðan, sem vænta mátti. Hefur hér sannast sem oftar, að vitleysan ríður sjaldn- ast við einteyming. Nú sjá flestir bráða nauðsyn þess, að snúa við. Gerið það líka sem fljótast, góðir menn, og gleymið ekki að auka frelsið, sniða af fjötrana, flesta fyrir fullt og allt, leggja niður sem mest af ráðum og nefndum, gera sömu kröfur til þjónustu og fyr- irgreiðslu opinberra stofnana, sem hiklaust ráða í stofnunum i eign einstaklinga og félaga. Hættið óbærilegri og lítt gagn- legri skriffinnsku, en hvetjið fólk til aukinna framkvæmda. Leikið sem styzt þann leik, að rikið eða rikisvaldið eigi að vera forsjá og úthlutunarskrif- stofa til allra þegnanna. Sá leik- ur hefur þegar gengið of lengi. Fólkið óskar ekki að sjá hann oftar á sviði. Flestir ef ekki all- ir hafa löngu fengið sig full- sadda á þessum skrípaleik. Arn. ÍTSALA Karlmannaskór, svartir, brúnir Verð frá kr. 190,00. Kvenskór, margar gerðir Verð frá kr. 90,00. Kvenkuldaskór Verð frá kr. 90,00. Barna og unglinga inniskór Verð frá kr. 30,00. Notið tækifærið og gerið gcð kaup á skótaui. Skóverzlunín Hector Laugavegi 81. skylda að hafa 3 lærða vélstjóra flokkum og atvinnustétta- á togurunum, en það er nú svo skiptingu, fólksfjölgun og komið, að varla er nokkur tog- fólksflutningum milli byggð- ari, sem fyllir þá tölu. í við- arlaga. Jafnframt mun hanri tali sínu við fréttamenn lagði útskýra félagsleg og efnahags- stjórn félagsins á það mikla á- leg áhrif breytinga á þessum herzlu, að þeir álitu nauðsyn- atriðum á næstu árum. Raun- legt, að togararnir væru útbún- hæf þekking á þessum atriðum, ir verkfærum járnsmiða, svo er ásamt öðru sá grundvöllur. sem rennibekk og logsuðutækj-'Sem byggja verður á allar til- um. | lögur um umbætur í félags- ogj Ekki hafa vélstjórar staðið í efnahagsmálum. verkföllum. Þeir gerðu fyrsta| si. mánudag flutti Jóhannesi ijjarasamning árið 1916, en Zoega, verkfræðingur, 3. erindil fyrsta og eina verkfall, sem stjórnmálaskólans. Ræddi Jó- þeir hafa lent í í sögu félagsins,' hannes um vatns- og hitaorku var allsherjarverkfallið 1957.' landsins og hagnýtingu henn- Enda þótt kjör vélstjóra til sjós^ ar. Var erindi hans yfirgrips- hafi batnað mikið, þarf að búa mikið og mjög fróðlegt og varðt ' enn betur í þeirra hag/því aðjenda tilefni fjölmargra fyrir-. skortur vélstjóra á togurum spurna frá áheyrendum, sem: i stafar einfaldlega af því, að voru mjög margir. (margir kjósa heldur að vera í| Erindi Guðjóns Hansen í , landi, þar er þægilegra að vera kvöld hefst kl. 8,30 í ValhölE en á sjónum. Sjómenn á togur-' við Suðurgötu. , um og millilandaskipum hljótaj ____#_____ að vera ætíð gestir á heimilum ! sínum, dæmdir í háifgerða út-J legð, og það verður að bæta hag Vélstjórafélag íslands 50 ára í dag. Vélstjórafélag íslands, eitt náðist 2 árum síðar, þegar fjölmennasta félag ■ Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, stofnuð var, fyrir tilstilli félags- ins, vélstjóradeild Stýrimanna- Þrír nemendur á hálfrar aldar afmæli í dag, | skólans 1911 var stofnað 20. febrúar 1909 innrituðust þá í deildina, en með 8 stofnendum. j það voru Bjarni Þorsteinsson Vélstjórar minnast afmælis- ^ (sem síðar stofnaði vélsmiðj- ins með veglegri hátíð á Hótel ^ una ,,Héðin“ með Markúsi í- Borg í kvöld. Sljórn félagsins varssyni), Gísli Jónsson (seinna átti fund með fréttamönnum í forstjóri og alþingismaður) og þeirra í samræmi við það, sem Fjárhagsáætlunin -• þeir leggja á sig til að leysa hið nauðsynlega starf sitt af hendiJ Framh. af 12. síðu. Vélstjórafélag íslands var' eftir því sem unnt væri. stofnað með 8 félögum, en nú| 2- Að áætla útgjöld sem næsfl eru félagsmenn 473. Fyrsti for- sanni. i maður þess var Sigurjón Kristj-] 3. Að halda uppi allri nauð< ánsson, sem enn er í starfi við synlegri þjónustu við borgaranal Rafmagnsveitu Reykjavíkur. í ekki minni mæli en veriíS ' Annar af stofnendum, Mag'nús hefði. I Daðason, var á togara fram á' 4. Að halda uppi verklegum' s.l. ár. Formennsku hafa enn framkvæmdum svipað og s.l. ár. fremur gegnt þeir Haraldurj .5. Að miða gjaldskrá bæjar- ' Sigurðsson, Ólafur . Sveinsson, fyrirtækga við það að gjöld og Gísli Jónsson, Hallgrímur Jóns-' tekjur stæðust á til að forðast son, Tómas Guðjónsson, Hall-' hallarekstur bæjarfyrirtækj- dór Hafliðason, Guðmundur ant>a. vikunni og sögðu undan og of- Hallgrímur Jónsson, sem verið áveinsson og Örn Steinsson. ! 6. Að lækka útsvarsstiganni an af helztu atriðum úr sögu hefur formaður vélstgórafélags þess. ins lengst allra, samfleytt í 24 Fyrstu vélbátarnir komu til ár, Nú eru nemendur í skólan- landsins upp úr aldamótum, og um á annað hundrað. Menntun kom reynsla sjómanna af báta- vélstjóra nær nú orðið yfir 7 vélunum í nokkrar þarfir, þeg- ár, því að fyrst þurfa þeir að ar fyrsta togarafélagið var ljúka járnsmíðanámi, sem er stofnað 1906, en það var ,,Alli- 4 ár, en sjálft vélskólanámið er ance“. Nokkuð skorti þá samt 3 ár. Skólastjóri vélskólans var á, að almennt væri talið, að Jessen frá byrjun og til ársins sérmenntun þyrfti til að fara 1955, en þá tók við Gunnar með vélar. Þvert á móti var það Bjarnason verkfræðingur. allútbreidd skoðun, að vélar, Þrátt fyrir þann fjölda, sem gengju af sjálfu sér, og þyrfti stundar nám í skólanum, er lítið að skipta sér af þeim. Af síður en svo, að um sé að ræða þessum sökum voru vélstjórar offjölgun í stéttinni. Þvert á íraman af árum afskiptir um móti er skortur á vélstjórum á Jaunakjör. En vélstjórar stofn- íslenzka fiskiflotanum. Tals-J uðu með sér félag bæði til að vert margir starfa nú orðið sem koma fram kjarabótum og í vélstjórar í landi, við raforku- öðru lagi með það fyrir augum verin og verksmiðjur. En á að koma á fót sérskóla fyrir sjálfum fiskiskipunum, einkum vélstjóraefni. I á togurunum vantar tilfinnan- Hið síðarnefnda markmiðAega vélstjóra. í rauninni er Nú eru í stjórn: Örn Steins- í fyrra. son formaður, Egill IijörvarJ Borgarstjóri sagði að sam- Hafliði Hafliðason, Gísli Haf- kvæmt upphaflegri fjárhagsá- liðason, Friðjón Guðlaugsson,' setlun bæjarins, eins og gengið Andrés Andrésson og Guðmund- hafi verið frá henni í desember ur Jónsson. Stjcrnmáiaskéíl Varðar. Fjórða erindið í stjórnmála- skóla Varðar flytur Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, í kvöld. Guðjón mun g'era grein fyr- ir mannfjölda á íslandi, aldurs- s.l. hafi heildarupphæð hennar numið 275 millj. kr., en eftir endurskoðun hennar fæið nið* ur í 256 miilj. rílillj. kr. Nemur, lækkunin því 19 millj. kr. eða 7%. Upphaflega hafi verið gerti ráð fyrir 234.6 millj. kr. út- svörum, en við endurskoðun lækkuð í 215 millj. kr. eða um 8.3%. Kvað borgarstjóri sýnt að útsvarsstiginn myndi lækka frá því í fyrra a. m. k. um 5% eða jafnvel meira. KAFARA-6, BJORGUNARFYRIRTÆKI SIMAR: 12731 33840 ARSÆLL JONASSON • SEGLAGERÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.